Færslur: 2008 Ágúst

14.08.2008 00:19

Grand Prinscess


                        © myndir Þorgeir Baldursson 2008
Hún var tignarleg Grand Prinscess þegar að hún lét úr höfn á Akureyri i gærdag um kl 14 en skipið er um 108,000 tonn að stærð um borð i skipinu voru 2750 og i áhöfn voru 1050 og er þetta langstæðsta skemmtiferðaskipið sem að kemur hingað i sumar á mynd no 3 má sjá griðarlega stóran flatskjá og ég gat ekki annað séð en að vel væri búið að farþegunum  aftan á skipinu voru svalir sem að sennilega eru fyrir einkasvitur gestanna annas tala myndirnar sinu máli

13.08.2008 23:58

Skeiðfaxi

Þetta skip var smíðað á Akranesi 1977 sem sementflutningaskip fyrir Sementverksmiðjuna á staðnum og hefur verið í þeirra eign frá þeim tíma.

                               1483. Skeiðfaxi  © mynd Emil Páll 2008.

 

13.08.2008 22:39

Jöfur KE 17


          1905 Berglin GK 300  © mynd þorgeir Baldursson 2006
Hér er um íslenska smíði að ræða sem hljóp af stokkum fyrir 20 árum og er enn í útgerð hérlendis. Á þessum árum hefur hann borið nöfnin Jöfur KE 17, Jöfur ÍS 172 og núverandi nafn Berglín GK 300. Hann hefur verið gerður út frá Keflavík, Hvammstanga, Ísafirði, Siglufirði og Garðinum og á þessum árum hafa 6 útgerðaraðilar komið við sögu togarans. Hann hefur smíðanr. 33 hjá Stálvík hf. í Garðabæ og fór í miklar breytingar í Póllandi sumarið 2004.

                              1905. Jöfur KE 17 © mynd Emil Páll 1989.

13.08.2008 13:59

Kristín til Húsavíkur

Vísir hf. í Grindavík hefur nú skráð báta sínum á öllum starfsstöðum fyrirtækisins, þ.e. Grindavík, Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri. Nýjasta dæmið þar er um að þeir hafa nú skráð Kristínu áður GK 157, sem ÞH 157 með heimahöfn á Húsavík.

          972. Kristín ÞH 157 í Njarðvíkurslipp í morgun © myndir Emil Páll 2008

13.08.2008 13:26

Tómt veski


    © myndir Þorgeir Baldursson 2008
SVIPMYNDIR AF ÞVI SEM AÐ KEMUR I TROLLIÐ

 KALDBAKUR EA 1 ISFISKTOGARI BRIMS H/F EN SKIPIÐ VAR Á VEIÐUM FYRIR AUSTAN LAND NÁNAR TILTEKIÐ Á HVALBAKSGRUNNI ÞEGAR ÞESSI VOGMÆR SEM AÐ GISSUR BALDURSSONN 2 STÝRIMAÐUR HELDUR Á HÚN VAR 135 CM Á LENGD OG CA 2,5 KG OG HINNSVEGAR FENGUM VIÐ PENINGVESKI SEM AÐ SAMI MAÐUR HELDUR Á EN ÞAÐ REYNDIST TÓMT OKKUR TIL MIKILLA VONBRIGÐA SKIPIÐ LANDAÐI UM 100 TONNUM AF BLÖNDUÐUM AFLA Á Akureyri I GÆR OG HÉLT AFTUR TIL VEIÐA SEINT I GÆRKVELDI

13.08.2008 00:07

Guðrún KE 20


                             1336. Guðrún KE 20 © mynd Emil Páll 1988.
En hvað vitið þið um þennan bát, fyrir þá sem vilja geta í eyðurnar um bátinn, bíð ég í nokkra daga með að setja sögu hans hér undir.

13.08.2008 00:00

Rhodos Cement



Rhodos Cement © myndir Þorgeir Baldursson 2006

12.08.2008 23:04

Tveir frá Aalesund í Noregi


                      Brattegg M-133-G  © mynd Þorgeir Baldursson 2003

                  Granit IV M-25-VD © mynd Þorgeir Baldursson

12.08.2008 22:41

Jón forseti


Þessi mynd var tekin í gærkvöldi í Akraneshöfn, þessi guli er skemmtibátur sem ber nafnið Jón forseti og hefur skipaskr. nr. 7276 © mynd Emil Páll 2008

 

12.08.2008 01:14

Lómur 2


                               Lómur 2 © mynd Þorgeir Baldursson 2006

12.08.2008 01:11

Dröfn BA 62 og Guðbjörg RE 21


          325. Dröfn BA 62 og 1201 Guðbjörg RE 21 © mynd Emil Páll 1983

11.08.2008 00:06

Færeyskur línuveiðari



                   Morgunstjarnan FD 810 © mynd Þorgeir Baldursson

11.08.2008 00:01

Norskur selfangari


                         Polarstar M-14-S  © mynd Þorgeir Baldursson

10.08.2008 00:45

Síldarlöndun á árum áður


Síldarlöndun úr Guðfinni KE, mynd úr safni Emils Páls, ljósmyndari ókunnur

09.08.2008 17:17

Sunna KE 60 seld úr landi

Gengið hefur verið frá sölu á skuttogaranum Sunnu KE 60 til Rússlands og verður togarinn afhentur í þessum mánuði, en hann hefur legið í Njarðvíkurhöfn nú í þó nokkurn tíma. Síðasti eigandi skipsins hér á landi var Gulltog ehf., í Reykjanesbæ.


                 
2061. Sunna KE 60 © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is