24.09.2016 14:51

Sildarvinnslan eignast Meirhluta i Bjarna Ólafssyni Ak 70

      2909 Bjarni Ólafsson AK 70 Mynd Jóhann Jóhannson 2016

 

Síld­ar­vinnsl­an í Nes­kaupstað hef­ur eign­ast meiri­hluta í út­gerðarfyr­ir­tæk­inu Run­ólfi Hall­freðssyni ehf.

sem ger­ir út upp­sjáv­ar­skipið Bjarna Ólafs­son AK 70.

Bræðurn­ir Gísli og Run­ólf­ur Run­ólfs­syn­ir verða áfram skip­stjór­ar á skip­inu

 og eiga tæp­lega 25% hlut í út­gerðinni á móti rúm­lega 75% hlut Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

Fimm börn stofn­enda fé­lags­ins, Run­ólfs Hall­freðsson­ar og Ragn­heiðar Gísla­dótt­ur,

áttu 62% í út­gerðinni að for­eldr­un­um gengn­um, en Ragn­heiður lést síðasta vor.

Síld­ar­vinnsl­an keypti í haust hlut þriggja systkin­anna og jók hlut sinn þannig úr 38% í rúm­lega 75%. 

Mynd Jóhann Jóhannson 

Teksti Morgunblaðið 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1347
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 3321
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 598865
Samtals gestir: 24957
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 08:18:36
www.mbl.is