04.02.2022 21:26

Norðborg KG 689 á heimleið með fullfermi af Loðnu

                                        Nordborg KG689 dregur Nótina  Mynd Sturla Einarsson 2010

                            Johan Isaksen Skipari MYND ÞORGEIR 2017

                                        Trolldekkið á Nordborgu KG 689 mynd þorgeir Baldursson 2017

Færeyska nóta og frystiskipið Norðborg KG 689  er á heimleið af islandsmiðum með fullfermi af heilfrystri loðnu 

alls um 1360 tonn 220 tonn af mjöli og 150 tonn af lýsi og  þeir verða i Fuglafirði i nótt i oliutöku og siðan verður landað úr skipinu 

um miðjan dag á morgun og verða þeir klárir i næsta túr á sunnudaginn en óvist er hvenar farið verður vegna slæmrar veðurspá 

þeir birja að trolla en  munu hafa loðnunótina meðferðis enda má birja að veiða i nót um 13 janúar 

i áhöfn Norðborgar eru 26 manns  

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1290
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 824
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 604109
Samtals gestir: 25436
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 21:54:14
www.mbl.is