15.12.2010 12:05

Fossá til Akureyrar


                        Hafnsögubátar draga Fossá að bryggju © mynd þorgeir Baldursson 2010

                      Léttabátur af Ægir til aðstoðar © mynd þorgeir Baldursson 2010

               Varðskipsmenn i landfestartógum © mynd þorgeir Baldursson 2010

                             Áhöfn Léttabáts Ægirs © mynd þorgeir Baldursson 2010

                 Fossá við bryggju á Akureyri i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2010

Varðskipið Ægir kom i gærkveldi til Akureyrar með Fossá ÞH 362 sem að þörungavinnslan á Reykhólum keypti af Isfélagi Vestmanneyja á þessu ári skipinu verður breytt i flutningaparamma
fyrir þang sem að unnið er þar helstu breytinga er að brúin var færð framá siðan verður örugglega
einhver smærri aukaverk sem að tilheyra þessum breytingu meira siðar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 625
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 570163
Samtals gestir: 21604
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 07:38:10
www.mbl.is