26.08.2024 12:50Húni Ea frá Öngli til magaVeiði- og fræðsluferðir fyrir nemendur sjötta bekkjar í skólum Akureyrar og Eyjafjarðar hófust í dag og voru nemendur 6 bekkjar Síðuskóla sem að fóru fyrstu ferðina vel aflaðist og mikil ánægja hjá krökkunum að fara i svona ferðir það veiddust þorskur,ýsa og Steinbítur i þessari fyrstu ferð haustsins Er þetta Átjánda árið sem ferðirnar eru farnar en um er að ræða samstarfsverkefni Hollvina Húna II, Akureyrarbæjar, Samherja og auðlindadeildar Háskólans á Akureyri. Siglt var út á Eyjafjörð á Húna II þar sem rennt var fyrir fisk og eftir fræðslu um veiðibúnað, bátinn og gildi fisks í mataræði fólks var aflinn flakaður, grillaður og snæddur. Verkefnið nefnist „Frá öngli til maga“, og er markmiðið að auka áhuga og skilning þátttakenda á lífríki hafsins, sjómennsku og hollustu sjávarfangs. Vel hefur gengið að manna ferðirnar sem unnar eru í sjálfboðavinnu.
Skrifað af Þorgeir 24.08.2024 23:06Finnur Friði nýsmiði til FæreyjaÞað var mart um manninn i færeyjum þegar nýjasta uppsjávarveiðiskipið Finnur Fridi Fd 86 kom til hafnar i vikunni Jónas Sigmarsson fréttaritaritari siðunnar var á bryggjunni og tók meðfylgjandi myndir kann ég honum bestu þakkir fyrir
Skrifað af Þorgeir 24.08.2024 10:15Hnúfurbakur við Hjalteyri i morgunÞað var mikið fjör i morgun þegar frettist af Hnúfubak við Hjalteyri en vegna veðurs hefur litið gefið á sjó siðustu daga vegna norðaáttar og rigningar en horfir allt til betri vegar og hvalaskoðunnarbátar við Eyjafjörð haldið af stað en eins og flestir vita hefur hvalur sést i 99.5% ferða i firðinum sem að er með þvi mesta á islandi
Skrifað af Þorgeir 23.08.2024 22:451547 Draumur EA
Skrifað af Þorgeir 22.08.2024 20:20Kaldaskitur i hvalaskoðun i dag.Það var kalt og hryssinglegt i morgun þegar Hvalaskoðunnarbáturinn Hólmasól hélt með ferðafólk i skoðunnarferð um Eyjafjörð eitthvað sást til hnúfubaks þótt ekki væri skyggnið gott enda spáin fremur leiðinleg og talsverður sjór Gular viðvaranir i kortunum ásamt mikilli rigningu og spáín er vaxandi norðanátt
Skrifað af Þorgeir 21.08.2024 20:59Eikarbátaar á Eyjafirði i hvalaleitÞarna sigla 3 eikarbátar saman fremstur er ssnr 1414 Áskell Egilsson no 2 sskr1487 Máni og siðast 500 Whales allir að leita að Hnúfubak
Skrifað af Þorgeir 19.08.2024 22:55Hvalaskoðunnarvertiðin i hámarki
Skrifað af Þorgeir 19.08.2024 06:31Hvalaskoðun i vikunni
Skrifað af Þorgeir 15.08.2024 23:39Myndaveisla i Eyjafirði i dag
Skrifað af Þorgeir 15.08.2024 08:14Hvalaskoðun i firðinum fagraÞað er búið að vera mikið lif og fjör i hvalaskoðun hjá hvalaskoðunnarfyrirtækjum i Eyjafirði og haf séðst hvalir i 99.5% ferða sem að er með þvi besta á heimsvisu i siðustu viku sáust meðal annas Steypireyður en oftast er verið að sýna Hnúfubak ,hrefnu og Höfrunga .og hafa farþegar verið himinlifandi með ferðinar og mikil aðsókn hjá flestum fyrirtækjunum hérna koma nokkar myndir frá Gærdeginum
Skrifað af Þorgeir 13.08.2024 21:21Lif og fjör i Eyjafirði alla daga
Skrifað af Þorgeir 12.08.2024 22:49Tvær Steypireyðar á Eyjafirði
Skrifað af Þorgeir 07.08.2024 22:44Eikarbátar i Hvalaskoðun i Eyjafirði
Skrifað af Þorgeir 05.08.2024 02:09Sæborg ÞH Hvalaskoðunnarbátur
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 693 Gestir í dag: 64 Flettingar í gær: 1465 Gestir í gær: 61 Samtals flettingar: 887945 Samtals gestir: 45157 Tölur uppfærðar: 4.10.2024 09:28:55 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is