Færslur: 2009 Ágúst13.08.2009 08:25Bit VikingÞetta sænska tankskip kom til Akureyrar á dögunum og er um að ræða 176 metra langt skip og 25 metra breitt. Bit Viking © myndir Þorgeir Baldursson í ágúst 2009 Skrifað af Emil Páli 13.08.2009 00:10Plastarar á siglingu6152. Adda ÍS 203 6682. Addý 6033. Mínerva 6848. Sigurður Brynjar EA 99 7518. Slyngur 6761. Sunna © myndir Þorgeir Baldursson 2009 Skrifað af Emil Páli 13.08.2009 00:07Margrét áfram skráð á AkureyriHeimildarmaður síðunnar sendi áðan eftirfarandi: Sæll Þorgeir og þakka gott spjall á bryggjnni í gær,,, en eh hefur misfarist í fréttaflutningi af þessu máli,, fyrsta er að ekki er verið að flagga skipinu út, það verður skráð áfram á Akureyri með sömu áhöfn og verið hefur á því... Einungis er verið að gera prufu fram að áramótum við veiðar á sardínu, makríl og hrossamakríl til vinnslu sem dótturfyrirtæki Samherja rekur í Dakla í Maracco. Við sendum þér svo myndir ef eh gott efni rekur á fjörur okkar. kv Skrifað af Emil Páli 12.08.2009 14:01Kleifarberg með 128 milljóna aflaverðmæti1360. Kleifarberg ÓF 2 landaði á Akureyri nú í vikunni afla að verðmæti 128 milljónir króna og síðan er skipið á leið í slipp © mynd Þorgeir Baldursson í ágúst 2009 Skrifað af Emil Páli 12.08.2009 12:28Margrét EA 710 flaggað út2730. Margrét EA 710 við bryggju á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson í ágúst 2009 Samherji hf. hefur ákveðið að flagga út Margréti EA 710 til systurfyrirtæki sína í Marokkó eða þarna niðurfrá. Fer skipið í kvöld eða á morgun og hefur viðkomu á Kanaríeyjum. Skipstjóri verður Arngrímur. Skrifað af Emil Páli 12.08.2009 10:516874- Friður EA 546874 Friður EA 54 © Myndir þorgeir Baldursson 2009 Bjarni Bjarnasson gjarnan kendur við Súluna EA 300 sjósetti i gær plastbát sem að hefur fengið nafnið Friður EA 54 og hérna má sjá bátinn og Bjarna i brúnni ásamt hluta áhafnar Súlunnar frá 1968-2009 sem að voru komnir til að samfagna kallinum með bátinn Skrifað af Þorgeir 12.08.2009 00:09Svanur RE 2721344. Svanur RE 272 © myndir Þorgeir Baldursson 2009 Skrifað af Emil Páli 11.08.2009 22:24Óskar Matthíasson VEÍ kvöld birtist skemmtileg frásögn á Facebookinu, sem varð til þess að haft var samband við þann sem skrifaði hana og fengin umsögn um málið og myndirnar sem hér birtast. Það sem um er að ræða er: Sjómaður Íslands nr. 1 Auðunn Jörgensson frá Vesmannaeyjum á þennan bát. Heitir báturinn Óskar Matthíasson og heitir hann eftir frænda hans þekkts útgerðamanns úr eyjum sem meðal annars átti Leó og síðar Þórunni Sveinsdóttir. Auðunn er búinn að vera skvera bátinn upp í sumar og er hann núna við bryggju í reykjavík, en mun fara fljótlega til Vestmannaeyja. Skrifað af Emil Páli 11.08.2009 20:05Óskar KE 1616569. Óskar KE 161 © mynd Emil Páll í dag 11. ágúst 2009 Skrifað af Emil Páli 11.08.2009 00:22Jón Trausta RE 3296458. Jón Trausta RE 329 © mynd Emil Páll í ágúst 2009 Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2696 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1121822 Samtals gestir: 52256 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is