Færslur: 2009 Desember

05.12.2009 19:29

Hvaða skip er þetta


                               ÞEKKJA MENN ÞENNAN © MYND ÞORGEIR BALDURSSON 
 
Hvaða skip er þetta og hver er saga þess skipið var undir islensku flaggi i nokkuð mörg ár

04.12.2009 07:03

Óþekktur Togari


                          hvaða skip er þetta ? mynd þorgeir Baldursson 2000
þessi togari var að koma úr Rósagarðinum og sigldi stutt frá okkur bar einkennisstafina H 240 á siðunni Óskar Franz þú kanski þekkir málið betur en ég

03.12.2009 20:01

Vörður ÞH 4 Á LOÐNUVEIÐUM I DENN


                           Vörður ÞH og ? mynd Þrándur Baldursson

                    Vörður ÞH 4 á loðnuveiðum Mynd þrándur Baldursson
myndir sem að Þrándur Baldursson sendi mér og vil ég þakka honum kærlega fyrir afnotin

01.12.2009 21:45

Skarheim M-8-A


                                     LLJU Skarheim - M-8-A MYND ÞORGEIR BALDURSSON

                            Skarheim M-8-A MYND ÞORGEIR BALDURSSON
Ekki veit ég neitt um þennan bát nema að hann heitir Skarheim en einn velunnari siðunna var ekki lengi að finna út hvaða skip þetta  var þegar búið var að gefa honum upp kallnúmer og einkennisstafi bestu þakkir Óskar Franz

01.12.2009 14:17

2750-Oddeyrin EA 210 i slipp


                                    2750- Oddeyrin EA 210 i flothvinni  © mynd þorgeir

                                  mikil breyting ©mynd þorgeir

                                Slipparar við Málingarvinnu i dag ©mynd þorgeir
Samherjaskipið Oddeyrin EA 210 hefur verið i slipp i flothvinni á Akureyri undanfarið þar sem að meðal annars var skipt um lit á skipinu og það málað i einkennislitum Samherja HF ásamt hefbundinni slipptöku

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1122
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1062396
Samtals gestir: 50972
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:24:22
www.mbl.is