26.07.2011 16:55

Stokkið i sjóinn á Akureyri

          Stokkið i sjóinn af stefni Húna © mynd þorgeir Baldursson

           og lent i köldum sjónum © mynd þorgeir Baldursson

            Siðan var fært sig að Hofi © mynd þorgeir Baldursson

                   Og stokkið með miklum tilþrifum © Mynd þorgeir Baldursson

                  Og lendingarnar voru tignarlegar © mynd þorgeir Baldursson 
Þegar fréttaritari MBL.IS var á vappi i miðbæ Akureyrar i dag varð hann var við þrjá unga drengi 
sem að stunduðu það að stökkva i sjóinn fyrst ofan af stefni eikabátsins Húna sem að liggur við 
Torfunesbryggju og svo færðu þeir sig að menningarhúsinu Hofi og héldu leiknum áfram við mikla athygli gesta enda var veðrið með eindæmum gott drengirnir heita Sveinbjörn Hjalti,Bernódus Óli,
og Daniel Freyr

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1677
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 571215
Samtals gestir: 21608
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 14:11:06
www.mbl.is