Færslur: 2011 Júlí

05.07.2011 18:44

Julius Geirmundsson með mettúr

                                   Július Geirmundsson IS 270 © Þorgeir Baldursson

05.07.2011 17:51

Sigurbjörg ÓF 1á makrilveiðum

                          Sigurbjörg ÓF 1 mynd Þorgeir Baldursson 2011

05.07.2011 00:19

Selveiðibátur á Eyjafirði

                         Polynya Viking © Mynd Þórarinn Hlöðversson 2011
Þetta skip ættu flestir skipaáhugamenn að kannast við smiðuð i slippnum á Akureyri sennilega 1977 
 sem Höfðavik Ak fyrir Harald Böðvarsson og Co fékk siðan nafnið Björg Jónsdóttir Þh 321 siðan var skipið selt austur á Hornafjörð til Skinneyjar /Þinganes og þaðan til Noregs þaðan sem að skipið er gert út nú til selveiða skipið kom til Akureyrar i þeim erindagjörðum að sækja oliu og vistir 

03.07.2011 23:46

Newfound Pioneer ex Svalbakur

                               Newfound Pioneer © mynd þorgeir Baldursson  2011
Hélt i morgun frá Akureyri áleiðis til Bay Roberts á Nýfundalandi þaðan sem að skipið hefur verið gert út á rækju undanfarin ár skipið var áður i eigu útgerðarfélags Akureyringa sem að seldi það til Færeyja og þaðan var það selt til Canada þaðan sem að það var upphaflega keypt frá

03.07.2011 23:34

Kvöldsólarlagsmynd við Kaldbak

                            Horft út Eyjafjörð i Gærkveldi © mynd þorgeir Baldursson
Hún er oft falleg birtan sem að kemur af sólinni og eins og sjá má er ennþá snjór niður i miðjar hliðar á Kaldbak þótt að það sé komið fram i júli bara spurnig hvenar fyrsti snjórinn kemur aftur vonandi ekki allveg i bráð samt 

03.07.2011 16:10

Tvöskemmtiferðarskip til Akureyrar i dag

Tvö skemmtiferðaskip komu til Akureyrar nú laust eftir hádegi i dag þau heita Artina og eru um 1200 farþegar um borð i henni og hitt heitir Albratros og munu vera þar um 800 farþegar skipin mundu stoppa eitthvað frameftir degi og munu farþegar njóta norðlenskar veðurbliðu á meðan dvölinni stendur hæg sunnan átt en skýjað með köflum


                                            Artina © mynd þorgeir Baldursson 2011
                                          

                                                 Albatros © mynd þorgeir Baldursson 2011
                                              Albatros © mynd þorgeir Baldursson 2011

                             Artina á Pollinum © mynd þorgeir Baldursson 2011

                           Lagst að bryggju á sama tima © mynd þorgeir Baldursson 2011

                 Og farþegarnir biðu rólegir eftir að komast i land mynd þorgeir Baldursson 2011


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1507
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060923
Samtals gestir: 50947
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 17:17:10
www.mbl.is