06.02.2015 10:43

2883 Sigurður ve 15 Til Eyja i Gærkveldi

Sigurður ve kom til Vestmanneyja i gærkveldi með um 500 tonn af loðnu sem að fengust fyrir austan land 

i troll og var erindið til eyja að sækja nótina og landa  Allt virkaði sem skildi i túrnum en fremur tregt var i trollið fyrir austan 

og mun Tuneq EX Þorsteinn vera á leið til löndunnar ásamt þvi að ná i nótina einnig mun Tasilag Ex  Guðmundur

vera á á leið heim  eftir Breytingar i Skagen og mun vera i eyjum i fyrramálið um Hádegisbil að öllu óbreyttu 

Myndirnar af Sigurði Ve Tók Óskar Pétur Friðriksson Ljósmyndari Eyjafrétta

     Sigurður kemur til Eyja i gærkveldi Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2015

                   Kominn innfyrir klettinn Mynd  Ó P F 2015

                     Endarnir gerðir klárir  mynd Ó P F 2015

                           Siðan var bundið mynd Ó P F 2015 

          Fleiri Enda mynd Ó P F 2015

                      Setja eitt Bragð á pollann mynd Ó P F 2015

                   Allt Klárt  mynd Óskar Pétur Friðriksson 2015

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 412
Gestir í dag: 153
Flettingar í gær: 911
Gestir í gær: 264
Samtals flettingar: 622530
Samtals gestir: 27252
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 05:30:50
www.mbl.is