Færslur: 2014 Júlí

31.07.2014 10:34

1575 Njáll RE 275

            1575 Njáll RE 275 © mynd Þorgeir Baldursson 2014

31.07.2014 07:48

Gamlar Bátamyndir frá Flateyri

Gamlar Bátamyndir sem að hanga uppá vegg i viktarskúrnum á Flateyri

þegar ég spurði starfsmann viktarinnar um þessa báta sagðist hún ekki hafa hugmynd um hver hefði tekið þær 

en sagði jafnframt að mér væri velkomið á taka myndir af þeim og birta á vefnum

 nú spyr ég ykkur lesendur Góðir vitið þið eitthvað um þessar myndir ef svo er viljið þig þá skrifa við i Athugasemdir 

                         Visir IS171 Ljósmyndari óþekktur 

                                Sóley IS 225 ljósmyndari Óþekktur 

                                              is 124 Ljósmyndari Óþekktur 

                   1321 Jóhannes Ivar IS 193 Ljósmyndari Óþekktur 

               51 Styrmir IS  207  Ljósmyndari Óþekktur 

                           Gyllir IS 261 Ljósmyndari Óþekktur 

                             IS 96 Ljósmyndari Óþekktur 

                         1262 Óskar Is 68 Ljósmyndari Óþekktur 

                                 SH 210  Ljósmyndari Óþekktur 

                        Barði IS 550 Ljósmyndari Óþekktur 

                 741  Benni  Vagn is 96 Ljósmyndari Óþekktur 

                      1053 Jónina IS 93 Ljósmyndari Óþekktur 

31.07.2014 07:36

Bobbybátar á Flateyri 2014

 

               Bobbyflotinn upi á kambi mynd    © þorgeir 2014

                              Bobby 22 kemur til hafnar © þorgeir  2014

                    BOBBY 5 biður löndunnar © þorgeir 2014

                         Bobby 22 löndun lokið © þorgeir 2014

30.07.2014 23:27

Páll Helgi IS 142

  

          Páll Helgi is 142 á Dragnótveiðum á Isafjarðardjúpi © þB 2014

30.07.2014 16:43

Aukin löndunnarheimild á Makril úr grænlensku lögsögunni úr 4 i 12000 tonn

           Makrill um borð i Togara © Mynd þorgeir Baldursson 

              Makrill krapaður um borð i Isfisktogara © þorgeir 

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um heimild til veiða á makríl í grænlenskri lögsögu skv. reglugerð 620/2012.  Heimilt er að landa allt að 12.000 tonnum af makríl sem þar hefur verið veiddur.  Viðkomandi skip skulu hafa útgefna heimild Fiskistofu.

ATH: Þessi tilkynning var uppfærð 30. júlí þar sem  atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið ákvað þann dag að  auka löndunarheimildina sem fram  kemur í  5. lið hér að neðan  úr 4 þúsund í 12 þúsund tonn.  Þetta hefur verið tilkynnt þeim skipum sem fengið hafa heimild Fiskistofu til löndunar á makríl af Grænlandsmiðum.

Eftirfarandi skilyrði gilda um þessar veiðar og landanir:

  1. Heimildin tekur eingöngu til skráðra skipa á Íslandi og eingöngu til afla sem ætlaður er til manneldis, hvort sem hann er unninn um borð í vinnsluskipi eða landað í íslenskri höfn til manneldisvinnslu.
  2. Íslensk skip skulu sýna fram á að þau hafi leyfi til veiða í grænlenskri lögsögu og hafi staðfest samkomulag við grænlenska útgerð um aflaheimildir.
  3. Halda skal makrílafla sem veiðist í grænlenskri lögsögu aðskildum frá makríl sem veiðist í íslenskri lögsögu og gera skal jafnframt sérstaka skýrslu um hann.  Skipstjóri skal, svo fljótt sem verða má eftir að veiðum lýkur, en eigi síðar en 4 klukkustundum eftir að komið er til hafnar, senda Fiskistofu skýrslu um áætlaðan makrílafla í viðkomandi veiðiferð á því formi sem Fiskistofa ákveður.  Í skýrslunni skal í það minnsta koma fram afli skipsins sundurliðaður eftir tegundum innan fiskveiðilandhelgi Grænlands.
  4. Um tilkynningar að öðru leyti gilda ákvæði reglugerðar 285/2014 þar sem það á við.  Um tilkynningar til Grænlands vegna veiða innan grænlensku lögsögunnar fer samkvæmt reglum þarlendra stjórnvalda.
  5. Heimild þessi fellur niður eftir að 12.000 tonnum er náð.

30.07.2014 15:20

Eigendaskipti á Pétri Þór BA 44

                     Pétir Þór Ba 44  © mynd þorgeir Baldursson 2014

Bátavernd : Gengum frá eigendaskiptum um helgina á Pilot BAhttp://www.sax.is/?gluggi=skip&id=1032 

frá Srtandmenningarfélaginu til Birkirs Þórs Guðmundssonar http://hraun2.is En Birkir og fj. ætlar að gera bátin upp

og til minningar um Einar í Odda http://www.mbl.is/greinasafn/grein/341215/ Hlakka til að fá að fylgjast með hvernig til tekst

en báturin er komin í góðar hendur og ég segi bara gangi þér mög vel kæri Birkir Þór. En við Birkir kyntumst í Noregsferðini með Húna ll, 

en Birkir og sonur hans Guðmundur endurbyggðu glæsilega bátin Ríkey sem við fórum með til Noregs.

Pílot kom upp í mínar hendur á Bíldudal í fyrra en til stóð að vinur minn Hallur Heimisson sem féll frá nýlega tæki hann yfir með Strandmenningarfélaginu og myndi gera hann upp hér á Akureyri, en eftir fráfall Halls urðum við að finna honum nýjan Guðföður og hann sem sagt er fundin og er Birkir þór.

29.07.2014 23:29

Baldvin NC 100

                    Baldvin Nc 100 á Eyjafirði i Kvöld © mynd Þorgeir 2014

       Sigurður Kristjánsson i Brúnni  © mynd Þorgeir Baldursson 2014

                 Glæsilegur eftir breytingarnar © þorgeir 2014

29.07.2014 15:24

Smiða Rækjuskip fyrir 6,2 milljarða

 

 

Grænlenska útgerðin Sikuaq Trawl A/S hefur gengið frá samningi um smíði á nýjum frystitogara, sem mun stunda veiðar á rækju og makríl. Skipið er hannað af norska fyrirtækinu Skipsteknisk og er það fimmta nýsmíðin sem Skipsteknisk hefur hannað fyrir eigendur útgerðarinnar, Christensen fjölskylduna.
Christensen fjölskyldan á útgerðirnar Niisa Trawl, sem er úthafsrækjutogarinn Regina C, og útgerðina Sikuaq Trawl, sem er rækjutogarinn Steffen C, en hann er gamli gamli Pétur Jónsson rækjutogari frá Íslandi og er nýttur í strandveiðum á rækju í dag. Þeir fengu líka 3.000 tonn makrílkvóta til að veiða á Steffen C og 3.000 tonn sem þeir geta fiskað með leiguskipi. Nýi togarinn á að vera fjölveiðiskip og gamla verður skipt út fyrir nýja. Kaupverð er rúmlega 300 milljónir danskar, sem svarar til ríflega 6,2 milljarða íslenskra króna.
Hinn nýi Steffen C verður smíðaður í Tersan skipasmíðastöðinni í Tyrklandi og verður með mikinn togkraft og frystigetu. Afhenda á skipið 31. maí 2016. Skipið verður 80,7 metra langt og 17 metrar að breidd og er sérstaklega styrkt til siglinga í ís. Íbúðir eru fyrir 32. Það er búið til veiða með botn- og flottroll og getur dregið tvö botntroll í einu. Togvindur verða rafknúnar.
Á vinnsludekki verður búnaður fyrir heilfrystingu á fiski og rækju. Þar verða flokkarar, sjóðarar, lausfrysting, plötufrystar, pökkunarlína, flutningsbönd og lyftur.
Vélin verður 7.000 kílówött.

Heimild Kvótinn.is

 

29.07.2014 00:41

2600 Guðmundur Ve fyrir og eftir Lengingu

             2600 Guðmundur VE 29 © Mynd þorgeir Baldursson 2005

             2600 Guðmundur Ve 29 © mynd þorgeir Baldursson 2010

28.07.2014 13:43

Nýr og Glæsilegur Siguðurður VE 15 til heimahafnar i Eyjum

Það var hátiðleg stund i eyjum þegar nýjasta uppsjávarveiðiskip islenska flotans Sigurður Ve 15 

kom til heimahafnar stórt og glæsilegt i allastaði skipið er griðarlega vel búið tækjum 

það er búið öflugum kælitönkum skipstjóri er Hörður Guðmundsson 

og yfirvélstjóri Svanur Gunnsteinsson 

Meðfylgjandi myndir tók Óskar pétur Friðriksson Ljósmyndari Eyjafrétta 

og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

meira um þetta á www.eyjafrettir.is

        Lóðsinn og Sigurður  Ve mynd Óskar P Friðriksson 2014

                Glæsilegt skip mynd óskar P friðriksson 2014

           Siglt inni höfnina Heimaklettur i bakgrunni mynd ÓPF 2014

      Guðjörg Mattiasdóttir ásamt fjölskyldu tók á móti skipinu © ÓPF

             Guðbjörg og sóknarprestur eyjanmanna © ÓPF

           fjölmenni var við komu skipsins © Óakar P Friðriksson 

  Eyþór Harðarsson Útgerðarst Hörður M Guðmundsson áamt konu sinni

          Brúin er hin glæsilegasta © mynd Óskar P Friðriksson 2014

      Glæsilegar Veitingar hjá isfélaginu © mynd Óskar P Friðriksson 2014

  Rúmgóðar vistarverur eru i skipinu © mynd Óskar P Friðriksson 2014

              Skrifstofa yfirmans © mynd Óskar P Friðriksson 2014

           Vaktklefi i Vélarrúmi ©  mynd Óskar P Friðriksson 2014

 

26.07.2014 13:48

Siglt með strönd Suður Grænlands á Bretting RE 508

           Þetta er syðsti oddi Grænlands hvað heitir hann 

                      við suður Grænland i Júli 2014

                           Siglt á milli Jaka á vesturleið 

             Þeir eru allstórir flestir enda bara 1/10 uppúr 

          Þetta segir svolitið um stærðina á jökunum 

                                        Útsýnið úr Brúnni © þorgeir 2014

26.07.2014 13:30

Isjakasyrpa

      mart býr i þokunni samspil ljóss og Hafis © þorgeir 2014

             Isjakar við Grænlandsstrendur © þorgeir 2014

24.07.2014 12:41

Veiðiferð um borð i Bretting RE 508 á Grænlandi

  Frystihús Artic Prime á Grænlandi © mynd þorgeir Baldursson 2014

 1279 Brettingur RE 508 við bryggju ©mynd þorgeir Baldursson 2014

                  Blandaður afli © mynd þorgeir Baldursson 2014

            Pokinn á leið inná dekk © Mynd þorgeir Baldursson 2014

      Talsvert af karfa i aflanum © mynd þorgeir Baldursson 2014

        Krapað yfir Þorsk i lestinni © Mynd Þorgeir Baldursson 2014

Nokkrar myndir af veiðum og vinnslu um borð i Bretting RE 508 sem að hefur verið 

við þoskveiðar i Grænlenskri lögsögu en skipið er i eigu Brims H/F og er leigt til 

félags sem að heitir Artic Prime sem að er staðsett á vestuströnd Grænlands 

og hefur yfir að ráða allmiklum aflaheimildum i bolfiski 

  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 346
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119472
Samtals gestir: 52250
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02
www.mbl.is