26.09.2020 21:30

Bárður SH 81 á Eyjafirði

Dragnóta báturinn Bárður var á veiðum fyrir norðan  Hrisey á Eyjafirði   i gær og kom svo til löndunnar á Dalvik 

um kl 18 i gær aflinn um 8 tonn uppistaðan ýsa og Þorskur en alls hefur hann fiskað á annað hundrað tonn 

undanfarna mánuði hérna koma nokkrar myndir frá Gærdeginum 

 

                                      2965 Bárður SH  81 Mynd þorgeir Baldursson 25 sept 2020

                   2965 Bárður SH 81 og Glæsilegt Frystihús Samherja á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 25sept 2020

                2965 Bárður SH 81 kemur til löndunnar á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 25 sept 2020

                                       Pétur Pétursson Skipstjóri Mynd þorgeir Baldursson 25 sept 2020

                     Pétur Skipstjóri og pétur eldri i löndun á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 25 sept 2020

                                         Gullfalleg Ýsa úr Eyjafirðinum mynd þorgeir Baldursson 2020

                 Pétur Pétursson eldri kampakátur með aflabrögðin mynd þorgeir Baldursson 25 sep 2020

 
 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1706
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 568933
Samtals gestir: 21574
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 17:59:16
www.mbl.is