13.02.2014 13:26

2847 Rifsnes SH 44 i slippnum á Akureyri

                      2847 Rifsnes SH 44 við bryggju á Akureyri i gær 

                     Báturinn tekin upp i morgun i flotkvinna 

                eins og sjá má fer ekki mikið fyrir honum þarna 

                      Ekki talið að skemmdirnar séu mjög miklar 

         En  ekki  er endanlega búið að ganga úr skugga um tjónið 

Linubáturinn Rifsnes SH 44 kom til Akureyrar i fyrrakvöld eftir að annar linubátur 

sigldi á það i höfninni á Rifi það gerðist með þeim hætti að Tjaldurinn SH 270 

var að keyra i springinn þegar hann slitnaði og lenti hann þá aftan á Rifsnesinu 

var höggið talsvert þvi að gat kom skipið og krani á afturþilfari gekk til svo og 

ibúðir  sem að eru i afturskipinu og mun skipið verða frá veiðum 

i að minnsta kosti 2 vikur 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 178
Flettingar í gær: 996
Gestir í gær: 316
Samtals flettingar: 621866
Samtals gestir: 27013
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 17:53:52
www.mbl.is