Færslur: 2011 Ágúst14.08.2011 11:37Gylfi Rúnar og Megas á Græna Hattinum i Gærkveldi i GRM á Græna hattinum i Gærkveldi © mynd þorgeir Baldursson GRM I góðum gir © Mynd þorgeir Baldursson Megas Gylfi og Rúnar þór © mynd þorgeir Baldursson Það var griðarlegt stuð á Græna Hattinum i gærkveldi þegar þeir Gylfi Ægirsson Rúnar þór og Megas GRM stigu á svið og héldu tónleika fullt útúr dyrum og sermmingin góð þeir félagar hafa verið að spila á norðurlandi undanfarið platan þeirra er sú söluhæðsta og munu þei fá Gullplötu afhenta nú i vikunni sem að segir mikið um vinsældir þeirra Skrifað af Þorgeir 13.08.2011 13:467024-Svartfugl sjósettur i Bótinni 7024- Svartfugl sjósettur © MYND Þorgeir Baldursson 2011
Styttist i sjósetningu © mynd þorgeir Baldursson
og slaka svo © Mynd Þorgeir Baldursson 2011
sestur i Bótinni © Mynd Þorgeir Baldursson
Það er oft gaman að fylgjast með þvi þegar verið er að setja niður báta eins og gert var i Bótinni i morgun þegar Tryggvi jónsson og Gunni kranamaður settu á flot 7024 Svartfugl sem að er skemmtibátur og i eigu þriggja aðila báturin mun væntanlega fá nýtt og betra útlit i vetur en þá stendur til að lagfæra hann umtalsvert nánar um það siðar
Skrifað af Þorgeir 12.08.2011 00:49Kertafleyting i Innbænum á Akureyri Kertafleyting i Innbænum i kvöld © mynd þorgeir Baldursson Á milli 80 -90 mans voru við kertafleytingu i innbænum á Akureyri i kvöld þar sem fórnarlamba þeirra sem létust í kjarnorkusprengingunum í Japan í lok seinni heimsstyrjaldarinnar var minnst. Það var Samstarfshópur um frið sem stóð að kertafleytingunni við Minjasafnstjörnina. Kertum hefur verið fleytt á Akureyri frá 1998. Ávarpið að þessu sinni flutti Áki Sebastian Frostason. Með kertafleytingunni leggur fólk áherslu á kröfu sína um friðsaman heim án kjarnorkuvopna. Um er að ræða hefð sem upprunnin er í Japan, en kertafleytingar af þessu tagi fara fram víða um lönd í ágúst ár hver www.mbl.is Skrifað af Þorgeir 11.08.2011 18:02Löndunnarbið fullfermi af karfaÁrbakur EA 308 og Hrimbakur EA 306 © Mynd Þorgeir Baldursson 1995 Það var oft hamagangur i landvinnslunni hjá ÚA þegar skipin voru að koma með fullfermi af karfa af veiðisvæði sem að kallað eru fjöllin og eru sunnan við Reykjanes þarna liggja þeir Árbakur og Hrimbakur við Kæjann og biða löndunnar skipstjórar voru þeir Árni Ingólfsson á Árbak og Stefán Aspar með Hrimbak ekki man ég hvað ungi maðurinn sem að er að veiða þarna með stöngina sýna heitir kanski getur einhver sagt lesendum hver hann er Skrifað af Þorgeir 10.08.2011 22:34Jarðböðin i Mývatnsveit i dag Jarðböðin i Mývatnsveit i dag © mynd þorgeir Baldursson Erlendir ferðamenn bregða á leik © mynd þorgeir Baldursson slakað á i Heitapottinum © mynd þorgeir Baldursson Aðrir fengu svaladrykki © mynd þorgeir Baldursson sumir slökuðu bara á með góða tónlist © mynd þorgeir Baldursson það var sannkölluð veðurbliða við Jarðböðin i Mývatnsveit i þag þegar fréttaritari MBL.IS áttil leið umsvæðið og komu að minnsta kosti 3 rútur með erlenda ferðamenn og á tali minu við starfsfólk i afgreiðslunni að fólksfjöldinn væri á milli 900 og 1000 manns á dag Skrifað af Þorgeir 09.08.2011 11:59Skip Útgerðarfélags Akureyringa fá ný nöfn 1395-Kaldbakur EA 1 © mynd þorgeir Baldursson 2154 Árbakur EA 5 © Mynd þorgeir Baldursson Sigtryggur Gislasson skipst Kaldbaks EA 1 © Mynd þorgeir Bald Útgerðarfélag Akureyringa hefur nú tekið við þeim tveim togurum sem fylgdu með í kaupum Samherja hf. á eignum Brims á Akureyri. Skipið Sólbakur EA 1 fær aftur sitt gamla nafn Kaldbakur EA 1. Hinn ísfisktogarinn Mars RE 305 fær einnig sitt fyrra nafn Árbakur EA 5.
Skipstjóri á Kaldbak EA 1 verður Sigtryggur Gíslason en hann hefur verið skipstjóri á skipum Samherja um langt árabil, nú síðast á Björgvin EA 311. Kaldbakur fer nú í slipp hjá Slippnum á Akureyri og gert er ráð fyrir að skipið haldi til veiða í byrjun september.
Ekki er fyrirhugað að Árbakur fari til veiða á næstunni. Skrifað af Þorgeir 08.08.2011 23:371472 fær nýja einkennisstafi og heimahöfn 1472 Klakkur SK 5 © Mynd Þórarinn Hlöðversson 2011 1472 -Klakkur Sk 5 við bryggju mynd Þórarinn Hlöðversson 2011 Isfisktogarinn Klakkur hefur fengið nýja einkennisstafi sk 5 og heimahöfn á Sauðarkróki i staðin fyrir SH 510 og heimahöfn i Grundarfirði skipið hélt til veiða um kl 13 i dag og skipstjóri er Snorri Snorrason yngri skipið er i eigu Fisk Seafood HF á króknum Skrifað af Þorgeir 08.08.2011 20:291661- Gullver Ns 12 á heimleið úr slipp 1661 Gullver Ns 12 bakkar frá slippkantinum ©mynd þorgeir Baldursson 2011 og heldur inn fjörðinn fyrir Ljósmyndarann © þorgeir Baldursson 2011 og siðan komið á fullri ferð framhjá kantinum © mynd þorgeir Baldursson 2011 og haldið heimleiðis til Seyðisfjarðar © mynd þorgeir Baldursson 2011 Isfisktogarinn Gullver Ns 12 sem að er i eigu Gullbergs á Seyðisfirði hélt frá Akureyri um kvöldmatarleitið og var stefnan tekin til heimahafnar en skipið hefur verið i hefðbundnu viðhaldi i slippnum á Akureyri um talsverðan tima Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1154 Gestir í dag: 35 Flettingar í gær: 3737 Gestir í gær: 72 Samtals flettingar: 1060570 Samtals gestir: 50938 Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:22:06 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is