Færslur: 2008 Júní

19.06.2008 00:06

Kristín GK 157


                                      972.  Kristín GK 157 © mynd Emil Páll 2008

 

18.06.2008 17:35

2774 Kristrún RE 177


            2774 Kristrún RE 177.  Ljósmyndari er ókunnur.
 Nýtt skip Fiskkaupa hf.kom til landsins í gær 17 júní.

18.06.2008 00:16

Gaui Gísla GK 103


                         2146. Gaui Gísla GK 103 © mynd Emil Páll 1992

18.06.2008 00:09

Svala Dís KE 29


                            1666. Svala Dís KE 29  © mynd Emil Páll 2008

 

18.06.2008 00:06

Jói ÞH 108


                           2147. Jói ÞH 108 © mynd Emil Páll 1992

17.06.2008 17:39

Flak Björgvins SH 21

               Smári Steinarsson hefur sent okkur nokkrar myndir sem við munum birta á næstu vikum. Bæði eru það af skipsflökum sem og skipum sem enn eru í notkun. Hér birtum við fjögurra mynda syrpu af 341. Björgvin SH 21 sen varð ónýtur 1979 og var bátnum lagt í fjöru niður af Þingvallarbænum á Snæfellsnesi og liggur þar ennþá.


                        341. Björgvin SH 21 © myndir Smári Steinarsson 2008

17.06.2008 01:52

Guðmundur VE 29


                                © mynd Karl Einar Óskarsson 1986
Karl Einar Óskarsson sendi mér þessa mynd af Guðmundi VE 29  SSNR 1272 þar sem að hann er að kasta nótinni en skipnu hefur nú verið breytt i linubát og er gert út frá Grindavik

17.06.2008 00:16

Freyja GK 364

Hér sjáum við tvo báta liggja hlið við hlið og báðir heita þeir Freyja GK 364. Ástæðan er að þarna er útgerðin að skipta um nafn á gamla bátnum og setja á þann nýkeypta og er ekki búið að setja nafn á eldri bátinn þegar myndin var tekin.

             1209. Freyja GK 364 og 426. Freyja GK 364 © Emil Páll 1980.

 Af tæknilegum ástæðum er myndin svolítið biluð, en vonandi sjá menn í gegn um það.

17.06.2008 00:07

Víðir II GK 275

                           Hér sjáum við tvær gamlar ljósmyndir af síldarbátnum Víði II GK 275 frá Garði sem Eggert Gíslason gerði frægann. Myndirnar eru úr safni Emils Pál, og trúlega er önnur tekin af honum, en hin ekki. Hver tók þá mynd er ekki vitað og því væru ábendingar vel þegnar.  - Eins og því miður er varðandi fleiri myndir hér á síðunni er ákveðið tæknvandamál að angra myndir Emils Páls og vonandi sjá menn í gegn um það vandamál og hafa gaman af myndunum þó þær séu ekki alveg fullkomnar.

                   219. Víðir II  GK 275 © myndir úr safni Emils Páls

16.06.2008 00:01

Þrír frá Grindavík


                             1920. Máni GK 109  © mynd Emil Páll  2008

                                    2395. Ásdís  GK 218 © mynd Emil Páll 2008

                                1636. Farsæll GK 162  © mynd Emil Páll 2008

15.06.2008 00:32

Rúmlega fimmtugur

Já þessi er rúmlega hálfrar aldar gamall, með smíðanúmer 1 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. og er frá árinu 1954 og hefur allan tímann borið sama nafnið og verið gerður út af sömu útgerðinni í Garðinum, þar til nú að kvótinn var seldur annað, en báturinn er þó enn í eigu gömlu útgerðarinnar.

              500. Gunnar Hámundarson GK 357 © mynd Emil Páll 2008

 

14.06.2008 23:58

Þrír gamlir

Hér birtast myndir af þremur eldri bátum úr safni Emils Páls. Ekki er öruggt hver sé ljósmyndarinn, en þar sem grunur er um að það hafi verið Snorri Snorrason eru myndirnar hér undir merktar honum, þar til þá annað kemur þá í ljós, ef það er ekki hann. Einnig hefur tekist með samanburði að sjá nokkurnveginn hvenær myndirnar voru teknar og kemur það fram undir hverri fyrir sig.

                     626. Valdimar AK 15 © mynd Snorri Snorrason 1990

                        244. Gullberg NS 11 © mynd Snorri Snorrason 1970

                          625. Hafborg SI 200 © mynd Snorri Snorrason 1990.

14.06.2008 13:00

Flekkefjord Slipp.


Skipasmíðastöðin Flekkefjord Slipp & Mask.fabr. A/S hefur verið seld,þessi stöð hefur smíðað fjöldann allan af skipum fyrir okkur íslendinga,stöðin hefur verið starfandi í 75 ár og verið alla tíð í eigu sömu fjölskyldu. Nýir eigendur eru Palmer Johnson Yacht A/S í Kvinesdal,og ætla þeir að smíða eingöngu lúxusnekkjur og er talað um snekkjur allt að 80 metrum.Trúlega fær stöðin nafnið Palmer Johnson Yacht A/S hjá nýjum eigendum.

14.06.2008 11:45

Niðurrif.

Brotajárnsfyrirtækið Smedegaarden í Esbjerg í Danmörku hefur keypt fjögur skip til niðurrifs.Þetta eru eftirtalin skip.

76 Guðrún Björg HF 125.
78 Ísborg ÍS 250.
973 Jón Steingrímsson RE 7.
1100 Strákur SK 126.

14.06.2008 00:14

Sæbjörg í Keflavíkurhöfn


                       1627. Sæbjörg  © mynd Emil Páll  2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is