27.01.2017 22:43

Stórbruni hjá Seig Ehf á Akureyri

   Sverrir Bergsson Eigandi Bátasmiðjunnar©Þorgeir

Það virðist ekki vera eld­ur í hús­inu en það er enn mik­ill reyk­ur,“ seg­ir Magnús Bergs­son,

eig­andi hús­næðis­ins á Goðanesi 12 á Ak­ur­eyri þar sem eld­ur braust út fyrr í kvöld.

Í hús­næðinu, sem er um 2.000 fermetr­ar að stærð, er báta­smiðjan Seig­ur með starf­semi sína.

Þar inni eru að minnsta kosti fimm bátar sem verið er að gera við og tveir eru í smíðum.

Áður hét báta­smiðjan Seigla en heit­ir nú Seig­ur eft­ir að fyr­ir­tækið Seigla fór í þrot fyr­ir nokkr­um árum.

Magnús seg­ir of snemmt að segja til um mögu­legt tjón þar sem slökkviliðið væri enn að störf­um.

Hann vissi ekk­ert hvernig staðan var í hús­næðinu.

Bátasmiðjan hefur nýlega lokið við að smiða 2 báta Annar var afhentur fyrir nokkum dögum 

og Heitir Oddur á Nesi Si 75 

                  Oddur Á Nesi Si 75 Mynd þorgeir Baldursson 2017

og hinn hefði klárast i næstu viku og heitir Óli Á Stað Gk 99

                         Óli Á Stað GK 99 Mynd þorgeir Baldursson 2017

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 579
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 3321
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 598097
Samtals gestir: 24941
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 04:08:35
www.mbl.is