29.03.2011 16:51

Nýr bátur sjósettur á Patreksfirði


                                    Fönix Ba 123 ©mynd Magnús Ó Hansson 2011
                         Gert klárt fyrir sjósetningu © mynd Magnús Ó Hansson 2011

                            Séð Frameftir Fönix © mynd Magnús Ó Hansson 2011

                        2811- Fönix Ba 123 kominn á flot © mynd Magnús Ó Hansson 2011

Nýr bátur var sjósettur á Patreksfirði á sunnudaginn var. Báturinn heitir Fönix BA - 123 og er 15  brúttótonn.  Skelin var keypt hjá Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði en smíði hans var fullkláruð á Patreksfirði í vetur. Eigandi bátsins er Hafþór Jónsson útgerðarmaður á Patreksfirði. Hafþór reiknar með að báturinn fari sína fyrstu veiðiferð á grásleppuna núna um komandi vertíð. Ætlunin er í framhaldinu að gera hann út á línuveiðar.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4630
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 2331
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 1877556
Samtals gestir: 67053
Tölur uppfærðar: 1.9.2025 20:43:32
www.mbl.is