Færslur: 2011 Desember05.12.2011 15:45Svipmyndir frá Akueyri i dag Vilhelm Þorsteinsson EA 11 við bryggju i dag © mynd þorgeir 2011 Vilhelm og Eyborg við Oddeyrarbryggju © mynd þorgeir 2011 Frostþoka yfir pollinum © mynd þorgeir 2011 Vilhelm hulinn frostþoku mynd þorgeir 2011 Fallegt vetrarveður © mynd þorgeir 2011 Vilhelm við pollinn © mynd þorgeir 2011 i fiskihöfninni i morgun © mynd þorgeir 2011 Og að lokunm tvö skipa Samherja þau Árbakur EA og Alpha HF © mynd þorgeir 2011 ÞAÐ var æði kalt á Akureyri i dag og fór frostið i um 16 stig þar sem að kaldast var og mun vera litið útlit á þvi að frostið minki næstu daga og fari jafnvel uppundir 20 stig þessar vetrarmyndir voruteknar eftir hádegið i dag og lýsa þvi best hversu kalt getur verið hérna á islandi um vetrartiman Skrifað af Þorgeir 05.12.2011 08:362662- Kristina EA 410 fer á loðnuveiðar við Islandsstrendur i vetur 2662-Kristina EA410 við Bryggju á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 2011 Ákveðið hefur verið að Kristina EA 410 stæðsta fiskiskip islenska flotans verði við veiðar hér við land áfram og fari á loðnuveiðar og frysti aflan um borð skipið hefur verið i verkefnum erlendis úti fyrir ströndum Afriku kom heim i sumar til að sinna Makrilveiðum og Norsk-Islenskri sild nú er verið að leggja lokahönd á vélarupptekt og fleiri lagfæringar og ganga menn út frá þvi að loðnukvótinn á komandi vertið verði stærri ern mörg undanfarin ár segir Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja H/f i samtali við Fiskifréttir Skrifað af Þorgeir 04.12.2011 22:14Hákon EA 148 hélt til loðnuleitar i kvöld kl 21 skipverjar á Hákon i borðsalnum skömmu fyrir brottför i kvöld og birjað að losa landgangin © mynd þorgeir 2011 Gert klárt fyrir brottför © mynd þorgeir 2011 Aðalmálið að ganga frá þessum Landgang © mynd þorgeir 2011 Smá flækja á spottanum fyrir landgangin © mynd þorgeir 2011 Sævar Sigmarsson klár að taka springinn um borð © mynd þorgeir 2011 Sævar og Árni © mynd þorgeir 2011 Haldið frá bryggju © mynd þorgeir 2011 Haldið út Eyjafjörð © mynd þorgeir Baldurrsson 2011 Uppsjávarveiðiskipið Hákon EA148 i eigu Gjögurs H/f á Grenivik hélt til loðnuleitar um kl 21 i kvöld frá Akureyri en fréttir hafa verið af skornum skammti þó eru bæði skip Hafró á miðunum en hafa litið fundið og það litla sem hefur fengist hefur verið mjög smátt Skrifað af Þorgeir 03.12.2011 14:02Seigla sjósetur stæðsta plastbát sem að smiðaður hefur verið á Islandi Saga K i dag skömmu fyrir Sjósetningu © mynd Þorgeir Baldursson 2011 Sjóssetning i dag © mynd þorgeir 2011 Kominn á flot © mynd þorgeir Baldursson 2011 Stæðsti Plastbátur sem að smiðaður hefur verið á Islandi var sjósettur i dag á Akureyri það er bátasmiðjan Seigla sem að sá um smiðina fyrir norskan kaupanda Eskoy A/S i Tromsö báturin er útbúinn fyrir linuveiðar báturinn er 5,70 á breidd 14,98 á lengd en með flotkassa og linuskrufa er hann 17 metrar i bátnum er linukerfi frá Mustad 30.000 krókar .Linuspil frá beitir þvottaker frá 3x tecnology siglingatæki frá sónar ibúðir eru fyrir 8 manns i 2 manna klefum i lestinni er pláss fyrir ca 40 tonna afla isvel frá Kælingu aðalvel er af gerðinn Yannmar 1000 hp og 2 ljósavélar frá köler 25 kw hver meira um þennan bát siðar Skrifað af Þorgeir 02.12.2011 21:50Hákon EA 148 á Akureyri Hákon EA 148 leggst að bryggju á Akureyri i dag Helgi Skagfjörð bátsmaður var frenstur i flokki Jói lét ekki sitt eftir liggja i endunum Sævar Áskels tekur við afturbandinu Hvar sá sem að á að taka á móti endanum Beðið eftir Landganginum Komnir i Helgarfri © myndir Þorgeir Baldursson 2011 Uppsjávarveiðiskipið Hákon EA148 kom til Akureyrar i dag um kl 16/30 og er ætlunin að skipið stoppi fram á sunnudag og er ástæðan sú að það mun vera spáð brælu á miðunum svo að skilyrði til loðnuleitarverði afleit um helgina einnig er Vilhelm Þorsteinsson EA 11 hér við bryggju og svo frétti ég af Eriku GR 18 (EX Hákon EA)sem að fór til Siglufjarðar i dag Skrifað af Þorgeir 02.12.2011 11:56Trefjar afhenda nýjan bát til Frakklands Nýji báturinn frá trefjum mynd Trefjar.is Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögunum nýjan Cleopatra bát til Lorient á vesturströnd Frakklands. Nýi báturinn hefur hlotið nafnið Femmes de Legende og er 17 brúttótonn. Þetta er ný útgáfa af hinum vinsæla Cleopatra 38 bát, að því er segir í frétt frá Trefjum. Aðalvél bátsins er af gerðinni Doosan 4V158TIM 600hp tengd ZF360IV gír. Báturinn er útbúinn til netaveiða og makrílveiða með handfærarúllum. Rými er fyrir 16 stk 380 lítra kör í lest. Lestin er útbúinn með kælikerfi. Í vistarverum er svefnpláss fyrir þrjá til fjóra auk eldunaraðstöðu með eldavél, örbylgjuofn og ísskáp. Skrifað af Þorgeir 01.12.2011 22:13Bátasmiðjan Seigla sjósetur stæðsta plastbátinn Saga K mynd © Þorgeir Baldursson 2011 Saga K á Bryggunni i dag © Mynd þorgeir Baldursson 2011 Saga K á bryggjunni i dag © Mynd Þorgeir Baldursson 2011 Bátasmiðjan Seigla á Akureyri hefur nánast lokið við smiði á stæðsta plastbát sem að framleiddur hefur verið á islandi hann er smiðaður fyrir kaupendur i Noregi Eskoy A/S en að þvi standa islendingar ekki er á þessari stundu vitað hver siglir honum utan báturinn er þriggja dekka og er 14.98 á lengd og með 990 Hp Yannar vél Báturinn verður liklega sjósettur i vikulokin og farnar prufukeyrslur i framhaldinu þess má ennfremur geta að fyrir á Eskoy linubátinn Ástu B sem að hefur verið að fiska vel og landað afla sýnum i Tromsö að mestu leiti Skrifað af Þorgeir 01.12.2011 19:43Stórfrétt nánar á MiðnættiVar að fá i hendur frétt sem að verður birt á miðnætti Skrifað af Þorgeir 01.12.2011 09:25Nýting sjávarafla Snæfell Ea 310 © Mynd þorgeir Baldursson 2010 Sigmundur Sigmundsson skipstjóri © mynd þorgeir Bald Hvaða heilvita manni dettur þá í hug að fara út í fjárfrekar framkvæmdir við að endurnýja skipakost svo hægt verði að framfylgja auknum kröfum um nýtingu sjávarafurða? Það kaupir enginn heilvita maður nýtt innbú ef það á að brenna ofan af honum á morgun eða hvað? Þessar aðgerðir þýða bara eitt. Skipum mun fækka og störfum um leið! Sjómenn, sem starfað hafa lengi við sjófrystingu, hafa ávallt reynt að nýta afla eins vel og hægt er á hverjum tíma. Það eru ár og dagar síðan farið var að hirða afskurð af bolfiski á frystitogurum. Einnig er langt síðan farið var að frysta þorskhausa. Eins eru ár og dagar síðan byrjað var að hirða hausa og sporða af grálúðu. Af hverju? Það eru menn sem vinna við að finna nýja markaði fyrir sjávarafurðir til að selja á. Þeir selja það sem hægt er að selja. Það er a.m.k. svo hjá þeirri útgerð sem undirritaður hefur starfað hjá sl. 25 ár. Svo er það alltaf spurningin um það hvort hlutirnir borgi sig. Þetta hefur verið gert án þess að misvitrir þingmenn eða ráðherrar hafi fundið upp á því að þetta væri hægt og jafnvel fá greitt fyrir afurðirnar. Spurningin er hvort til séu markaðir fyrir viðkomandi afurð eða ekki? Það er að sjálfsögðu ekkert annað en fráleitt að eyða í kostnað við að framleiða afurð eða vöru ef ekki fæst upp í kostnað á henni. Arðsemi Reyndar hirða fæstir, sem sækja í Barentshaf, afskurð, hvað þá hausa því íslenskar reglugerðir ná ekki þangað. Flestir sem sækja í Barentshaf reyna að hámarka afköstin til að vera ekki lengur en þarf til að fiska sinn kvóta. Sumir hafa fleiri verkefni en aðrir og geta þá leyft sér að vera fljótari og sleppa því að standa í atvinnubótavinnu á fjarlægum miðum. Ekki er alltaf spurt hvort nokkuð fáist fyrir afurðirnar, hvað þá vinnuna! Það er jafnvel verið að borga með umbúðunum sem fara utan um afurðirnar. Síðan má kannski nefna það að hér í Barentshafi, þar sem aukið hefur verið við kvótann um margra ára skeið, hefur verið prýðis veiði, svo góð að við erum að eyða um 300 - 400 lítrum af svartolíu á klukkustund á meðan við erum að frysta margnefndar aukaafurðir sem við fáum síðan lítið sem ekkert fyrir! Við erum ekki að fiska á meðan við bíðum eftir að vinnslu ljúki við afskurð, hausa og hryggi. Afleiðingar Þetta get ég vitnað um þar sem undirritaður er með menn sem losuðu sig úr slíkri óvissu á dögunum. Sjómenn hafa oftast borið sig vel þó svo að kjör hafi á tíðum verið misjöfn. Það hafa verið misgóðir tímar til sjávar og sveita. Við sjómenn erum latir við að svara fyrir okkur. Það sést best á því hvernig við höfum látið misvitra ráðamenn setja á stéttina jafnt lög sem ólög í gegnum tíðina. Lög voru sett á sjómannastéttina þegar það hentaði ráðamönnum vegna þess að útvegurinn var undirstaða þjóðarbúsins eins og sagt var. Það var a.m.k. einu sinni viðurkennt. Veit ekki hvað ráðamenn telja vera undirstöðu þjóðarbúsins í dag. Er á því að þeir viti það ekki sjálfir! Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1527 Gestir í dag: 51 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 992948 Samtals gestir: 48558 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is