25.02.2018 21:37

Enn bræla á Loðnumiðunum

Enn er bræla á loðnumiðunum úti fyrir suðurlandi og i morgun 

voru 17 loðnuskip bæði islensk og erlend við bryggju i eyjum ásamt stórum 

flota tog og netabáta og má með sanni segja að höfnin hafi verið Kjaftfull 

og ekki pláss fyrir öll skipin og voru þrjú skip innaf Eiðinu  i vari 

Vilhelm Þorsteinsson EA 11  Bjarni Ólafsson AK 70 og Hákon EA148 

frettaritari siðunnar   Óskar Pétur Friðriksson  brá sér bryggjurúnt

og hérna kemur afraksturinn enda alltaf mikið lif og fjör  i Eyjum 

enda hápuntur vertiðarinnar að fara i gang um þessar mundir 

       Mikill fjöldi skipa i Vestmanneyjarhöfn i dag Mynd Óskar P Friðriksson 

        Aðalsteinn Jónsson SU11 mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

       Eins og sjá má er litið pláss i höfninni mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

     Glófaxi 2, Jóna Eðvalds SF, Álsey VE ,Mynd Óskar Pétur Friðrikson 2018   

Bergey Ve,Sigurður VE ,Vestmannaey Ve, og Isleifur VE mynd Óskar P Friðriksson

 

                     Finnur Friði FD 86 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

    Bjarni ólafsson AK 70 lá fyrir utan Eiðið mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

   Ásamt Vilhelm Þorsteinssyni EA11  mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

    2909 Bjarni Ólafsson AK 70 á reki mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

    við Eiðið Bjarni Ólafsson AK i bakgrunni Mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1199
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 2892
Gestir í gær: 274
Samtals flettingar: 643346
Samtals gestir: 30027
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 15:14:32
www.mbl.is