01.01.2022 20:38

Tasiilaq GR 6-41 að koma til Þórshafnar

                       Grænlenska Loðnuskipið Tasiilaq GR 6-41 mynd þorgeir Baldursson 

Grænlenska Uppsjávarveiðiskipið Tasiilaq sem að verið hefur á loðnuveiðum úti fyrir norðurlandi ásamt tveimur öðrum skipum

er að koma inn til Þórhafnar á Langanesi og er aflinn um 400 tonn eftir stuttan tima en erfið veðurspá næstu daga er þess valdandi 

að skipið leitar hafnar og mun landa aflanum hjá Isfélagi vestmannaeyja sennilega á morgun 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1394
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 607104
Samtals gestir: 25683
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 21:01:29
www.mbl.is