02.09.2021 07:49

Skemmtisnekkjur á Akureyri

                                   Snekkjurnar á pollinum i vikunni mynd þorgeir Baldursson 

                                           Þyrlan lendir á Pursuit   i vikunni mynd þorgeir Baldursson 

                       Snekkjurnar lögðust við bryggju i fiskihöfninni mynd þorgeir Baldursson 

                                                              Legacy  mynd þorgeir Baldursson 

               um borð i Pursuit er meðal annas Þyrla og öflugur Zodiac mynd þorgeir Baldursson 

                                                  Verið að binda Legacy mynd þorgeir Baldursson 

Tvær lystisnekkjur hafa verið á Akureyri síðustu daga og vakið verðskuldaða athygli. Tvær þeirra, hvítar að lit, sem voru á Pollinum í gær, eru í eigu hjónanna Betsy og Dick DeVos að því er Fréttablaðið greindi frá á vef sínum í gærkvöldi. Betsy DeVos var menntamálaráðherra í ríkisstjórn Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta.

Hjónin eru sögð eiga tíu sjóför, snekkjur og minni báta, að því er Fréttablaðið hermir. Akureyri.net veit ekki hvort hjónin séu sjálf hér á ferð.

Um er að ræða snekkjurnar Lega­­­cy og Pursuit. Þau hjónin eiga tíu sjó­­­för, bæði snekkjur og minni báta. Hvort þau hjónin séu um borð er ekki vitað.

Snekkjurnar tvær eru skráðar á Ca­yman-eyjum. Pursuit var smíðuð árið 2009, er 49 metrar að lengd og níu metrar á breidd. 

Lega­­cy er einum metra lengri, 9,31 metri á breidd og var smíðuð árið 2011.

Hún er metin á um fimm milljarða dollara. Sam­­kvæmt vef­­síðunni Ves­­selfinder komu snekkjurnar hingað til lands frá St. Johns í Banda­­ríkjunum og lögðu af stað 9. júlí.

Þær héldu svo af landi brott i gærkveldi  en samkvæmt Marintraffic er það Greenogk i Skotlandi 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1251
Gestir í dag: 240
Flettingar í gær: 1405
Gestir í gær: 294
Samtals flettingar: 638805
Samtals gestir: 29580
Tölur uppfærðar: 17.5.2024 14:10:34
www.mbl.is