Færslur: 2014 Nóvember

18.11.2014 21:46

Polar Amaroq tekur trollið

Það var annsi kalt i siðasta túr á loðnuveiðum i Grænlensku lögsögunni frá -7til -10 gráður meðan verið var að taka trollið 

og eins og sést var talsvert ishrafl á slóðinni og þegar togað var nærri isröndinni mátti litið útaf bera en allt slapp þetta samt 

en við látum myndirnar tala sinu máli lesendur góðir 

 

                    Polar Amaroq togar við Isröndina © þorgeir 2014

                        Polar Amaroq á toginu © þorgeir 2014

                                   Siðan var hift © Þorgeir 2014

                         Belgurinn að koma upp © þorgeir 2014 

              Dælan gerð Klár en hún er afturá © þorgeir 2014

                 Verið að dæla aflanum um borð © þorgeir 2014

     I  vari  á Hótelinu undir Grænuhlið © myndir Þorgeir Baldursson 2014

18.11.2014 09:43

2262 Sóley Sigurjóns GK 200

Isfisktogarinn Sóley Sigurjóns GK á leið til löndunnar á Isafirði i siðustu viku það var búin að vera bræla á miðunum  

og þvi kærkomið að nýta hana til þess að landa og hvila mannskapinn 

                                2262 Sóley Sigurjóns GK 200 

                                           Á landleið á lensinu 

16.11.2014 13:22

Mokveiði við Cape Horn um borð i Tai An

Húsvikingurninn Sigurgeir Pétursson skipstjóri á Tai An sendi mér þessa mynd af veiðunum með eftirfarandi teksta

ll þorgeir.

Svona aðeins i framhaldi er hérna  mynd sem ég tók i gær  þann 10 nóv i bliðuveðri 30 sml SA við Hornhöfða (Cape Horn). 100t i móttökunum, 85t i poka a dekkinu og verið að kasta flottrolli meðfram þeim poka 

      Sigurgeir Pétursson mynd Þorgeir 2014

                        TAI AN ©  mynd Sigurgeir Pétursson 

  Gott hal inniá dekki 85 tonn og hinu trollinu kastað © mynd Sigurgeir 2014

 

12.11.2014 05:54

Þakkarkveðja

Mig langar i nokkurum orðum að þakka öllum þeim sem að sendu mér kv á afmælisdaginn i gær ég gæti ekki verið

meira  snortinn hugur minn er hjá ykkur kæru vinir læt ég fylgja með eina mynd þar sem að bryti skipsins 

Hilmar Sæmundsson sker niður Folalda file og svo að þetta var svakaleg veisla  enda bryti  af guðsnáð 

 

   Hilmar Sæmunsson Bryti mynd þorgeir 2014

09.11.2014 13:18

Af loðnuveiðum við Grænland

Eitthvað virist vara að rætast úr veiðinni hérna og hafa skipin verið að fá sæmileg höl 

eftir sex til sjö tima tog og er talningin á milli 40og 50 stykki i kiló talsvert af ishröngli er á svæðinu

sem að rekur yfir svæðið og getur hamlað veiðum einnig er hér talsvert af Hnúfubak

og er frostið á milli -7 til-10 gráður en eingu að siður þokkalegt 

en látum myndirnar tala sinu máli

             Polar Amarq og Taselag © mynd Þorgeir Baldursson 2014

                            Polar Amarq tekur trollið © mynd Þorgeir 2014

              Talsvert af Hnúfubak á veiðislóðinni © mynd þorgeir 2014

  Eins og sést er stutt i isröndina og þvi vel kalt úti © Þorgeir 2014 

               Trollið tekið Gulli fylgist með   © mynd þorgeir Baldursson 2014

                 Grænlensk Loðna © mynd þorgeir Baldursson 2014

            Erno Andreassen skoðar aflann fyrir pökkun © þorgeir 2014

                   Nuka Peter Siegstad pakkar loðnu © mynd þorgeir 2014 

   Nuka  Peter  Siegstad © þorgeir 2014

08.11.2014 12:38

Selfoss

Selfoss skip Eimskipa á leið  til Isafjarðar á 15,7 sjómilna hraða fyrir utan Bonungarvik rétt i þessu

                               Selfoss © mynd þorgeir Baldursson 2014

 

07.11.2014 23:14

2446-Þorlákur is 15 heldur i róður i kvöld

Jæja loksins er veðrið að ganga niður og ekki seinna að leggja af stað i róður 

eins og áhöfnin á Þorláki is 15 gerði um kl 22/30 i kvöld 

læt fylgja með nokkrar myndir af brottförinni hjá þeim 

                   Búið að sleppa og lagt ihann © Þorgeir Baldursson 2014

                      Þorlákur IS 15 © mynd Þorgeir Baldursson 2014

          Beygt útúr höfninni á Bonungarvik ©mynd þorgeir Baldursson 2014

                     Stolt siglir fleygið mitt © þorgeir Baldursson 2014

                         Haldið til hafs i róður © Þorgeir Baldursson 2014

                          Farinn © mynd þorgeir Baldursson 2014

07.11.2014 21:33

I vari undir Grænuhlið

Polar Amarq og Tasilac i vari á hótelinu undir Grænuhlið i gær 

              skipin i vari undir Grænuhlið i gær © þorgeir Baldursson 2014

 

 

07.11.2014 20:31

Loðnuveiðar i Grænlensku fara rólega af stað

Nú i birjun vikunnar hófumst Loðnuveiðar  i Grænlensku Lögsögunni og það voru þrjú skip 

sem að birjuðu fremur rólegt hefur verið þennan tima loðnan smá en talsvert að sjá en 

veður hefur hamlað veiðum og þegar þetta er skrifað eru skipin i vari fyrir vestan 

ýmist við bryggju eða undir Grænuhlið en látum myndirnar tala sinu máli 

                        Hjörtur Jóhannson setur i tæki© Þorgeir Baldursson 

                            Slegið úr tæki © þorgeir Baldursson 

                  Sjálvirkur úrsláttur Gulli fylgist með © Þorgeir Baldursson

                      Sett i kassa Siggi og Anton © þorgeir Baldursson 

                       Pökkun Anton og Siggi © Þorgeir Baldursson 

                      Tekið frá bindivél © Mynd þorgeir Baldursson

              Grænleskur skipverji raðar kössum á bretti © þorgeir 2014

     Böðvar Þorsteinsson lestarstjóri © þorgeir Baldursson 

 Böðvar staflar i lestina © þorgeir Baldursson 

      Úr lestinni nægt pláss eftir fyrir aflann © Þorgeir Baldursson 2014

 

 

 

06.11.2014 18:56

Tuneq á loðnu við Grænland

Nokkar myndir af loðnuveiðum  um borð i Tuneq Gr- 6-40 ex Þorsteinn ÞH 360 af millidekki og lest 

 

02.11.2014 21:33

Loðnuveiðar við Grænland

Gott Kvöld þá er haldið i loðnuleit við Grænlandsströnd á Tuneq 

                 Haldið til Loðnuleitar   © Mynd Þorgeir Baldursson 2014

                  Tuneq við bryggju i dag ©mynd Þorgeir Baldursson 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 702
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061976
Samtals gestir: 50970
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:03:21
www.mbl.is