Færslur: 2015 Júní

14.06.2015 11:11

Nýtt Hvalaskoðunnarfyrirtæki Húsavik Andventures

         Á siglingu á Skjálfanda mynd Þorgeir Baldursson 9 júni 

Nýtt Hvalaskoðunnarfyrirtæki var stofnað nú nýverið á Húsavik af þeim 

Sigurði Veigari Bjarnassyni og Gunnlaugi Karli Hreinsyni og hefur það 

fengið nafnið Húsavik Andventures og mun það vera með tvo Ribbáta 

i hvalaskoðun og einnig verður boðið uppá sérsniðnarferðir fyrir hópa 

allt eftir þörfum viðskiptavina á myndinni hér að ofan eru 

fv Gunnlaugur Karl Hreinsson Sigurður Veigar Bjarnasson eigendur 

og Rúnar Gunnarsson Skipstjóri

meira um fyrirtækið á Facebook 

      Bátarnir á siglingu við Flatey á skjálfanda mynd þorgeir Baldursson 

         Hvalur i fyrstu ferð eftir 5 min mynd þorgeir Baldursson 

     Mikill Ganghraði og fer vel með mannskapinn mynd þorgeir Baldursson 

           Bátarnir eru hinir Glæsilegustu  mynd Þorgeir Baldursson 2015

              Krúsað á Skjálfanda mynd þorgeir Baldursson 2015

 Ágúst Hermannson páll Kristjánsson og Hlynur Birgisson mynd þorgeir Baldursson
         Á siglingu á Eyjafirði á leið til Húsavikur Mynd þorgeir Baldursson 2015

 

13.06.2015 22:58

Nýr Bátur Vigur SF 80 Nýr bátur til Hornafjarðar

                    2880- Vigur SF 80 á siglingu mynd Vikingbátar 

TÆKNILÝSING á Vigur er hér að neðan

Heimild Fiskifréttir 

og Allar myndir er frá Vikingbátum 

Báturinn mælist 29,9 brúttótonn.

Lengd 15 m. Breidd á dekki er 4,7 5m.

Tekur tvær stæður af 20 körum í lest, 20 x 660 lítra kör og 20 x 460 lítra kör.

Fjarstýrður spilbúnaður er í lest til að færa til kör og undir krana.

Útbúinn fyrir 5 í áhöfn - kojur og björgunarbúnaður.

2 skipstjórastólar.

Gluggar í álramma í öllum bátnum. Tvöfaldir gluggar.

Eldunartæki: Ofn, örbylgjuofn, uppþvottavél, kælir og frystir.

Hitakerfi: 16 kW Webasto díselstöð frá Bílasmiðnum ásamt varma af vél - tengt inn á ofna og blásara í lúkar, stýrishúsi og stakkageymslu.

Stakkageymsla á dekki með aðstöðu fyrir áhöfn: Vaskur, ísskápur, örbylgjuofn og bekkur.

Vélarpakki frá Marás: Yanmar 911 hö með ZF500-IV gír. Þurrpúst á vél (og Webasto).

Olíutankur 3.500 lítrar ásamt 300 lítra dagtanki með síum og tilheyrandi stýringum.

Ljósavél frá Marás: Kohler 42 kW.

Glussarafall 9 kW.

2 stk. Trac 12 bógskrúfur frá Aflhlutum að framan og aftan.

Glussakerfi frá Danfoss ásamt 9 kW glussarafal.

20.000 króka Mustad línubeitningarkerfi ásamt Mustad spili. Frá Tobis

Krapavél og sjókælir frá Kælingu.

Blæðingarkar, lyftukör, færiband og renna í lestarkarm frá Micro.

Björgunarbúnaður frá Viking-life.

Rafkerfi unnið og hannað af Fagtækni hf. Kerfi spennuveitur  (3X400V - 3X230V - 24V - 12V) tveir einangrunarspennar eru í skipinu

(400V/400V) - (400V/230V), eins er 100A skiptirofi með mælastöð fyrir spennur amper og rið (Hz) fyrir þrjár veitur;  landrafmagn, glussarafal og ljósavél.

Vélarrúmsblásari frá Stjörnublikk.

 

Tækjapakki frá Sónar: WASSP WMB-160F fjölgeisla þrívíddarmælirinn sýnir í rauntíma 120° þversniðsmynd undir bátnum.

ComNav Commander sjálfstýring með hliðarskrúfustjórnun á tveimur hliðarskrúfum.

RC JHS-183 Class-A AIS.

JRC JLR-21 GPS kompás sem gefur út Pitch og Roll veltutölur bátsins og ölduhæð.

JRC JFC-130HP 3KW, tveggja tíðna Black Box dýptarmælir.

JRC JLN-652BB Doppler Current straummælir.

Raymarine C125 með Digital Radar skanner.

Maxsea siglingaforrit.

AlphaCam High Res myndavélar ásamt myndavélaserver.

Sailor 6215 VHF talstöðvar með DSC neyðarhnapp og sjálfvirkri upptöku.

Airmar 150WX vindhraðanemi.

Raymarine T273 hitamyndavél er með fullri upplausn.

Tranberg TEF2650 1000W leitarkastari.

Pos´N´Hook AIS sendar.

Neovo U-19 tölvuskjáir eru með NeoV(tm) Optical Glass fronti.

                           I Reykjavikurhöfn mynd Vikingbátar 

               Aðbúnaður er allur hinn besti mynd Vikingbátar

                   Linurekkar og blóðgunnarkar á dekki Mynd Vikingbátar

    Vetlingaþurkari i stakkageymslu © Viking bátar

                Aðalvélin Yanmar 911 HP Mynd Vikingbátar 

                 Kohler Ljósavél 42 KW FRÁ Marás mynd Vikingbátar

 

 

12.06.2015 19:39

Slippurin i dag

Það eru næg verkefni hjá slippnum i dag og hér koma nokkrar myndir úr afrakstri dagsins 

Þar sem að verið var að vinna i skipum sum biðu og önnur að koma úr prufukeyrslu 

eftir viðgerð svona er slippvinnan i dag 

          1327 Gunnbjörn is tekin i sleðann mynd þorgeir 2015

       Það þarf einbeitningu til að allt gangi upp mynd þorgeir 2015

         Nokkrir bátar i sleðunum Óli Á Stað  og Sjöfn mynd þorgeir 2015

        Hörður Björnsson ÞH 260 Ex Gullhólmi SH mynd þorgeir 2015

                  Saxhamar SH 50 ex Sjöfn ÞH Mynd þorgeir 2015

  Fyrrum EA Bátar Þórður Jónasson EA350 og Sjöfn EA 142 © þorgeir 2015

 

11.06.2015 23:21

Ambassador Hvalaskoðun i kvöld

Mikill Fjöldi hvala hafa verið á Eyjafirði undafarna daga allt uppi 10 stykki þegar mest hefur verið

að sögn  Manns sem að þekkir vel til i þessum geira ég skrapp útá Hjalteyri i kvöld 

og það fór ekkert á milli mála að það var mikið lif þarna  i kring tók nokkrar myndir af Ambassador 

og það voru hvalir allt i kringum hann og mikið lif hérna koma nokkrar myndir úr ferðinni 

sem að var farinn til að mynda Baldvin NC 100 sem að var á leið til veiða

og það heppnaðist skinandi vel 

               Ambassdor og Hvalur mynd þorgeir Baldursson 2015

           Fin ferð mikið af hval i Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2015

 

11.06.2015 15:58

Nökkvi ÞH 27 á útleið

Rækjuskipið Nökkvi ÞH 27 var á útleið frá Akureyri i fyrsta túr eftir sjómannadag sl þriðjudagskvöld 

  Mt-yndir Þorgeir Baldursson 2015

 

                        Nökkvi ÞH 27 MYND Þorgeir Baldursson 2015

                      Nýbúið að landa og taka Oliu mynd þorgeir Baldursson 

        1622- Nökkvi þH mynd þorgeir Baldursson 2015

 

10.06.2015 20:05

Á Eyjafirði i gærkveldi

       Lif og fjör á Eyjafirði i gærkveldi mynd þorgeir Baldursson 2015

 

08.06.2015 23:59

Loftmyndir af Akureyri

nokkrar Loftmyndir teknar um helgina 

            Eyjafjöðurinn Skartaði sinur fegurðasta mynd þorgeir 2015

                 Horft yfir Eyrina mynd þorgeir Baldursson 2015

                Kristina EA og Margret EA mynd þorgeir Baldursson 2015

             Vilhelm Þorsteinsson EA i flotkvinni mynd þorgeir Baldursson 

         Smábátahöfnin i Sandgerðisbót mynd þorgeir Baldursson 2015

           Slippurinn og Fiskihöfnin ásamt frystihúsi ÚA mynd þorgeir 2015

      Eyborg ST Nökkvi ÞH og Anna EA mynd þorgeir Baldursson 2015

08.06.2015 07:54

Smábátahöfnin og Vilhelm Þorsteinsson i

            Smábátahöfnin og Vilhelm Þorsteinsson EA i flotkvinni þorgeir 2015

07.06.2015 22:51

Sjómannadagur seinnihluti

Mikil og góð stemming myndaðist i Bótinni og á bryggjunni i morgun þegar um 40 smábátar ásamt 

Húna 2 Ea 740 sigldu frá sandgerðisbót og inná pollinn það var þétt röð bila og fólks sem að 

raðaði sér meðfram Drottningarbrautinni til að sjá bátana sigla innað höfuðsstöðvum 

siglingaklúbbsins Nökkva og i þvi kom Fokker inn til lendinga og tók Low Pass  rétt fyrir ofan bátana 

en látum myndirnar tala 

 

             Fjöldi smábáta fylgdi Húna eftir mynd þorgeir 2015

                   Glæsilegur Húni og Sléttbakur mynd þorgeir 2015

                    5416 Sæborg  EA 280 mynd þorgeir 2015

                                7640 Asa EA mynd þorgeir 2015

                         6874 Friður EA 54 mynd þorgeir 2015

              6170 Gvendur á Eyrinni EA79 mynd þorgeir 2015

                          Fallegur Trébátur mynd þorgeir 2015

                           Katarina Ea 244 mynd  þorgeir 2015 

                               5390 Siggi EA 150 ÞORGEIR 2015

                              Húni á legunni mynd þorgeir 2015

                                    Greta  mynd þorgeir 2015

       Fjöldi farþega fór i skemmtisiglingu með húna i dag þorgeir 2015

 Dansað var um borð og spilað undir á Harmonikku Mynd þorgeir Baldursson 

 

 

07.06.2015 17:15

Húnasigling i dag

      Húni  og smábátarnir gera sig klára i Hópsiglinguna meira i kvöld 

07.06.2015 01:02

Til hamingju með daginn Sjómenn

1395 Kaldbakur EA1 var með signalinn uppi þegar ég flaug þarna yfir i dag 

og er þetta 40 ára gamla skip alltaf jafn glæsilegt og alltaf jafn gaman að sjá 

þau með signalinn uppi á þessum hátiðisdegi sjómanna 

innilega til hamingju sjómenn og konur með daginn ykkar

 

               1395 Kaldbakur EA 1 mynd Þorgeir Baldursson 2015

06.06.2015 23:41

Sjómannadagssigling i Neskaupstað 2015

Það var lif og fjör i Neskaupstað núna siðustu daga fyrir sjómannadag sem að er á morgun 

7 júni Sigurjón Mikael Jónuson tók nokkrar myndir af stemmingunni fyrir austan og sendi mér 

og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin á myndunum og óska jafnframt 

öllum skipverjum Sildarvinnslunnar til hamingju með daginn 

      Birtingur NK biður löndunnar mynd Sigurjón M  Jónusson 2015

                  Börkur NK þrifinn  mynd sigurjón  M Jónusson 

            Birtingur Nk og Barði NK mynd Sigurjón M Jónuson 2015

     Skip sildarvinnslunnar komnir með signalinn mynd Sigurjón M Jónuson 

     Bjartur Nk heldur i skemmtisiglingu i morgun mynd sigurjón M jónuson 

           Bjartur og Barði i siglingu i morgun mynd Sigurjón M Jónuson 

         Björgunnarsveitin var á vaktinni mynd Sigurjón M Jónusson 

              Fjöldi gesta fór i siglinguna mynd Sigurjón M Jónuson 2015

         og allir glaðir með sjóferðina mynd sigurjón M Jónuson 2015

05.06.2015 22:19

Ocean Diamond á Akureyri fyrir skömmu

Siglingar skemmtiferðaskipsins Ocean Diamond í kringum Ísland eru hafnar.

Skipið kom til Akureyrar i sinni fyrstu ferð þann 30 mai og þá voru þessar myndir teknar 

Þær eru á vegum íslenska fyrirtækisins Iceland Pro Cruises, og stefnt er að því að skipið muni fara sjö hringferðir í sumar.

Heimahöfn skipsins verður í Reykjavík þar sem allar ferðir munu hefjast og enda.

Skipið stoppar á níu stöðum auk Reykjavíkur; í Stykkishólmi, á Ísafirði, Siglufirði, Akureyri, Seyðisfirði, Höfn og í Vestmannaeyjum,

auk þess að fara að Flatey á Skjálfanda. Ferðamennirnir koma víða að en flestir eru frá Þýskalandi, Sviss og Bandaríkjunum.

Íslendingar eiga ekki kost á að kaupa ferðir með skemmtiferðaskipinu vegna tollalaga, að sögn forsvarsmanna Iceland Pro Cruises.

Verði reglunum ekki breytt verða einu Íslendingarnir sem komast í siglingu skipsins starfsmenn um borð

en á skipinu starfa íslenskir leiðsögumenn og skemmtikraftar sem sjá um að kynna land og þjóð.

Þeir sýna farþegum fegurð landsins, benda á sögulegar staðreyndir og kynna fyrir gestum ýmsa íslenska siði.

Þá verður einnig lögð áhersla á íslenskan mat um borð og um borð er verslun með íslenskum vörum.

Skipið er fremur lítið miðað við skemmtiferðaskip og þykir mjög glæsilegt.

Vegna stærðarinnar og þeirra tuttugu Zodiac-gúmmíbáta sem eru um borð

getur skipið siglt á staði sem hefðbundin skemmtiferðaskip hafa ekki gert til þessa.

Til að mynda eru bátarnir notaðir til að fara í hvala- og fuglaskoðanir.

 Mjög gott útsýni er frá skipinu og aðgengi gott.

Þá fylgir skipstjóri svokallaðri Open bridge-stefnu

sem gengur út á það að með stuttum fyrirvara geti farþegar fengið að fara í brúna til skipstjóra

og fylgjast með því hvernig skipinu er siglt og stýrt.

Heimild Morgunblaðið 

myndir Þorgeir Baldursson 

 

  Ocean Diamond legst að bryggju á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 2015

         Hið Glæsilegasta eins og sjá má mynd þorgeir Baldursson 2015

           20 zodiac bátar eru aftan á skipinu mynd þorgeir Baldursson 2015

 

05.06.2015 17:48

Nökkvi ÞH 27 kemur til hafnar

Nú styttist i sjámannadaginn og skip og bátar að koma inn fyrir hátiðahöldin 

hérna kemur smá myndsyrpa af Nökkva ÞH 27 frá Grenivik 

           Nokkvi ÞH á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2015

       Tekið á móti Springnum mynd þorgeir Baldursson 2015 

         Gunnar Daviðsson skipverji mynd þorgeir Baldursson 2015

                  Gramið tekið i land mynd þorgeir Baldursson 2015

      

05.06.2015 16:49

Frimann og Jóhanna EA31

Það er stundum lif og fjör i Sandgerðisbótinni þegar bátarnir koma að landi eins og i morgun

þegar Frimann á Jóhönnu EA kom i land en hann hefur verið á netaveiðum 

og hafa aflabrögð verið þokkaleg en látum myndirnar tala sinu máli 

   

                     Jóhanna EA 31 mynd þorgeir Baldursson 2015

                        komið til hafnar mynd þorgeir Baldursson 2015

                   Landað úr Bátnum mynd þorgeir Baldursson 2015

                 Og siðan þarf að þrifa mynd þorgeir Baldursson 2015

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2898
Gestir í dag: 179
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 597095
Samtals gestir: 24916
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 21:56:53
www.mbl.is