Færslur: 2009 Ágúst

02.08.2009 00:07

Le Diamant


                          Le Diamant í Hafnarfirði © mynd Emil Páll í júlí 2009

02.08.2009 00:04

Jón Oddgeir


                     2474. Jón Oddgeir ex Gunnar Friðriksson © mynd Emil Páll í júlí 2009

02.08.2009 00:01

Jóhan Fríði


         Færeyska skipið Jóhann Fríði © mynd Þorgeir Baldursson í Færeyjum í maí 2009

01.08.2009 00:36

Gulltoppur VE 177


                                  494. Gulltoppur VE 177 © mynd Snorri Snorrason

Sm. í Danmörku 1946.
Hefur borið nöfnin: Hrafn ÍS 80, Gulltoppur VE 177 og  Norðri VE 177. Báturinn sökk út af Dyrhólaey 6. maí 1970. Áhöfnin 5 menn björguðust í gúmíbjörgunarbát og var bjargað þaðan um borð í Einir VE 180.

01.08.2009 00:28

Gullþórir VE 39


                                  498. Gullþórir VE 39 © mynd Snorri Snorrason

Svíþjóðarbátur frá 1959 og hefur borið nöfnin Gullþórir VE 39, Gullþórir SH 114, Eyborg EA 59, Ísborg EA 159 og Ísborg BA 477. Talinn ónýtur og tekinn af srká 29. des. 1994.

01.08.2009 00:21

Hávarður ÍS 160


                                       554. Hávarður ÍS 160 mynd Snorri Snorrason

Smíðaður Í Danmörku 1959 og hefur borið nöfnin: Hávarður ÍS 160, Sæfari AK 171, Sæfari ÁR 22 og Fanney SH 24. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 8. apr. 1986.

01.08.2009 00:14

Júlía VE 123


                                     623. Júlía VE 123 © mynd Snorri Snorrason

Smíðanr. 5 hjá Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar, eftir teikningu Júlíusar Nýborg í Hafnarfirði frá árinu 1943.
Bar nöfnin Súgandi RE 20, Skálfell RE 20, Sandfell RE 20 og Júlía VE 123 og var talinn ónýtur 1987 og brenndur á áramótabrennu fyrir ofan Innri-Njarðvík 31. des. 1987.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is