25.10.2010 22:37

2763-Steinunn HF 108


                                     2763-Steinunn HF 108 © Mynd þorgeir Baldursson 2010

                           Aflinn um 3 tonn mest Ýsa ©mynd þorgeir Baldursson 2010

             Ingimar Finnbjörsson skipst © mynd þorgeir Baldursson
Linubáturinn Steinunn Hf 108 sem að er Cleopata 38 var að koma inn til löndunnar i hafnarfirði
um Hádegisbilið siðastliðin sunnudag þegar siðuritari átti leið um bryggjuna aflinn i þessari veiðiferð var um 3 tonn mest ýsa báturinn hefur reynst vel að sögn skipverja

Upplýsingar um skip og áhöfn. Skipstjóri Ingimar Finnbjörnsson háseti Andri Rafn Kristjánsson. Báðir erum við að vestan nánar tiltekið úr Hnífsdal. 

Við erum að róa frá hafnafyrði og er róið að meðaltali með 32 bala en stundum minna þá 24. Fiskvinnslan Kambur gerir út bátinn og fer hluti af aflanum í vinnslu og annað á markað.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 785
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1683
Gestir í gær: 115
Samtals flettingar: 608178
Samtals gestir: 25787
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 06:26:54
www.mbl.is