26.07.2016 16:14

1972 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 255 á Makrilveiðum

Frystitogarinn  Hrafn Sveinbjarnarsson Gk 255 er staddur skammt fyrir utan 12 milna landhelgislinuna 

fyrir sunnan Grindavik i bliðskapraveðri 

Þegar ég hafði samband við Sigurð Jónsson skipstjóra i sinum þriðja túr á makrilveiðum og hafa aflabrögð 

verið með besta móti i en þeir hófu veiðarþann 6 júli  fyrsta túrnum voru þeir með 14500 kassa

og  i öðrum 17500 sem að er fullfermi og hafaþeir verið að Frysta um 50 tonn á sólhring 

  rætt var við Sigurð i dag var hann búinn að hifa 3 höl 

og i fyrsta halinu voru 10tonn sem að er rúmlega hringurinn i frystingunni  öðru halinu 15 tonn og þvi 3 18-20 tonn

 að sögn Sigurðar hefur makrillinn staðið  mun grynnra heldur en i fyrra og veiðin verið mun betri i ár 

austfirsku skipin Hafaverið að fá finan afla eftir stuttan tima og hefur þeim afla verið landað fyrir austan 

hjá Svn og Loðnuvinslunni og þyngdin  á Maklilnum hefur verið um 300- 500 grömm og hafa  um 70% af aflanum 

Farið i þann flokk en minni flokkurinn 100 -200  grömm hefur útgerðin keypt og notað fyrir eigin linuskip

einnig þann meðafla af sild  sem að kom með i fyrsta túrnum en i dag var þetta allveg hreint og hefur verið það  siðustu 10 daga 

Viðtal Þorgeir Baldursson 

Mynd Jóhann Jóhannsson 

       1972 Hrafn Sveinbjarnarsson Gk 255 mynd Jóhann Jóhannsson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 378
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1278
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 619050
Samtals gestir: 26315
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 10:51:10
www.mbl.is