13.05.2024 22:23

Snorri i Hvalaskoðun á Akureyri

                            950 Snorri Ea Hvalaskoðunnarbátur mynd þorgeir Baldursson 

12.05.2024 20:48

Sigurður Ve 15 á Eyjafirði i kvöld

   Guðmundur þ Jónsson  stýrimaður  Og Hörður Guðmundsson skipst á Sigurði Ve 15 mynd þorgeir Baldursson 

 

i kvöld sigldi inn Eyjafjörð Sigurður Ve 15 i siðasta skipti undir skipstjórn Harðar Guðmundssonar

þar sem að Hörður  hefur ákveðir að stiga frá borði og koma i land eftir mjög mörg ár til sjós 

við skipstjórn á Sigurði Ve af Herði tekur Jóhannes Danner sem að var siðast á Jónu Edvalds SF 200

                        2883 Sigurður Ve 15 á siglingu á Eyjafirði i kvöld mynd þorgeir Baldursson 

                        2883 Sigurður Ve 15 á siglingu á Eyjafirði i kvöld mynd þorgeir Baldursson 

12.05.2024 15:50

Gullberg VE 292 kominn i lit Vinnslustöðvarinnar

                                                     2730 Gullberg VE 292 Mynd Þorgeir Baldursson 2024 

 

09.05.2024 23:33

Selir i Eyjafirði

                                                  Selir að flatmaga á Leirunni mynd þorgeir Baldursson 

                                         ljósmyndarinn vakti einhverja athygli selanna mynd þorgeir Baldursson 

                                                          greinilega varir um sig mynd þorgeir Baldursson 

                 Álftin ásamt selunum gaf ljósmyndaranum auga mynd þorgeir Baldursson 2024

08.05.2024 23:42

08.05.2024 23:28

Tvö Hoffell á Akureyri

    I forgrunni er 3035 Hoffell su 80 og fyrir aftan er samskip Hoffell ásamt 2955 Seifur mynd þorgeir Baldursson 

02.05.2024 23:12

Kappsigling til Dalvikur i dag

            2691 Sæfari og 2940 Hafborg EA 152 i kappsiglingu til Dalvikur i dag mynd þorgeir Baldursson 

02.05.2024 00:00

Gullberg Ve 292 i slipp á Akureyri

                                        2730 Gullberg Ve 292 mynd þorgeir Baldursson 1 mai 2024 

 

01.05.2024 16:33

Gunnar Nielsson EA 555

                  6852 Gunnar Nielsson EA555 kemur tl hafnar á Akureyri i dag mynd þorgeir Baldursson 

                                                         Komið i land i dag mynd þorgeir Baldursson 1 mai 2024

29.04.2024 20:07

Seifur dregur Treville til Akureyrar i viðgerð

                             Treville og 2955 Seifur á Eyjafirði seinnipartinn i dag mynd þorgeir Baldursson 

 

                                                  Treville á Eyjafirði i dag mynd þorgeir Baldursson 

                2955 Seifur hafnsögubátur Hafnarsamlags norðurlands á Eyjafirði i dag mynd þorgeir Baldursson 

 

26.04.2024 13:33

Hafborg EA og Konsull leysa af i ferjusiglingum i Eyjafirði

Báðar ferjurnar sem að sinna Eyfirðingum  eru bilaðar og i slipp á Akureyri á meðan 

sinna Dragnótbáturinn Hafborg Ea 152 og hvalaskoðunnarbáturinn Konsúll þeim verkefnum 

Hafborg sinnir Grimsey til Dalvikur og Konsúll sinnir Hrisey til  Árskógsands 

 

                                                   2940 Hafborg EA152 mynd þorgeir Baldursson 2024

 

 

26.04.2024 10:54

Sólberg fyrsti íslenski togarinn með UNO

Ólafur H. Marteinsson hjá Ísfélagi hf. og Ragnar Guðmundsson hjá .

                    ólafur Marteinsson hjá Isfélaginu og Ragnar Guðmundsson hjá Vélfag handsöluðu samningin i  Barcelona mynd Vélfag 

Fisk­vinnslu­vél­in UNO virðist hafa reynst vel um borð Sól­bergi ÓF og hef­ur Ísfé­lag hf. gengið frá samn­ingi við Vélfag ehf. um að festa kaup á tæk­inu og verður tog­ar­inn nú sá fyrsti hér á landi með tækið um borð.

Próf­an­ir með UNO um borð í Sól­berg­inu stóðu yfir fyrr á ár­inu og voru samn­ing­ar und­ir­ritaðir á síðasta degi alþjóðlegu sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­ar­inn­ar í Bar­sel­óna á Spáni í gær, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu á Face­book-síðu Vélfags.

UNO er al­hliða vinnslu­vél sem get­ur leyst fjór­ar til fimm eldri vél­ar af hólmi. Vél­in tek­ur við slægðum fiski og sér um að flaka, skera út beingarð og roðrífa án ut­anaðkom­andi aðstoðar. Þannig skil­ar tækið frá sér flök­um sem eru til­bú­in til snyrt­ing­ar.

                                   Sólberg ÓF 1 við bryggju i Krossanesi i Eyjafirði mbl.is þorgeir Baldursson 

26.04.2024 10:50

Nýtt uppsjávarskip í flota Ísfélagsins

 

Áætlað er að skipið verði afhent Ísfélaginu í maí á næsta ári. Myndin er frá því skipið var afhent skosku útgerðinni árið 2017.

 

Isfélag hf. hefur samið um kaup á uppsjávarskipinu Pathway. Seljandi er skoska fyrirtækið Lunar Fishing Company Limited. Pathway var smíðað árið 2017 í Danmörku og er 78 metra langt og 15,5 metra breitt. Kaupin eru liður í endurnýjun á skipaflota félagsins. Áætlað er að skipið verði afhent í maí á næsta ári.

Pathway var smíðaður af Karstensen skipasmíðastöðinni í Danmörku og var afhentur Lunar Fishing í Peterhead árið 2017. Pathway er systurskip Kings Cross sem útgerðin tók í rekstur í október 2016.

Pathway verður fimmta uppsjávarskipið í flota Ísfélags hf. en þar eru fyrir Álsey VE, Heimaey VE, Sigurður VE og Suðurey VE.

heimild Fiskifrettir.is

22.04.2024 22:25

Góð netaveiði hjá Gylfa á Leifi EA 888

                     1434 Leifur EA 888 á leið i fyrstu netatrossu dagsins mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

                           Góður afli i netin hjá Leifi EA i morgun  mynd þorgeir Baldursson 

                                Eins og sjá má var aflinn þokkalegur mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

22.04.2024 20:55

Góður gangur i hvalaskoðun i Eyjafirði

Það var góður gangur i bliðunni i dag i Eyjafirði þar sem að hvalaskoðunnarbátar Whale Watching Akureyri 

héldu með rúmlega  200 farþega á fjórum bátum og voru flestir ferðafólk af skemmtiferðaskip sem að kom hingað i morgun 

 að sögn farþega sem ljósmyndari talaði við er talvert af hval og höfrung ásamt hrefnu og greinilegt að mikið æti er i firðinum

og kjöraðstæður fyrir hvalaskoðun hér á svæðinu 

Myndir Þorgeir Baldursson 

                             2922 Hólmasól á siglingu á Eyjafirði i morgun mynd þorgeir Baldursson 

                                              2922 Hólmasól  mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024 

                          hvalaskoðunnarbátar með hval i návigi mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

                           Hólmasól Hvalaskoðunnar bátur  kemur i hafnar mynd þorgeir Baldursson 

                                             Tekið á móti springnum mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

                               Kristján þór Júliusson Skipstjóri á Hólmasól mynd þorgeir Baldursson 

                 Bjarni Bjarnasson Stýrimaður á Hólmasól tekur við endanum mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 818
Gestir í dag: 163
Flettingar í gær: 1180
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 742622
Samtals gestir: 37461
Tölur uppfærðar: 27.7.2024 17:23:09
www.mbl.is