24.08.2021 17:32

Frá Öngli til Maga

                                                                                 Húni EA á siglingu á með skólabörn úr Grunnskólum Akureyrar i morgun  Mynd þorgeir Baldursson 24 ágúst 2021

                                                                                          108  Húni EA 740 Siglir með skólakrakka mynd þorgeir Baldursson 24 ágúst 2021

Á hverju hausti sigla Hollvinir Húna II með nemendur 6. bekkjar á Akureyri og Eyjafirði  í veiði og fræðsluferðir.  Í  ferðunum fræðast þau um bátinn Húna II og smíði hans, um lífríki sjávar og hollustu fisksins .Fjallað er um hafið kring um landið og þau verðmæti sem við þurfum að nýta og vernda td. með því að halda hafsvæðinu hreinu. Þau skoða stjórntæki í brú, veiða fisk sem síðan er krufinn, flakaður grillaður og snæddur.  Þetta er unnið í samstarfi við Akureyrarbæ, Samherja og Háskólann á Akureyri.  Rúmlega 300 nemendur sigla þetta haustið.  Áhöfnin á Húna II eru 10 í þessum ferðum og öll vinna unnin í sjálfboðavinnu.og i dag sigldu með Húna  43 nemendur úr Naustaskóla 

skipstjóri á Húna er margreyndur aflaskipstjóri Arngrimur Brynjólfsson sem að var lengi með 

Vilhelm Þorsteinsson EA11 og Kristinu EA 410 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 242
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2129
Gestir í gær: 196
Samtals flettingar: 629981
Samtals gestir: 27837
Tölur uppfærðar: 11.5.2024 04:58:21
www.mbl.is