Færslur: 2007 Október

07.10.2007 23:40

Karl E Óskarsson i brúnni á Arney Ke 50

Það var létt yfir okkar manni i brúnni á Arney Ke 50 og mikið að gera i simanum

02.10.2007 17:18

Hilmir Su 171

Hilmir Su 171 á siglingu útaf austfjörðum hvað varð um hann

02.10.2007 17:00

Steinunn Sf 10 sildveiðar

 

Steinunn Sf 10 frá hornafirði á nótaveiðum 1983 skipið heiti i dag Sæmundur Gk 4

02.10.2007 12:35

Mánaberg Óf 42

Frystitogarinn Mánaberg óf 42 kom til heimahafnar á ólafsfirði siðatstliðinn sunnudag  30/9 2007 með aflaverðmæti 105 milljónir eftir 23 daga .Þetta var siðasti túr skipstjórans Björns Kjartanssonar en hann er búinn að vera skipst á mánabergi frá 1987 en björn birjaði sem skipst árið 1970 og hjá Sæbergi Hf i mai 1974 á sólbergi Óf 12 hann hefur verið fengsæll skipstjóri og aflað vel .Á myndinni er Gunnar Sigvaldasson i brúnni með Birni Kjartansyni Myndir þorgeir Baldursson

01.10.2007 21:43

Sandgerðingur Gk 268

Hvað er vitað um afdrif þessa báts myndin tekin i Keflavik á 9 áratug siðustu aldar

01.10.2007 17:02

F/T Tenor seldur til Maraokko

    1. Frystitogarinn Tenor sem að var i eigu AB 89 EHF hefur legið við bryggju á Akureyri siðan 2006 um haustið hefur nú verið seldur til Faenus ehf sem að er dótturfyrirtæki Nýsis ehf og er ætlunin að gera skipið út við strendur Marokko á makril og sardinuveiðar  Tenor er 69 metra langur og 15 metra breiður og var smiðaður árið 1988 hann hét upphaflega Ottar Birting skipstjórarnir eru Jens og Ari Albertssynir

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is