Færslur: 2009 Janúar07.01.2009 03:13Breki VE 61 fyrir og eftir breytingar1459. Breki VE 61 fyrir breytingu 1459. Breki VE 61 eftir breytingar © myndir Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 06.01.2009 14:57Í tilefni þrettánda dags jólaÍ tilefni af síðasta degi jóla sem er í dag birtum við hér tvær myndir sem Gísli Kristinsson á Ólafsfirði tók um áramótin og sjást þar togarar með jólaljósum spegla sig í sjávarfletinum, sama dag og þeir héldu til veiða eftir jólastoppið. Skrifað af Emil Páli 06.01.2009 11:18Akureyrin og Vilhelm ÞorsteinssonAkureyrin og Vilhelm Þorsteinsson © mynd Þorgeir Baldursson Skrifað af Emil Páli 06.01.2009 00:11Þekkið þið þennan?Þekkið þið þennan bát sem hér er í smíðum? © mynd úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 06.01.2009 00:01Svalbarði SI 3021352. Svalbarði SI 302 © mynd Þorgeir Baldursson Skrifað af Emil Páli 05.01.2009 21:02Hafið þið séð ljótara skipSjálfsagt finnast ekki ljótari skip, en þetta sem Júlíus Kristjánsson sendi okkur mynd af. © mynd Júlíus Kristjánsson Skrifað af Emil Páli 05.01.2009 00:14Hvaða bátur er þetta?
Skrifað af Emil Páli 05.01.2009 00:10Bergvík KE 22 og Albert Ólafsson KE 391285. Bergvík KE 22 og 259. Albert Ólafsson KE 39 © mynd Þorgeir Baldursson Skrifað af Emil Páli 04.01.2009 22:52Strandaði við GerðabryggjuTíu tonna bátur Monica GK 136 strandaði í innsiglingunni við Garð í Sveitarfélaginu Garði, um 15 til 20 metra frá landi, í kvöld. Töldu skipverjar sig vera á Fitjum í Njarðvík, en síðan kom í ljós að þeir voru strandaðir fyrir neðan björgunarsveitarhúsið í Garði. Náðu björgunarsveitarmenn að draga bátinn fljótt af strandstað og að Gerðabryggju. Ekkert amaði að áhöfninni, en á svæðinu er svarta þoka en lygn sjór.
Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1711 Gestir í dag: 35 Flettingar í gær: 3977 Gestir í gær: 101 Samtals flettingar: 904567 Samtals gestir: 45713 Tölur uppfærðar: 11.10.2024 07:04:18 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is