Færslur: 2010 Janúar

06.01.2010 22:33

Þrettándagleði Þórsara

                               Þrettándabrenna Þórs 2010 © mynd þorgeir Baldursson

                                       Hugfangin ©Mynd þorgeir Baldursson 2010

                               Allskins figúrur á sveimi © mynd þorgeir Baldursson


                        Jólasveinarnir tóku lagið ©Mynd þorgeir Baldursson 2010

                                   Og kvöddu loksins ©mynd þorgeir Baldursson 2010

Akureyringar kvöddu jólin með formlegum hætti og fjölmenntu á árlega þrettándagleði og brennu Íþróttafélagsins Þórs við Réttarhvamm fyrr í kvöld. Að venju var mikið um dýrðir og skemmti yngsta kynslóðin sér greinilega vel. Álfakóngur og drottning, jólasveinar, tröll, púkar og alls kyns kynjaverur heilsuðu upp á viðstadda en þetta var jafnframt síðasta tækifærið til að hitta jólasveinanna áður en þeir héldu til fjalla á ný.
 

Auk púka, trölla og ýmissa kynjavera steig söngvarinn Heimir Bjarni Ingimarsson á svið með gítarinn og tók lagið og Einar "einstaki" töframaður sýndi listir sínar. Líkt og í fyrra var Akureyringum og nærsveitarmönnum boðið frítt á þennan viðburð, sem haldinn var í samstarfi við Akureyrarstofu.teksti www.vikudagur.is

06.01.2010 16:46

Hópsnes GK 77


                                      2031-Hópsnes GK 77  ©Mynd úr safni Vikurfrétta

Hvað geta menn sagt mér um þetta skip hvað var það lengi undir islensku flaggi og að endingu hvar er það niður komið i dag

03.01.2010 05:48

Klakkur SH 510


                            1472 - Klakkur SH 510 Mynd þorgeir Baldursson 2009
Klakkur SH var að toga við hlið Sólbaks EA á Haustmánuðum 2009 fyrir austan land



01.01.2010 19:22

Bilaskip i Keflavik


                                stórt skip i Keflavikurhöfn ©mynd úr safni Vikurfrétta
Þetta skip er frægt fyrir að hafa flutt til landsins bila hvernig bilar voru þetta og hvað voru þeir kallaðir

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2319
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993740
Samtals gestir: 48564
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 11:09:39
www.mbl.is