Færslur: 2011 Apríl

13.04.2011 09:17

Kvitungen T-6-T Tromsö


                           Norski Selfangarinn Kvistungen T-6-T © Mynd þorgeir Baldursson 2011

                            Kvitungen við bryggju i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2011
Norski selfangarinn Kvistungen T-6-T frá Tromsö kom til hafnar á Akureyri um kvöldmatarleitið i gærkveldi vegna bilunnar i stýrisbúnaði sem að fólgst i þvi að nota þurfti spotta frá stýrisvél og
allaleið uppi brú enda var sigling skipsins inn Eyjafjörð fremur skrykkótt á köflum

12.04.2011 00:48

Grande Hermine Sm640670


                      Grande Hermine Sm640670 imo 8407175 © mynd þorgeir Baldursson 2011

                                 Grande Hermine © mynd þorgeir Baldursson 2011
Þessi Franski togari var á veiðum hjá okkur i siðasta túr og hef ég ekki oft séð skip sem að er svona byggt brúinn var öll bakborðsmegin og framgálginn kemur útúr brúnni stb megin fyrir miðju mjög svo sérkennilegt svo ekki sé nú meira sagt vest að ég náði ekki mynd af honum hinumegin frá

06.04.2011 17:28

Ingvaldson F-6-BD


                                    Ingvaldson F-6-BD © Mynd Þorgeir Baldursson 2011

                                  Tækjabúnaður i Brú © mynd Þorgeir Baldursson 2011

                                Á fullri ferð á Eyjafirði © mynd þorgeir Baldursson 2011

                          Haldið af stað til Noregs © mynd þorgeir Baldursson 2011
Nokkrar svipmyndir af Ingvaldson sem að var afhentur frá bátasmiðjunni Seiglu nú skömmu eftir
áramót og er hann með heimahöfn i Bátsfjörd sem að mun vera nyrst i Noregi

06.04.2011 01:29

Bátasmiðjan Seigla i útrás til Frakklands

We have the pleasure to announce that Kaena SARL is now the distributor for all boats from Seigla in France and French overseas territories.

Sverrir Bergsson went to Frontignan (France) to sign the contract with Benoist Lamy and give the new co-operation a kick-off.

 The new co-operation is started with an advertisment campaign in the newspaper Le Marine and the launch of the website of Kaena, which can be found here: http://www.bateaux-kaena.fr/

This new distribution agreement is in-line with the future plans from Seigla to have quality distributors in more countries. New candidates for countries not covered by a distributor can contact us by e-mail on: Seigla@Seigla.is or by telephone on +354 551 2809.


      

05.04.2011 13:56

2266-Neptune EA 41


                               2266- Neptune EA 41 © Mynd Þorgeir Baldursson 2011
Hérna má sjá annað tveggja Rannsóknarskipa sem að gerð eru út frá Akureyri
 þessi ber nafnið Neptune EA 41 og hét áður Helga Björg HU 2 hún var gerð út frá Skagaströnd
til rækjuveiða Ma á Flæmska Hattinn og þar áður var hún gerð út frá Grænlandi á rækjuveiðar

03.04.2011 12:45

Gert klárt


                            Gert klárt fyrir sumarið á Eskifirði © mynd þorgeir Baldursson

03.04.2011 12:39

7505-Dögg EA 236


                    7505-Dögg EA 236 Kemur til hafnar © mynd þorgeir Baldursson 2004

01.04.2011 12:48

Geir M-123-H i Reykjavik


                                 Geir M-123-H © Mynd Hilmar Snorrasson 2011

                                    Setustofan © Mynd Hilmar Snorrasson 2011

                     Stokkurinn sem að linan kemur uppi ©Mynd Hilmar Snorrasson 2011

                                         Brunnurinn  © mynd Hilmar Snorrasson 2011

                                     Millidekkið © Mynd Hilmar Snorrasson 2011

             Linurekkarnir  Beitningarvélin og Beiturekkarnir ©Mynd Hilmar Snorrasson 2011

                            Lúgan fyrir milliból og dreka © mynd Hilmar Snorrasson 2011

Hið byltingarkennda norska línuveiðiskip Geir kom til Reykjavíkur nú í morgun til að taka olíu og hafa áhafnaskipti. Geir er útbúinn með brunni í miðju skipinu þar sem línan er dregin þannig að þegar línan er dregin er skipið alveg lokað og skipverjarnir því vel varðir gagnvart sjógangi. Að sögn skipstjórans eru 15 í áhöfn og eru þeir mánuð um borð og mánuð heima. Tvær áhafnir eru því á skipinu og sagði hann að strákarnir sem væru hjá honum segðu að þeir muni aldrei aftur fara um borð í línuskip með gamla laginu. Opnuð er lúga á síðunni til að taka belgin en taumurinn er hengdur í leiðarakeðju sem flytur endan niður síðuna og undir botninn í brunninn. Síðan hefst hefðbundinn dráttur nema að allir eru inni og lúgan sem var opnuð við að taka belginn og drekann er lokað strax aftur. Belgir og drekar eru síðan fluttir með sleða aftur í skut tilbúnir til næstu lagningar. Skipið hefur 300 tonna lestarrými. Geir fer frá Reykjavík á morgun.

Þessar upplýsingar sendi mér Hilmar Snorrasson ásamt myndum og kann ég honum bestu
þakkir fyrir Afnotin

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1326
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060742
Samtals gestir: 50944
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:04:29
www.mbl.is