Færslur: 2009 Janúar

07.01.2009 03:13

Breki VE 61 fyrir og eftir breytingar


                                              1459. Breki VE 61 fyrir breytingu

                     1459. Breki VE 61 eftir breytingar © myndir Tryggvi Sig.

06.01.2009 14:57

Í tilefni þrettánda dags jóla

Í tilefni af síðasta degi jóla sem er í dag birtum við hér tvær myndir sem Gísli Kristinsson á Ólafsfirði tók um áramótin og sjást þar togarar með jólaljósum spegla sig í sjávarfletinum, sama dag og þeir héldu til veiða eftir jólastoppið.

                1530. Sigurbjörg ÓF 1 © mynd Gísli Kristinsson, Ólafsfirði

                      1270. Mánaberg ÓF 42 © mynd Gísli Kristinsson, Ólafsfirði

06.01.2009 11:18

Akureyrin og Vilhelm Þorsteinsson


                  Akureyrin og Vilhelm Þorsteinsson © mynd Þorgeir Baldursson

06.01.2009 00:11

Þekkið þið þennan?


               Þekkið þið þennan bát sem hér er í smíðum? © mynd úr safni Tryggva Sig.

06.01.2009 00:09

Álftafell SU 100


                              1630. Álftafell SU 100 © mynd Tryggvi Sig.

06.01.2009 00:06

Bergey VE 544


                                         1478. Bergey VE 544 © mynd Tryggvi Sig.

06.01.2009 00:03

Snæfell EA 740


                                 1972. Snæfell EA 740 © mynd Þorgeir Baldursson

06.01.2009 00:01

Svalbarði SI 302


                           1352. Svalbarði SI 302 © mynd Þorgeir Baldursson

05.01.2009 21:02

Hafið þið séð ljótara skip

Sjálfsagt finnast ekki ljótari skip, en þetta sem Júlíus Kristjánsson sendi okkur mynd af.


                                            © mynd Júlíus Kristjánsson

05.01.2009 00:14

Hvaða bátur er þetta?


                              Þekkið þið þennan bát? © mynd Þorgeir Baldursson

05.01.2009 00:10

Bergvík KE 22 og Albert Ólafsson KE 39


               1285. Bergvík KE 22 og 259. Albert Ólafsson KE 39 © mynd Þorgeir Baldursson

05.01.2009 00:07

Guðrún VE 122


                                  243. Guðrún VE 122 © mynd Tryggvi Sig.

05.01.2009 00:05

Guðni Ólafsson VE 606


                         Guðni Ólafsson VE 606 © mynd Tryggvi Sig.

05.01.2009 00:02

Héðinn ÞH 57


                                        Héðinn ÞH 57 © mynd Tryggvi Sig.

04.01.2009 22:52

Strandaði við Gerðabryggju

Tíu tonna bátur Monica GK 136 strandaði í innsiglingunni við Garð í Sveitarfélaginu Garði, um 15 til 20 metra frá landi, í kvöld. Töldu skipverjar sig vera á Fitjum í Njarðvík, en síðan kom í ljós að þeir voru strandaðir fyrir neðan björgunarsveitarhúsið í Garði. Náðu björgunarsveitarmenn  að draga bátinn fljótt af strandstað og að Gerðabryggju. Ekkert amaði að áhöfninni, en á svæðinu er svarta þoka en lygn sjór.
Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi Bárðarson hjá vf.is og lánaði okkur til birtingar hér á síðunni og þökkum við honum kærlega fyrir.




      2110. Monica GK 136 komin að bryggju í kvöld © myndir Hilmar Bragi Bárðarson vf.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is