31.05.2021 23:16

Frá Öngli til maga klárast á morgun

 

                                  108 Húni 11 Ea 740 Mynd þorgeir Baldursson 28 mai 2021

                                       108 Húni 11 EA 740 Mynd þorgeir Baldursson 28 mai 2021

Nú er að ljúka verkefninu, “Frá öngli í maga” fyrir nemendur í öllum grunnskólum Akureyrar og Eyjafjarðar.

Verkefnið fellst í 3 klst veiði og fræðsluferð með bátnum Húna II. 

Samstarfsaðilar Hollvina Húna II er Auðlindadeild Háskólans á Akureyri sem hafa séð um fræðslu um lífríki sjáfar og krufið aflann sem nemendur veiða.

Um 400 nemendur hafa farið í ferðir þessar en þær frestuðust sl. haust vegan Covid. Alls var farið í 18 ferðir.  Þess má geta að enginn nemandi varð sjóveikur

Skipstjóri Húna er Aflaskipstjórinn Arngrimur Brynjólfsson  sem að lengi var skipst á Vilhelm Þorsteinssyni EA11 

            Arngrimur Brynjólfsson skipst mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 569812
Samtals gestir: 21590
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 03:05:00
www.mbl.is