23.05.2013 01:43

Húni og Knörrinn koma úr Hringferðinni

         Knörrinn og Húni 11 koma til Akureyrar i kvöld © Mynd þorgeir Baldursson 2013

             komið að leiðarlokum i bili © Mynd þorgeir Baldursson 2013

Nú skömmu eftir miðnættið komu til Akureyrar Húni 11 og Knörrinn en þessir tveir Eikarbátar eru sem kunnugt er 50 ára á þessu ári og var þessi ferð farin meðal annas til að sýna ibúum þessa lands mikilvægi þess að eiga skipasmiði og lika hitt að það þarf að varðveita eikarbáta ekki setja þá uppá land þar fúna þeir bara og verða ónýtir eftir stuttan tima af samtölum siðuritara við skipverja var mikil gleði i hópnum þótt að svolitið hafi brælt á köflum en að lokum voru allir sælir og ánægðir með ferðina

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 737
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 3352
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 910594
Samtals gestir: 45901
Tölur uppfærðar: 13.10.2024 16:24:44
www.mbl.is