17.11.2012 16:11

1412 Talsvert breyttur

                                  1412 - Harðbakur EA 3 © Mynd þorgeir Baldursson 

                           1412- Póseidon EA303 © mynd þorgeir Baldursson 
1412 Harðbakur Ea 3 hefur fengið allmikla yfirhalningu frá þvi að vera isfisktogari og til þess að verða rannsóknar skip til kortlagningar á hafsbotni viðsvegar um heiminn  en næg verkefni virðast vera fyrir skipin að minnsta kosti um sinn það er fyrirtækið Neptune sem að gerir út þessi tvö skip Póseidon og Neptune og eru þetta einu skipin sem að islendingar eiga sem að geta unnið þessa nákvæmis vinnu og má þess ennfremur geta að öllum breytingum á þeim úr fiskiskipum og fyrir þessi verkefni voru unnin hér á Akureyri af Slippnum www.slipp.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1009
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 824
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 603828
Samtals gestir: 25433
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 10:45:15
www.mbl.is