12.03.2012 20:47

Loðnuskip á veiðum

                          Börkur NK 122 © Mynd þorgeir Baldursson 2012

                               Álsey Ve 2 © mynd þorgeir Baldursson 2012

                                   Faxi RE 9 © mynd þorgeir Baldursson 2012

                                         Kap ve 4 © mynd þorgeir Baldursson 2012

                             Þorsteinn ÞH 360 © Mynd þorgeir Baldursson 2012

                              Jóna Eðvalds SF 200 © Mynd þorgeir Baldursson 2012

                                 Isleifur Ve 63 © mynd þorgeir Baldurson 2012

                        Bjarni Ólafsson AK 70 © mynd þorgeir Baldursson 2012

                 Birtingur Nk 124 og Börkur NK 122 © mynd þorgeir Baldursson 2012

                          Ingunn AK 150 © mynd þorgeir Baldursson 2012

I siðustu viku skrapp siðuritari i loðnutúr með Birting Nk 124 sem að er i eigu Sildarvinnslunnar i Neskaupstað og var haldið norður með Austfjörðum og vestur með Norðurlandi allt vestur á Breiðafjörð  i þokkalegu veðri og fengum við góðan sólahring áður en að brældi og var þá litið hægt að gera hérna koma nokkrar myndi af skipum sem að lentu fyrir linsu ljósmyndarans og mun túrnum verða gerð betri skil um næstu helgi. Eftir Umfjöllun www.fiskifrettir.is og www.vikudagur.is
Þar sem að ýtarlega verður farið yfir vertiðina i máli og myndum 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 251
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 605961
Samtals gestir: 25607
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 06:12:13
www.mbl.is