Færslur: 2008 Júlí

03.07.2008 00:01

Suðurey VE 12


                  2020. Suðurey VE 12  © mynd Þorgeir Baldursson 2008

02.07.2008 21:46

Kristrún II RE 477 og Kristrún RE 177


Það er mikill stærðarmundur á þessum tveimur sá t.v. er 2774. Kristrún RE 177 og sá til hægri er 256 Kristrún II RE 477 © mynd Emil Páll 2008

02.07.2008 19:28

Faxi RE 24 strandaði

Í fyrradag strandaði sjóstangveiðibáturinn Faxi RE 24 er hann var að sigla með farþega á grynningum við Akurey. Fjöldi báta komu þegar á vettvang, en ekki þurfti á þeim að halda þar sem enginn leki kom að bátnum sem losnaði af strandstað þegar fór að flæða að aftur. Siglingaleiðin sem Faxi fór er á mjög grunnum sjó og ekki á venjulegri siglingaleið.
        1581. Faxi RE 24 kominn til hafnar í Reykjavík © mynd Emil Páll 2008

02.07.2008 00:04

Kaldbakur með góðan afla í morgun


Togarinn Kaldbakur EA landaði á Eskifirði í morgun (þriðjudag) 440 körum af blönduðum fiski, en að jafnaði eru 300 kg. í hverju kari. Hér sjáum við nokkrar myndir sem Þorgeir Baldursson tók í síðustu ferð skipsins, en þá reyndust vera um 10 tonn af blönduðum afla í halinu.



  Úr síðustu veiðiferð Kaldbaks EA © myndir Þorgeir Baldursson 2008

01.07.2008 23:28

Makríl- og síldarfarmar

Huginn VE 55 að landa 1000 tonnum af makríl og síld á Eskifirði í morgun © mynd Þorgeir Baldursson 2008

 

Makríll meira en helmingur ,,síldaraflans"!

Ingunn AK
Ingunn AK ljósm. af heimasíðu HB Granda

Faxi RE og Ingunn RE eru nú á síldveiðum fyrir austan land og eru skipin saman með eitt troll.  Eru þau nú á leiðinni í land, en aflinn eru 1000 tonn sem eru um borð í Ingunni og fer hún með aflann til Vopnafjarðar og kemur þangað væntanlega í fyrramálið, en aflinn verður unninn í verksmiðju HB Granda á Vopnafirði. Faxi fer hins vegar til Eskifjarðar, en um borð í honum er enginn afli.


  Guðmundur Huginn Guðmundsson skipstjóri á Huginn  VE 55 © Þorgeir Baldursson 2008

 

01.07.2008 17:41

Frosti í kvöldsólinni


                  © mynd Þorgeir Baldursson

01.07.2008 14:39

Sighvatur GK 57 í Breiðamerkurdýpi

Þorsteinn Guðmundsson skipstjóri á Hvanney SF 51 sendi okkur þessa mynd af Sighvati GK 57, þar sem hann sigldi fram hjá þeim í Breiðamerkurdýpi í gær 30. júní. Sendum við Þorsteini bestu þakkir fyrir.

                   975. Sighvatur GK 57 © Þorsteinn Guðmundsson 2008.

01.07.2008 00:45

Röðull GK 142


                       2517. Röðull GK 142 © mynd Emil Páll 2008

01.07.2008 00:42

Við Stykkishólm


                  Við Stykkishólm © mynd Smári Steinarsson 2008

 

01.07.2008 00:38

Þórey KE 23


                     1913. Þórey KE 23 © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is