11.09.2024 15:13

Kvótahæðstu togararnir

                                          2917 Sólberg ÓF 1 mynd þorgeir Baldursson 2024 

                                         2891 Kaldbakur EA 1 mynd þorgeir Baldursson 2024

 

                                                2894 Björg EA 7 mynd þorgeir Baldursson 2024 

Frystitogari Ísfélagsins, Sólberg ÓF1 er kvótahæsta aflamarksskipið í þorski á nýhöfnu fiskveiðiári með samtals 5.691 tonn í úthlutun. Þar á næst á eftir fylgja Drangey SK með 4.891 tonn og Björg EA með 4.670 tonn.

Þetta kemur fram á lista Fiskifrétta yfir sjötíu kvótamestu skipin í þessum flokki. Allan listann er í að finna í kvótablaði Fiskifrétta. Af honum má lesa að skipin sem næst eru fyrrgreindum þremur eru Kaldbakur EA, Björg EA og Sigurbjörg ÁR.

Fjölmargar aðrar upplýsingar um kvótaúthlutun ársins er einnig að finna í blaðinu.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 342
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 1629
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 911828
Samtals gestir: 45929
Tölur uppfærðar: 14.10.2024 03:49:18
www.mbl.is