Færslur: 2009 Júní

21.06.2009 00:27

Húni II


                  Húni II í hátíðarbúning sl. sjómannadag á Pollinum á Akureyri
Af hvaða leiti er Húni II á þessum myndum frábrugðinn fyrri myndum sem birts hafa af honum eftir að hann var tekin í ferðamennsku? Jú hann er kominn með bómu, raunar fékk hann bómuna af 631. Sægreifanum EA sem rifinn var sl. haust í Slippnum á Akureyri eftir að hafa staðið þar um nokkurt árabil.


        108. Húni II á siglingu á Pollinum á Akureyri © myndir Þorgeir Baldursson í júní 2009

21.06.2009 00:19

Ægir á Fáskrúðsfirði


                                             Varðskipið Ægir á Fáskrúðsfirði


   Léttabáturinn (tuðran) á Ægi kemur að landi á Fáskrúðsfirði © myndir Þorgeir Baldursson í maí 2009.

20.06.2009 00:12

Reykjavík


                                                 7173. Gunni Litli RE 190


                                              6823. Jakob Leó RE 174


                                                 1904. Lea RE 171


                                                        6852. Ósk SH 121


                                                  5996. Raggi RE 59


                                                     5996. Raggi RE 59


     6338. Rikki Magg SH 200 © myndir Þorgeir Baldursson úr Reykjavíkurhöfn í maí 2009

19.06.2009 12:26

Ísafold og Moby Dick til Grænhöfðaeyja

Í morgun kom Ísafold til Njarðvíkur, í þeim tilgangi að fara í slipp þar, en eftir u.þ.b. mánuð mun skipið draga með sér Moby Dick til Grænhöfðaeyja en þangað hafa bæði skipin verið seld, en þau fara ekki fyrr en eftir slipptöku og aðrar lagfæringar fyrir siglinguna þangað.

Ísafold var keypt hingað til lands fyrir um ári síðan og hefur að mestu legið í Reykjavíkurhöfn síðan, fyrir utan um tveggja mánaða skeið sem það var í ferðaþjónustu á síðasta sumri. Skip þetta var keypt frá Gautaborg, en það hafði það verið notað sem slökkvibátur.

Moby Dick var smíðaður í Florö í Noregi 1963 sem Fagranes og var djúpbátur á Vestfjörðum til 1993. Þá varð skipið Fjörunes og síðan fór það í hvalaskoðun sem Moby Dick, fyrst á Húsavík og síðan út frá Keflavík.


                                   2777. Ísafold í Njarðvíkurhöfn í morgun


                                      46. Moby Dick © myndir Emil Páll

19.06.2009 00:11

Þrír færeyingar - Finnur Fríði - Carina II og Júpiter


                                                   Finnur Friði FD 86


                                                    Carina II TN 703


                       Jupiter FD 42 © myndir Þorgeir Baldursson í maí 2009

18.06.2009 00:23

Barði NK með nýja flottrollshlera


          1976. Barði NK 120 með nýja flottrollshlera © mynd Þorgeir Baldursson í júní 2009

18.06.2009 00:17

Eldborg GK 13


                                   171. Eldborg GK 13 © mynd Snorri Snorrason
Um þennan bát hefur verið mikið fjallað hér á síðunnu og hef ég engu þar við að bæta.

18.06.2009 00:12

Héðinn ÞH 57


                              1006. Héðinn ÞH 57 © mynd Snorri Snorrason
Um þennan bát hefur oft verið fjallað hér á síðunni og því læt ég frekari umfjöllun vera.

17.06.2009 20:27

Emil í Færeyjum

Þegar Þorgeir Baldursson fór til Færeyja á dögunum með Sólbak EA, tók hann mikið af myndum sem við eigum eftir að birta. Hafði hann þó nokkuð mikið dálæti á því er hann sá bát með nafninu mínu og fór fram á að ég birti það og hér sjáum við tvær myndir af þessum báti.


                                           Emil TN 1058 í Thorshavn í Færeyjum


                © myndir Þorgeir Baldursson í maí 2009

17.06.2009 00:09

Lenín og Ýr EA 530 - Feðgar gera út sitt hvorn bátinn

Í þessari skemmtilegu myndasyrpu sem Þorgeir Baldursson tók á Pollinum á Akureyri á sjómanndaginn sjáum við bátanna Lenín og Ýr EA 530. En það sem er enn skemmtilegra er að Lenín er í eigu Davíðs Haukssonar pabba Sigurðar Davíðssonar, sem á Ýr.


                                                    Lenín nær og Ýr fjær


                                                           Lenín


                                                            Lenín


                                                          Ýr EA 530


                                        Ýr EA 530 og Lenín (sá t.h.)


     Lenín (Davíð Hauksson) og Ýr EA 350 (Sigurður Davíðsson) © myndir Þorgeir Baldursson i júní 2009

16.06.2009 00:29

Gjafar SU 90




               1929. Gjafar SU 90 © myndir Þorgeir Baldursson á Fáskrúðsfirði  í maí 2009

16.06.2009 00:20

Aníta


                                               399. Aníta ex Afi Aggi EA 399

Þessi rúmlega hálfrar aldrar gamli bátur, árgerð 1954,  hefur borið eftirfarandi nöfn: Sigurfari SF 58, Farsæll SH 30, Örninn KE 127, Kári GK 146, Afi Aggi EA 399 og nú Aníta


                                             © myndir Emil Páll í júní 2009

15.06.2009 00:27

Álftafell ÁR 100


                                 1195. Álftafell ÁR 100 © mynd Emil Páll í júní 2009
Bátur þessi er smíðaður í Skipasmíðastöð KEA á Akureyri 1971 og hefur borið eftirfatandi nöfn:
Otur EA 162, Stefán Rögnvaldsson EA 345, Egill BA 268, Egill BA 468, Hallgrímur Ottósson BA 39, Álftafell SU 100, Álftafell HF 102 og núverandi nafn Álftafell ÁR 100

15.06.2009 00:23

Lena ÍS 61

Fyrir nokkrum dögum birtum við mynd af þessum báti eftir sjósetningu, en þá var hann á milli báta og sást ekki vel, nú náðist mynd af honum þar sem enginn var utan á honum og því birtum við aftur mynd af bátnum.


                                1396. Lena ÍS 61 © mynd Emil Páll í júní 2009

14.06.2009 06:05

Skipsstrand við Máritanía 2003

Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum féll eftirfarandi færsla út af síðunni, eftir að vera búin að vera inni í rúman sólarhring. Þar höfðu tveir góðir félagar okkar Simmi og Óskar Franz komið með góðar færslur um hvaða skip þetta væri, en það eina sem ég man er að það strandaði þarna 2003. Vonandi væri að þeir sæju þetta og gætu komið þeim færslum aftur undir myndirnar.






                                                 © mynd einn af velunnurum síðunnar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is