Færslur: 2012 Nóvember

18.11.2012 21:42

Vikurskarðið nú undir kvöld

               Við afleggjarann uppi Vikurskarð i kvöld © mynd þorgeir Baldursson 2012

            Bilalest beið eftir að vikurskarðið yrði opnað © mynd Þorgeir Baldursson 2012

       Kristinn snjómokstursmaður bað fólk að vera þolinmótt © mynd þorgeir Baldursson 2012
Snjómokstur á norðurlandi hefur gengið með hægasta móti vegna þrálátrar ofankomu og blindsbyl svo að ekki hefur sést á milli stika stafsmenn Stefáns Þengilssonar verktaka sem að sér meðal annas um snjómokstur á vikurskarði voru önnum kafnir nú undir kvöld að opna skarðið vegagerðin lokaði veginum á meðan á mokstri stóð svo að  vanbúnir bilar færu ekki þangað uppeftir uppeftir og var kominn löng röð bila sem að snéru við eftir að ljóst var að mun leggri tima myndi taka að opna

17.11.2012 16:11

1412 Talsvert breyttur

                                  1412 - Harðbakur EA 3 © Mynd þorgeir Baldursson 

                           1412- Póseidon EA303 © mynd þorgeir Baldursson 
1412 Harðbakur Ea 3 hefur fengið allmikla yfirhalningu frá þvi að vera isfisktogari og til þess að verða rannsóknar skip til kortlagningar á hafsbotni viðsvegar um heiminn  en næg verkefni virðast vera fyrir skipin að minnsta kosti um sinn það er fyrirtækið Neptune sem að gerir út þessi tvö skip Póseidon og Neptune og eru þetta einu skipin sem að islendingar eiga sem að geta unnið þessa nákvæmis vinnu og má þess ennfremur geta að öllum breytingum á þeim úr fiskiskipum og fyrir þessi verkefni voru unnin hér á Akureyri af Slippnum www.slipp.is

16.11.2012 22:13

Myndasyrpa frá Akureyri i morgun

                 Rannsóknarskipið Neptune EA 41 © mynd þorgeir Baldursson 2012

           Kom til hafnar á Akureyri i vikunni © mynd Þorgeir Baldursson 2012
  Eftir verkefni erlendis og nú taka við viðhaldsverkefni hjá skipverjum fyrir næsta úthald

                 Skipverjar á Eyborgu St 59 © mynd þorgeir Baldursson 2012
Skipverjarnir voru að binda skipið i morgun skömmu eftir að skipið kom i land þar sem að spáin er vesnandi og flest rækjuskipin hafa hætt veiðum i bili vegna veðurs og aflatregðu á miðunum

                        Svipmyndir úr Bótinni i morgun  © mynd þorgeir Baldursson 2012

                     Skemmtileg birta i morgunsárið © mynd þorgeir Baldursson 2012

                                 Bótin i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2012

15.11.2012 19:30

Kap VE 4 með góðan afla

              Skömmu siðar Birtist Kap VE 4 © Mynd Óskar P Friðriksson 2012

             Kominn innfyrir Heimaklett  © mynd Óskar P Friðriksson 2012
Kap VE 4 kom svo stuttu á eftir Heimaey inn til löndunnar með góðan afla sem að skipin fengu á sildarmiðunum á Breiðafirði i fyrradag og má með sanni segja að veiðin hafi verið ævintýri likust svo vel gengur hjá skipunum að fiska að sumir þurfa varla að bleyta nótina til að fá afla

15.11.2012 17:08

Heimaey Ve 1 kemur með 1100 tonnasliðarfarm til Eyja


                Heimaey VE 1 kemur til Eyja ©mynd Óskar P Friðriksson 2012

                    Siglt fyrir Heimaklett © mynd Óskar P Friðriksson 2012

                             Kominn i höfn ©  mynd Óskar P Friðriksson 2012

                          Gert klárt i enda © mynd Óskar P Friðriksson 2012

                                 Springurinn klár © mynd Óskar P Friðriksson 2012

    Skipstjórinn Ólafur Einarsson © mynd Óskar Pétur 

                  Allt klárt búið að binda © mynd Óskar P Friðriksson 2012
Heimaey hið nýja skip Isfélags Vestmannaeyja kom til hafnar i eyjum i gær og tók þá 
Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari þessar myndir en skipið var með um 1100 tonn af sild 
kann ég Óskari bestu þakkir fyrir afnotin af myndunum
Heimaey Ve fékk sannkallað risakast á síldveiðum í gær. Alls voru um 2000 tonn af vænni síld í nótinni þegar hún var dregin að síðu skipsins. Byrjað var á því að fylla lestar skipsins en önnur skip í næsta nágrenni nutu einnig góðs af þessu góða kasti Heimaeyjar VE.  Skipin voru öll við veiðar í Breiðafirði, rétt utan við Grundarfjörð.

M.a. fékk Hákon EA um 300 tonn, Wilhelm Þorsteinsson EA um 300 tonn og Eyjaskipið Kap VE fékk einnig um 200 tonn.
 Heimild www.eyjafrettir.is

14.11.2012 09:07

Nýr bátur frá SiglufjarðarSeig

                         Helle Kristina HG 373 © Mynd Hreiðar Jóhannson 2012

                          Helle Kristina HG 373 © Mynd Hreiðar Jóhannson 2012

                   Helle Kristina við bryggju á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannson 2012
Þessi bátur er nýjasta afkvæmið hjá Siglufjarðar Seig.Bátnum var i vikunni siglt til Reykjavikur þar sem að hann fer um borð i skip sem að flytur hann til Danmerkur en hann mun hafa heimahöfn i Hirtshals

13.11.2012 11:57

Leiftur frá liðinni tið

               Nótin tekin um borð i Súluna  EA 300 © Mynd þorgeir Baldursson 

                           Allt að gerast hérna  © mynd þorgeir Baldursson 

                        Nótin kominn um borð © mynd þorgeir Baldursson 

                     Allir sáttir að komast af stað © mynd þorgeir Baldursson 

              Smá fundur útgerðarmannanna fyrir Brottför © mynd þorgeir Baldursson

                      Bjarni Bjarnasson skipstjóri i brúarglugganum © mynd þorgeir 

            Siðan var endum sleppt og haldið til veiða © mynd þorgeir Baldursson 
Skipverjar á Súlunni taka nótina um borð og siðan var haldið til loðnuleitar úti fyrir norðurlandi 

12.11.2012 21:38

skipamyndir héðan og þaðan

                                Eldborg EK © mynd Canadiska strandgæslan
                               Enniberg TN-180 mynd þorgeir Baldursson 2011
                        2287-Pétur Jónsson RE 69 © mynd canadiska strandgæslan 
                                      Nordstar © mynd þorgeir Baldursson 2012
                        Atlantic Star F-110-BO © mynd þorgeir Baldursson 2011
                              1279- Brettingur Ke 50 © mynd þorgeir Baldursson 2011
Smá myndasyrpa tekin norður i sildarsmugu og hinnsvegar á flæmska hattinum nokkrar myndir hafa mér áskotnast frá Canadisku strandgæslunni þær eru allar teknar úr lofti úr eftirlitsflugvél sem að flaug nokkuð reglulega yfir skipin þar nokkur þessara skipa hafa borið islensk nöfn og númer en ég læt gesti siðunnar um að þekkja þau og koma með nafnaskýringar myndirnar munu  birtast i bland við annað efni hér á siðunni á næstu dögum 

12.11.2012 16:26

Flug hafið að nýju til Akureyrar nú siðdegis



                              Fokker 50 I flugtaki © mynd þorgeir Baldursson 2012

                       Fokker i flugtaki fyrir stuttri stund ©mynd þorgeir Baldursson 2012

11.11.2012 22:46

Smá Pus á landleiðinni

                            Gefur á Bátinn © mynd þorgeir Baldursson 2012
 Það er eins gott að hafa allar lúgur skálkaðar þegar keyrt er á móti i Brælu ein og meðfylgjandi 
mynd ber með sér var allt á kafi hvaða skip er þetta 

11.11.2012 00:11

Fiskihöfnin á Akureyri

                        6181-Eva NS 197 © Mynd þorgeir Baldursson 2012

                         1327- Gunnbjörn IS 302 © Mynd þorgeir Baldursson 2012

         2190- Eyborg ST 59 OG 1327-Framnes IS 302 © Mynd þorgeir Baldursson 2012

                     Toghlerarnir á Eyborgu ©  mynd þorgeir Baldursson 2012
Að sögn skipverja á rækjuskipum sem að hafa verið að gera út á úthafsrækju hefur veiðin verið svona upp og ofan en hefur þó veðráttan komið illa við sjómenn vegna langvinnsbrælukafla sem að ekki sér fyrir endan á og voru tvö skip hérna við bryggju i gær þau Eyborg St og Gunnbjörn IS 
einnig var hér uppá gámafleti Eva NS 197 en ekkert veit ég um það hvert sá bátur er að fara 


10.11.2012 21:41

Verðlaun fyrir "mannúðleg" fiskinet

                       af vef www.mbl.is

Ungur breskur hönnuður hlaut virt alþjóðleg verðlaun fyrir að hanna "mannúðleg" fiskinet sem gera smáfiski kleift að sleppa úr veiðarfærunum.

Fram kemur í breska blaðinu The Guardianað David Watson hafi hannað sérstaka hringi sem settir eru í netin svo smáfiskar geti sloppið úr þeim.

Fyrir þetta fékk Watson alþjóðlegu James Dyson-verðlaunin, sem veitt eru fyrir hagkvæmar lausnir á alþjóðlegum vandamálum.af     www.mbl.is

09.11.2012 06:09

Risakast Hákons EA á sildveiðum i Breiðafirði i gær

1.300 tonn af síld í risakasti
            Risakastið um borð i Hákon EA © Mynd Áhöfn Skipsins

Skipverjar á Hákoni EA náðu sannkölluðu risakasti þar sem þeir voru á síldveiðum skammt undan Grundarfirði snemma í morgun.

Þegar rætt var við Björgvin Birgisson, skipstjóra um miðjan dag hafði 400 tonnum af síld verið dælt úr nótinni um borð í Hákon, og þrjú önnur skip - Vilhelm Þorsteinsson, Huginn og Heimaey, höfðu einnig komið við og dælt úr nótinni. Björgvin segir að stefnan sé nú tekin í Helguvík, þar sem aflanum verði landað í nótt. Af www.ruv.is

08.11.2012 21:10

Akureyri bærinn við Pollinn

                           Akureyri i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2012

                      Af  leiruveginum i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2012

                     Pollurinn kirkjan og leikhúsið © mynd þorgeir Baldursson 2012

                     Pollurinn og Miðbærinn © Mynd þorgeir Baldursson 2012

             Akureyri bærinn við pollinn © mynd Þorgeir Baldursson 8 nóv 2012

             Horft inn Eyjafjörð i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2012

                  og siðan Út fjörðinn © mynd þorgeir Baldursson 2012

       Pollurinn ,Kirkjan , Húni 2 og Náttfari við bryggju i morgun  © mynd þorgeir 2012

              Horft inn eftir pollinum i morgun  © mynd þorgeir Baldursson 2012

            Hlauparar úr Átaki voru á ferðinni © mynd þorgeir Baldursson 2012
Það var skemmtileg birta i morgun og ekki seinna vænna er að skreppa i smá myndatúr um bæinn 
og hérna er afrakstur 30 min ferðar þar sem að birtan ris og fellur með skemmtilegum blæ 



08.11.2012 19:56

Linubátur fær á sig brot

                        2763- Steinunn Hf 108 Mynd þorgeir Baldursson 2012

Beiðni um aðstoð barst Landhelgisgæslunni um klukkan 16:40 í dag frá línubátnum Steinunni HF-108 en hann hafði fengið á sig brotsjó um 20 sjómílur norðvestur af Rit við mynni Ísafjarðardjúps.

"Tveir menn eru í áhöfn bátsins. Afli og veiðarfæri höfðu kastast til og fékk báturinn á sig slagsíðu. Landhelgisgæslan hafði samstundis samband við nærstödd skip og báta og bað þau um að halda á staðinn," segir í tilkynningu frá Gæslunni.

Togararnir Örfirisey RE og Páll Pálsson ÍS héldu brugðust við og héldu strax á staðinn en einnig var kallað út björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Ísafirði, Gunnar Friðriksson, auk þyrlu Landhelgisgæslunnar.
 
Togararnir komu að Steinunni um klukkan 18:00 og munu fylgja bátnum áleiðis inn á Ísafjarðardjúp ásamt björgunarskipinu. Þyrla Gæslunnar mun hins vegar lenda á Ísafirði og bíða átekta þar.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is