27.08.2024 21:49

Þerney RE 1

                                                             2960 Þerney RE 1 Mynd Þorgeir Baldursson 2024

26.08.2024 12:50

Húni Ea frá Öngli til maga

Veiði- og fræðslu­ferðir fyr­ir nem­end­ur sjötta bekkj­ar í skól­um Ak­ur­eyr­ar og Eyja­fjarðar hóf­ust í dag 

og voru nemendur 6 bekkjar Síðuskóla sem að fóru fyrstu ferðina vel aflaðist og mikil ánægja hjá krökkunum 

að fara i svona ferðir það veiddust þorskur,ýsa og Steinbítur i þessari fyrstu ferð  haustsins

Er þetta Átjánda  árið sem ferðirn­ar eru farn­ar en um er að ræða sam­starfs­verk­efni Holl­vina Húna II, Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar, Sam­herja og auðlinda­deild­ar Há­skól­ans á Ak­ur­eyri.

Siglt var út á Eyja­fjörð á Húna II þar sem rennt var fyr­ir fisk og eft­ir fræðslu um veiðibúnað, bát­inn og gildi fisks í mataræði fólks var afl­inn flakaður, grillaður og snædd­ur.

Verk­efnið nefn­ist „Frá öngli til maga“, og er mark­miðið að auka áhuga og skiln­ing þátt­tak­enda á líf­ríki hafs­ins, sjó­mennsku og holl­ustu sjáv­ar­fangs.

Vel hef­ur gengið að manna ferðirn­ar sem unn­ar eru í sjálf­boðavinnu.

                                                          108 Húni EA 740 mynd þorgeir Baldursson 

                           tveir ungir kappar úr siðuskóla með væna fiska mynd þorgeir Baldursson 

                                 Hópurinn úr sjötta bekk siðuskóla á samt kennurum mynd þorgeir Baldursson 

                                        Grillað ofan i Krakkana og starfsfólk mynd þorgeir Baldursson 

                                Karen frá auðlindadeild Fór yfir innyfli  Þorsks mynd þorgeir Baldursson 

24.08.2024 23:06

Finnur Friði nýsmiði til Færeyja

Það var mart um manninn i færeyjum þegar nýjasta uppsjávarveiðiskipið Finnur Fridi Fd 86 

kom til hafnar i vikunni Jónas Sigmarsson fréttaritaritari siðunnar var á bryggjunni 

og tók meðfylgjandi myndir kann ég honum bestu þakkir fyrir laugh

                                              Finnur Fridi FD 86 Mynd jónas Sigmarsson 

            Eigandinn af Finni Friða mynd jónas sigmarsson 2024

                                          Gestir ganga um borð mynd Jónas Sigmarsson 2024

                   Lúðrasveit spilaði og ræðuhöld voru i gangi mynd Jónas Sigmarsson 2024 

               Allir eigendur að Dinni Frida FD 86 á brúarvængnum mynd Jónas Sigmarsson 2024
                                              Finnur Fridi FD 86 mynd Jónas Sigmarsson 2024 

 

 

24.08.2024 10:15

Hnúfurbakur við Hjalteyri i morgun

Það var mikið fjör i morgun þegar frettist af Hnúfubak við Hjalteyri en vegna veðurs hefur litið gefið á sjó 

siðustu daga vegna norðaáttar og rigningar en horfir allt til betri vegar og hvalaskoðunnarbátar við Eyjafjörð 

haldið af stað en eins og flestir vita hefur hvalur sést i 99.5% ferða i firðinum sem að er með þvi mesta á islandi 

 

                              Hnúfubakur við hjalteyri i morgun mynd þorgeir Baldursson 

                        Farþegar gripu andan á lofti og munduðu simana af miklum móð mynd Þorgeir Baldursson 

23.08.2024 22:45

1547 Draumur EA

                          1547 Draumur EA I hvalaskoðun á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2024

22.08.2024 20:20

Kaldaskitur i hvalaskoðun i dag.

Það var kalt og hryssinglegt i morgun þegar Hvalaskoðunnarbáturinn Hólmasól hélt með ferðafólk i skoðunnarferð 

um Eyjafjörð eitthvað sást til hnúfubaks þótt ekki væri skyggnið gott enda spáin fremur leiðinleg  og talsverður sjór 

Gular viðvaranir i kortunum ásamt mikilli rigningu og spáín er vaxandi norðanátt 

                                                        2922 Hólmasól mynd þorgeir Baldursson 

                        Hólmasól á Eyjafirði i dag lélegt skyggni og talsverður sjór mynd þorgeir Baldursson 

                                                 2922 Hólmasól mynd þorgeir Baldursson 22 ágúst 2024 

21.08.2024 20:59

Eikarbátaar á Eyjafirði i hvalaleit

Þarna sigla 3 eikarbátar saman fremstur er ssnr 1414 Áskell Egilsson no 2 sskr1487 Máni  og siðast 500 Whales  allir að leita að Hnúfubak 

                                          1414 Áskell Egilsson  1487 Máni og  500 Whales allir að leita að hnúfubakk mynd þorgeir Baldursson 

19.08.2024 22:55

Hvalaskoðunnarvertiðin i hámarki

                   Skemmtiferðaskip ás Akureyri i morgun 19 Ágúst mynd þorgeir Baldursson 

 

                                            Alltaf gaman i vinnunni mynd þorgeir Baldursson 

                                             Hnúfubakur á leið i Djúpköfun mynd Þorgeir Baldursson 

                                                 Blástursop hnúfubaks mynd þorgeir Baldursson 

                                 Ferðafólk myndar af miklum móð hnúfubak mynd þorgeir Baldursson 

               allflest ferðafólk tekur simamyndir i hvalaskoðun hérna kemur ein mynd þorgeir Baldursson 

          Emily annar tveggja leiðsögukvenna dagsins mynd þorgeir Baldursson 

                           Anna yfirleiðsögukona Eldingar i Reykjavik mynd þorgeir Baldursson 

                                          2938 Konsúll i Hvalaskoðun i morgun mynd þorgeir Baldursson 

         Farþegar skemmiferðskipa i Hvalaskoðun mynd þorgeir Baldursson 

19.08.2024 06:31

Hvalaskoðun i vikunni

                                 7821 Hvalaskoðunnarbáturinn Diplomat mynd þorgeir Baldursson 

                                                     Hnúfubakur á stökkva mynd þorgeir Baldursson 

                       Það er stundum pus i Hvalaskoðun um borð i Ribbátum mynd þorgeir Baldursson 

                                                    Hvalaskoðun mynd þorgeir Baldursson 

                 Vignir Sigursveinsson i Góðum gir um borð i Sólfari mynd þorgeir Baldursson 
 
 

15.08.2024 23:39

Myndaveisla i Eyjafirði i dag

                              Hnúfubakur sýnir sporðin á Eyjafirði i morgun mynd þorgeir Baldursson 

                            ferðafólkið var afar hugfangið að sjá Hnúfubak i návigi mynd þorgeir Baldursson 

                                        okkar maður klár að mynda mynd þorgeir Baldursson

                        Allar hendur uppi með sima og myndavéla að fanga aungablikið mynd þorgeir Baldursson 

                                  Ferðafólk i hvalaskoðun um borð i Hólmasól á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

              Hvalaskoðunnar bátar Eldingar Konsúll og Diplómat 2 með ferðfólk mynd þorgeir Baldursson 

 
                                         

15.08.2024 08:14

Hvalaskoðun i firðinum fagra

Það er búið að vera mikið lif og fjör i hvalaskoðun hjá hvalaskoðunnarfyrirtækjum i Eyjafirði og haf séðst hvalir i 99.5% ferða 

sem að er með þvi besta á heimsvisu i siðustu viku sáust meðal annas Steypireyður en oftast er verið að sýna 

Hnúfubak ,hrefnu og Höfrunga .og hafa farþegar verið himinlifandi með ferðinar og mikil aðsókn hjá flestum fyrirtækjunum 

hérna koma nokkar myndir frá Gærdeginum 

                        Skipverjar á Ambassador svipast um eftir Hval mynd þorgeir Baldursson 

                                    Hnúfubakurinn Pikkaló á leið i Djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

                    Skipstjórinn Bjarni Bjarnasson á Ambassador mynd þorgeir Baldursson 

                                   2848 Ambassador á siglingu á Eyjafirði i gær mynd þorgeir Baldursson 

                                        Alltaf gaman i hvalaskoðun mynd þorgeir Baldursson 

                                            7573 Sólfar 1 á siglingu á Eyjafirði i gær mynd þorgeir Baldursson 

                      Glæsilegur sporður á Hnúfubak sem að er á leið i Djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

 

13.08.2024 21:21

Lif og fjör i Eyjafirði alla daga

                                                 Hvalaskoðun  á Eyjafirði i vikunni mynd þorgeir Baldursson 

                     Hvalaskoðunnarbátarnir Dögun og Rökkur á útleið frá Dalvik mynd þorgeir Baldursson 

                                                    Rökkur og Dögun mynd þorgeir Baldursson 

                                                             1547 Draumur EA mynd þorgeir Baldursson 

Stærð 24,30 brl.  smíðaár 1979. Eik og fura. Stokkbyrðingur.
Þilfarsbátur. Vél 265 ha. Cummins.
Báturinn var smíðaður fyrir Daníel B. Pétursson. Ársæl Daníelsson, Pétur Daníelsson og Eðvald Daníelsson á Hvammstanga.
Frá árinu 1990 hét báturinn Þorsteinn SH-145, Hellisandi.
Frá árinu 1991 hét hann Stapavík AK-132, Akranesi.
Frá árinu 1998 hét hann Sveinn Sveinsson BA-325, Patreksfirði.
Frá árinu 2003 hét hann Hinni ÞH-70, Húsavík.
Frá árinu 2007 hét hann Draumur EA., Akureyri.
Frá árinu 2007 heitir hann Draumur EA., Dalvík og heitir svo enn árið 2023.

Heimild aba.is

                                                             1487 Máni EA mynd þorgeir Baldursson 

Stærð 50,29 brl. Smíðaár 1977. Eik og fura. Afturbyggður þilfarsbátur með hvalbak.
Stokkbyrðingur. Vél 365 ha. Caterpillar.
Báturinn var smíðaður fyrir Benedikt S. Pétursson, Daða Guðjónsson og Guðlaug Traustason á Hólmavík og áttu þeir bátinn í sautján ár en aðrir aðilar á Hólmavík í fjögur ár.
Frá árinu 1998 hét báturinn Ásbjörg RE-79, Reykjavík.
Frá árinu 1999 hét hann Alli Júl ÞH-5, Húsavík.
Frá árinu 2001 hét hann Valdimar SH-106, Grundarfirði.
Frá árinu 2004 hét hann Númi KÓ-24, Kópavogi.
Frá árinu 2009 hét hann Númi HF-62, Hafnarfirði.
Frá árinu 2011 hét hann Númi RE-44, Reykjavík.
Frá árinu 2013 hét hann Máni EA. Dalvík.
Frá árinu 2017 hét hann Máni EA-307, Dalvík.
Frá árinu 2021 hefur báturinn heitið Máni EA. Dalvík og heitir svo enn árið 2023.
Skráður eigandi frá 2021 er Arctic Sea Tours ehf.

Heimild www.aba.is

 

12.08.2024 22:49

Tvær Steypireyðar á Eyjafirði

  

                 Steypireyður lifti sporðinum fyrir Djúpköfun seinniparinn i gær mynd © þorgeir Baldursson 

Tvær steypireyðar sáust í hvalaskoðunarferðum við Hauganes og Hrísey í gær og náðust af þeim myndir. Sæborg, bátur Norðursiglingar á Húsavík, var þarna á svæðinu. Mjög sjaldgæft mun ver að sjá þennan stóra hval yfta sporði eins og hann gerði og sést á aðalmyndinni með þessari frétt. 

Á hvalavef Náttúrufræðistofnunar Íslands má finna fróðleik um þessa stærstu dýradegund jarðarinnar. Steypireyður getur orðið allt að 30 metra löng og vegið 190 tonn. „Hún er fremur grannvaxin og straumlínulaga, með hlutfallslega smá bægsli en höfuðstór. Ofan á höfðinu er upphækkun um blástursholur, trjónan er ávöl og hlutfallslega breiðari en á öðrum skíðishvölum. Liturinn er flikróttur, að grunni til blágrár nema neðanverð bægslin, þau eru hvít. Einstaklingar eru misdökkir og má greina þá í sundur á litamynstri,“ segir þar meðal annars um Steypireyðina.

Steypireyður er farhvalur og heldur sig nálægt ísröndinni á sumrin, bæði á norður- og suðurhveli jarðar, en færir sig í hlýrri sjó á veturna. Þessi hvalategund sést við Íslandsstrendur að sumarlagi, yfirleitt á tímabilinu frá maí til október og þá oftast vestur af landinu, en einnig út af Suðvestur- og Norðausturlandi. 

Heimild Akureyri.net 

myndir Þorgeir Baldursson ©

          Tveir steypireyðir koma upp og blása rétt við Hauganes i gærmorgun mynd © þorgeir Baldursson 

                    Steypireyðurinn blæs og 1475 Sæborg ÞH siglir að honum mynd þorgeir Baldursson 

        Farþegar á Hólmasól Skipi Eldingar voru agndofa þegar þeir sáu steypireyðinn mynd ©  þorgeir Baldursson 

              Steypireyðarnir á leið út Eyjafjörð og blésu i kveðjuskyni mynd  © þorgeir Baldursson 
 

 

 

 

07.08.2024 22:44

Eikarbátar i Hvalaskoðun i Eyjafirði

                             Hnúfubakur á leið i djúpköfun i morgun  mynd þorgeir Baldursson 

                         Sporður á Hnúfubak sem að er á leið i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

 

 

                                1487 Máni EA i hvalaskoðun i morgun mynd þorgeir Baldursson 

Ásbjörg ST-9.         1487.       Smíðanúmer 15.
 
Heimild www.aba.is

Stærð 50,29 brl. Smíðaár 1977. Eik og fura. Afturbyggður þilfarsbátur með hvalbak.
Stokkbyrðingur. Vél 365 ha. Caterpillar.
Báturinn var smíðaður fyrir Benedikt S. Pétursson, Daða Guðjónsson og Guðlaug Traustason á Hólmavík og áttu þeir bátinn í sautján ár en aðrir aðilar á Hólmavík í fjögur ár.
Frá árinu 1998 hét báturinn Ásbjörg RE-79, Reykjavík.
Frá árinu 1999 hét hann Alli Júl ÞH-5, Húsavík.
Frá árinu 2001 hét hann Valdimar SH-106, Grundarfirði.
Frá árinu 2004 hét hann Númi KÓ-24, Kópavogi.
Frá árinu 2009 hét hann Númi HF-62, Hafnarfirði.
Frá árinu 2011 hét hann Númi RE-44, Reykjavík.
Frá árinu 2013 hét hann Máni EA. Dalvík.
Frá árinu 2017 hét hann Máni EA-307, Dalvík.
Frá árinu 2021 hefur báturinn heitið Máni EA. Dalvík og heitir svo enn árið 2023.
Skráður eigandi frá 2021 er Arctic Sea Tours ehf.

                         1357 Niels Jónsson EA i hvalaskoðun i morgun mynd þorgeir Baldursson 

                                             500 whales Ea. mynd Þorgeir  Baldursson 

                       1414 Áskell Egilsson og 1475 Sæborg ÞH mynd þorgeir Baldursson 

Vöttur SU-3.   ( 1414 )   Smíðanúmer 5.
Heimild www.aba.is

Stærð: 17,47 m. 29 brl. Smíðaár. 1975. Eik. Stokkbyrðingur.  
Aðalvél. 240 ha. Volvo Penta TAMD 122A.
Smíðatími var 13.227 klst. en þar af fóru 4.854 klst. í járnsmíði, frágangs vélbúnaðar og siglingatækja eða 37% heildartímans.
Báturinn var smíðaður fyrir Fiskiðjuna Bjarg hf. Bakkafirði en því fyrirtæki stýrði Hilmar Einarsson. Báturinn var öðrum þræði keyptur í þeim tilgangi að þrýsta á stjórnvöld um varanlega hafnargerð á Bakkafirði.
Heimildarmaður að forsögu þessara kaupa er sonur kaupandans, Steinar Hilmarsson.
Þessi áform gengu þó ekki eftir og því seldi Fiskiðjan Bjarg hf. hluta í bátnum til Útgerðarfélagsins Þórs sf. Eskifirði. Þeir aðilar sem stóðu að Þór sf. höfðu árum saman verið í viðskiptum við Fiskiðjuna Bjarg hf. og lagt þar upp afla af 10 tonna báti sem þeir gerðu út.
Vöttur var því skráður á Eskifirði lengst af og að mestum hluta gerður þaðan út þau ár sem hann var í eigu þessara aðila.
Árið 1978 fór báturinn til Dalvíkur og hét þar Vinur EA-80, því næst til Reykjavíkur árið 1983 þar sem hann hét Aðalbjörg ll RE-236 og þá til Þorlákshafnar 1987 þar sem hann fékk nafnið Gulltoppur ÁR-321.
Báturinn var keyptur til Húsavíkur af Ólafi Ármanni Sigurðssyni árið 1997 og fékk þar nafnið Haförn ÞH-26, Húsavík.
Frá árinu 2002 hefur báturinn verið skráður á Ugga fiskverkun ehf., Húsavík en að félaginu standa Ólafur Ármann Sigurðsson og fjölskylda.
Í október 2010 fékk báturinn nafnið Ási ÞH-3 og er á miðju ári 2015 enn í eigu Ugga fiskverkun ehf., Húsavík.
Eftir að bátnum var hleypt af stokkunum hjá Bátasmiðjunni Vör hf. er búið að byggja á hann hvalbaka og leit hann, á miðju ári 2011, út sem nýlegur væri.
Árið 2015 hét báturinn enn Ási ÞH-3 og það nafn bar hann þegar hann var felldur af skipaskrá 12. júní 2015 með eftirfarandi athugasemdum Siglingarstofnunar. "Tekinn úr rekstri."
Á haustdögum 2015 var bátinn að finna í Húsavíkurhöfn en 17. október 2015 var hann dreginn til Akureyrar til nýrra eigenda.
Frá þessum tíma eru eigendur hans Egill Áskelsson, Halldór Áskelsson og Sævar Áskelsson allir frá Akureyri
Segja má að eplið falli sjaldan langt frá eikinni því að þeir Áskelssynir eru synir Áskels Egilssonar eins af eigendum Bátasmiðjunnar Varar hf. sem bátinn smíðaði.
Hugmynd eigenda er að koma bátnum í upprunalegt horf og nota hann til eigin þarfa.
Fyrsta verk nýrra eiganda var að fjarlægja hvalbakinn af bátnum.
Stýrishúsið, sem er úr stáli, var ryðbarið, sandblásið og málað.
Allt var það síðan einangrað að innan og klætt með  Fibo-Trespo og það innréttað á svipaðan hátt og áður var.
Aftan á stýrishúsið var smíðaður ryðfrír stigi og ofan á þak þess rekkverk úr ryðfríum rörum og frá því gengið.
Afgasrör vélar var endurnýjað og til verksins notað ryðfrítt rör.
Lunningsplanki úr eik var endurnýjaður frá stefni að skut eða með öðrum orðum allan hringinn.
Tveggja pila rekkverk úr ryðfríum stálrörum var smíðað og frá því gengið ofan á lunningu.
Rafbúnaður bátsins var að miklum hluta endurnýjaður. Meðal annars voru rafmagnstöflur endurnýjaðar svo og siglingaljós. Annað í rafbúnaði bátsins sem betur mátti fara var lagfært.
Allur var báturinn málaður frá kili að masturstoppum og honum gefið nafnið "Áskell Egilsson" til minningar um föður þeirra sem að verkinu stóðu.
Meiri hluti þessarar vinnu var framkvæmdur á hliðargörðum slippsins á Akureyri og var hann sjósettur 9. ágúst 2016.
Endanlegum verklokum var náð í júní 2017.
Um miðjan þann mánuð fór báturinn í sína fyrstu hvalaskoðunarferð en hugmynd eiganda er að nota hann til þeirra hluta.
Þessi hugmynd eiganda hefur gengið eftir og er báturinn enn notaður til hvalaskoðunar árið 2023. 
Skráður eignaraðili bátsins frá árinu 2017 er Halldór Áskelssoon ehf. Akureyri.
Samantekt á heiti bátsins í áranna rás.
Frá árinu 1975 hét báturinn Vöttur SU-3, Eskifirði.
Frá árinu 1978 hét hann Vinur EA-80, Dalvík.
Frá árinu 1983 hét hann Aðalbörg ll RE-236, Reykjavík.
Frá árinu 1987 hét hann Gulltoppur ÁR-321, Þorlákshöfn.
Frá árinu 1997 hét hann Haförn ÞH-26, Húsavík.
Frá árinu 2010 hét hann Ási ÞH-3, Húsavík.
Frá árinu 2016 hefur báturinn heitið Áskell Egilsson, Akureyri og heitir svo enn árið 2021.
Athugasemd:
Þegar báturinn fór til Dalvíkur árið 1978 fékk hann nafnið Vinur eins og fram hefur komið hér að ofan.
Einkennisstafir bátsins eru tölvuskráðir EA-30 hjá Siglingastofnun en EA-80 í ritinu "Íslensk skip."
Mynd af bátnum, þegar hann hét Vinur, sýnir greinilega að einkennisstafir hans eru málaðir skírum stöfum á bóg bátsins EA-80 og telst það því rétt vera.

                                   500  Whales   og 1357 Niels Jónsson EA mynd þorgeir Baldursson 

Arnarnes ÍS-133.   ( 1357 )   Smíðanúmer 3.
Heimild www.aba.is

 
Stærð: 17,47 m. 29,00 brl. Smíðaár. 1974. Eik. Stokkbyrðingur. Aðalvél 375 ha. Volvo Penta. Smíðatími var 12.669 klst. en þar af fóru 4.261 klst. í járnsmíði, frágangs vélbúnaðar og siglingatækja eða 33% heildartímans.  
Báturinn var smíðaður fyrir Arnarnes hf. Ísafirði en seldur smíðaárið feðgunum Gunnari Níelssyni og sonum hans Níelsi og Halldóri, Hauganesi Árskógsströnd. Þrátt fyrir unga aldur bátsins þegar hann kom til þeirra feðga þá var hann orðinn ótrúlega illa sjúskaður.
Þar sem ofannefndir menn voru þekkir að snyrtimennsku þá fór mikill tími í að pússa bátinn allan upp frá kili að masturstoppum.
Báturinn fékk nafnið Níels Jónsson EA-106 strax og þeir feðgar eignuðust hann og er báturinn enn í eigu afkomenda Gunnars Níelssonar árið 2021.
Báturinn hefur þá sérstöðu að 80% af notkun hans hefur hin seinni ár verið bundin fiskveiðum en 20% ferðaþjónustu.
Að geta notað fiskibát til hvalaskoðunar og skemmtisiglinga með ferðafólk er mjög sérstakt og örugglega ekki á færi annarra en sérstakra snyrtimanna.
Mjög vel hefur verið hugsað um bátinn alla tíð frá því að hann kom á Hauganes og er lítinn mun á honum að sjá í dag og þann dag er hann hljóp af stokkunum fyrir rúmum 42 árum síðan.
Frá árinu 2013 hét báturinn Níels Jónsson EA-106, Dalvík.
Frá árinu 2014 hét hann Níels Jónsson EA-106, Hauganesi.
Frá árinu 2015 hét hann Níels Jónsson EA-106, Ólafsfirði.
Frá árinu 2017 hefur báturinn heitið Níels Jónsson EA-106, Hauganesi og heitir svo enn samkvæmt skráningu opinberra gagna árið 2023.
Skráður eigandi frá árinu 2017 er Whales Hauganes ehf. en að því félagi standa afkomendur þeirra sem upphafleg keyptu bátinn til staðarins.
Skipasmiðir
 

a. Bátasmiðjan Vör hf., Akureyri.

a. Bátasmiðjan Vör hf., Akureyri. 

Bátasmiðjan Vör hf. Akureyri.

1971 til 1995.

   Bátasmiðjan Vör hf. Akureyri var stofnuð 20. júní 1971. Stofnfundurinn var haldinn við eldhúsborðið hjá Skapta Áskelssyni, framkvæmdastjóra og bar upp á afmælisdag hans. Skapti var einn af stofnendum Slippstöðvarinnar hf. árið 1952 og framkvæmdastj

05.08.2024 02:09

Sæborg ÞH Hvalaskoðunnarbátur

                             1475   Sæborg ÞH hvalaskoðunnarbátur norðursiglingar mynd þorgeir Baldursson 

Stærð: 40,00 brl. Smíðaár 1977. Eik.
Stokkbyrðingur. Þilfarsbátur.
Vél 365 ha. Caterpillar.
Ný 405 ha.  Caterpillar aðalvél sett í bátinn 1988.
Báturinn var smíðaður fyrir Karl Aðalsteinsson og Óskar og Aðalstein Karlssyni, Húsavík, sem áttu hann til ársins 1991 en þá var hann seldur til Keflavíkur.
Frá árinu 1991 hét báturinn Eyvindur KE-37, Keflavík.
Frá árinu 2000 hét báturinn Eyvindur KE-99, Keflavík.
Frá árinu 2002 hét hann Sæborg ÞH-55, Húsavík.
Frá árinu 2009 hét hann Gunnar Halldórs ÍS-45, Bolungarvík.
Árið 2012 hét hann enn Gunnar Halldórs ÍS-45 en nú skráður á Flateyri.
Árið 2014 fékk báturinn nafnið Áróra RE-880, Reykjavík en seinna á því herrans ári breyttust einkennisstafirnir í RE-82. Frá seinni hluta árs 2014 heitir báturinn því Áróra RE-82, Reykjavík.
Þrátt fyrir þessi nafnaskipti og flandur á milli heimahafna þá eru áreiðanlegar heimildir fyrir því að í Ísafjarðarhöfn hefur báturinn legið undanfarin fjögur ár og þar var hann að finna á miðju ári 2014. Á haustmánuðum árið 2014 keyptu Brynjar Eyland Sæmundsson og Ari Magnússon bátinn þar sem hann lá í höfninni á Ísafirði og sigldu honum til Reykjavíkur.Eigendur vinna nú hörðum höndum að því að koma bátnum í upprunalegt horf.
Með fyrstu verkum var að fjarlægja af honum hvalbak sem á hann hafði verið settur eftir að hann yfirgaf skipasmíðastöðina. Einnig var balageymsla, sem að vísu var á honum frá upphafi, fjarlægð.
Báturinn var notaður til að sigla með farþega um sundin blá úti fyrir höfuðborginni. 
Árið 2016 keypti Norðursigling bátinn og sigldi hann inn á Húsavíkurhöfn 10. maí 2016 og var hann þar með kominn heim til sinnar fyrstu heimahafnar.  

Báturinn er nú, árið 2023, notaður til skoðunarferða með fólk út á Skjálvandaflóann.

Heimild aba.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 693
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1465
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 887945
Samtals gestir: 45157
Tölur uppfærðar: 4.10.2024 09:28:55
www.mbl.is