27.01.2022 20:44

Rókur og Lerkur i skveringu hjá slippnum Akureyri

                 FD1205 Rókur og FD1206 Lerkur við Slippkantinn i dag 27 jan mynd þorgeir Baldursson 2022

Það virðast vera næg verkefni hjá Slippnum Akureyri þessa dagana i gær fór frystitogarinn Hrafn Sveinbjarnarsson Gk 255

og siðan er að klárast millidekkið á Frosta ÞH 229 en þar var skipt um allan vinnslubúnað siðan er Blængur NK 125 i flotkvinni 

og mun væntanlega klárast um helgina en siðast er verið að smiða vinnslulinur fyrir millidekk tveggja Færeyskra skipa 

sem að verða klárir fyrripart árs 2022

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1578
Gestir í dag: 139
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 595775
Samtals gestir: 24876
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 13:58:13
www.mbl.is