Færslur: 2015 Júní27.06.2015 22:26Ambassador HvalaskoðunÞað var skemmtileg ferð á Hvalaskoðunnar bátnum Ambassador i dag þarsem að farþegarnir voru voru rúmlega 50 af stæðsta skemmtiferðaskipinu sem að heimsækir Akureyringa heim Þetta árið og ekki minkaði ánæjan þegar sást til þriggja Hvala sem að sýndu listir sýnar fyrir Gesti Ambassadors og ekki var annað að sjá en að allir skemmtu þér konunglega en látum myndirnar tala sýnu máli
Skrifað af Þorgeir 27.06.2015 22:15Húni 2 EA 740Sólstöðuhátíð í Grímsey og Grímseyjarferð Húna II 2015 Komið til Grímseyjar á miðnætti. Gistingu er hægt að panta hjá gistiheimilinu Gullsól sími 467-3190 gullsol@visir.is og Básum sími 467-3103, basar@gistiheimilidbasar.is Sigling til baka verður sunnudag 28. júní kl. 09:00, stoppað í Hrísey í tvær klst. Áætlað að koma til Akureyrar kl. 18:00 Í Grímsey verður boðið upp á gönguferð um eyjuna undir leiðsögn, verð pr. mann 1.000 kr. Um kvöldið verður sjávarrétta hlaðborð í félagsheimilinu í umsjón kvenfélagsins Baugs í Grímsey sem nýlega hélt upp á 55 ára afmæli félagsins. Pantanir í sjávarréttarkvöldverðinn er í síma 865-5110 og verðið er Kr. 4.500 per. mann. Pantanir/upplýsingar í ferð Húna II er í síma 848-4864 og á netfangið steinipje@simnet.is. Fargjald er kr. 34.000.
Skrifað af Þorgeir 25.06.2015 22:09Vilhelm Þorsteinsson EA11
Skrifað af Þorgeir 24.06.2015 23:45Mokveiði hjá köllunum á Sigurði Ólafssyni SF 44Það hefur verið fin veiði hjá skipverjunum á Sigurði Ólafssyni SF 44 frá Hornafirði og hafa þeir verið að fiska Humar i Jökuldýpi og hér birti ég nokkarar myndir sem að frændi minn Andri Snær Þorsteinsson sendi mér en hann er Stýrimaður um borð og kann ég honnum bestu þakkir fyrir afnotin
Skrifað af Þorgeir 19.06.2015 09:35Ný skip fyrir DFFU
DFFU dótturfélag Samherja semur um smíði tveggja fiskiskipa í Noregi Eigendur Samherja og stjórnendur Deutsche Fishfang Union (DFFU) undirrituðu í gær samning um smíði tveggja skuttogara við norsku skipasmíðastöðina Kleven í Álasundi. Skipin eru hönnuð af Rolls Royce. Haraldur Grétarsson framkvæmdastjóri DFFU segir að þetta séu ánægjuleg tímamót í rekstri DFFU en Samherji hefur átt og rekið félagið í tuttugu ár. "Við erum búin að fara í gegnum mikla hagræðingu og stundum mögur ár hér í Cuxhaven en nú sjáum við tækifæri til að byggja upp nýjan skipastól fyrir félagið og horfa til framtíðar. Þetta eru fyrstu nýsmíðar félagsins frá því við keyptum það og löngu tímabært skref. Skipin eru eins og þau gerast best í dag, allur aðbúnaður áhafnar verður til fyrirmyndar og vinnuaðstaða eins og best gerist. Hönnun skipanna gerir veiðar þeirra umhverfisvænni en eldri skip, sem er mikilvægt skref fyrir okkur og fiskveiðar framtíðarinnar." Segir Á vef Samherja H/f i morgun
Skrifað af Þorgeir 18.06.2015 23:32Akureyri horft út Eyjafjörð
Skrifað af Þorgeir 18.06.2015 23:21Baldvin NC 100
Skrifað af Þorgeir 17.06.2015 13:26Ocean Diamond á Eyjafirði
Skrifað af Þorgeir 17.06.2015 12:06Góður Dráttur að vestanHann var góður Drátturinn hjá þeim á Straumey is 210 þegar þeir komu með fimm báta i togi siðast liðinn mánudag að vestan en þeir voru að fara i viðgerð hjá Bátasmiðjunni Seiglu siðan voru þeir teknir inn i smábátahöfnina einn af öðrum með aðstoð stærri báts sem að Sverrir stjórnaði en sá bátur hefur verið seldur til Noregs og verður afhentur innan skamms ásamt öðrum sem að fer til Grænlands en látum myndirnar tala sinu máli
Skrifað af Þorgeir 15.06.2015 01:27kvöldsól
Skrifað af Þorgeir 14.06.2015 23:501272 Guðmundur ve 29
Skrifað af Þorgeir 14.06.2015 22:402730 OG 2903 Margretir EA 710
Skrifað af Þorgeir 14.06.2015 22:372403 Hvanney SF 51
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is