Færslur: 2015 Júní14.06.2015 11:11Nýtt Hvalaskoðunnarfyrirtæki Húsavik Andventures
Skrifað af Þorgeir 13.06.2015 22:58Nýr Bátur Vigur SF 80 Nýr bátur til Hornafjarðar
Skrifað af Þorgeir 12.06.2015 19:39Slippurin i dagÞað eru næg verkefni hjá slippnum i dag og hér koma nokkrar myndir úr afrakstri dagsins Þar sem að verið var að vinna i skipum sum biðu og önnur að koma úr prufukeyrslu eftir viðgerð svona er slippvinnan i dag
Skrifað af Þorgeir 11.06.2015 23:21Ambassador Hvalaskoðun i kvöldMikill Fjöldi hvala hafa verið á Eyjafirði undafarna daga allt uppi 10 stykki þegar mest hefur verið að sögn Manns sem að þekkir vel til i þessum geira ég skrapp útá Hjalteyri i kvöld og það fór ekkert á milli mála að það var mikið lif þarna i kring tók nokkrar myndir af Ambassador og það voru hvalir allt i kringum hann og mikið lif hérna koma nokkrar myndir úr ferðinni sem að var farinn til að mynda Baldvin NC 100 sem að var á leið til veiða og það heppnaðist skinandi vel
Skrifað af Þorgeir 11.06.2015 15:58Nökkvi ÞH 27 á útleiðRækjuskipið Nökkvi ÞH 27 var á útleið frá Akureyri i fyrsta túr eftir sjómannadag sl þriðjudagskvöld Mt-yndir Þorgeir Baldursson 2015
Skrifað af Þorgeir 10.06.2015 20:05Á Eyjafirði i gærkveldi
Skrifað af Þorgeir 08.06.2015 23:59Loftmyndir af Akureyrinokkrar Loftmyndir teknar um helgina
Skrifað af Þorgeir 08.06.2015 07:54Smábátahöfnin og Vilhelm Þorsteinsson i
Skrifað af Þorgeir 07.06.2015 22:51Sjómannadagur seinnihlutiMikil og góð stemming myndaðist i Bótinni og á bryggjunni i morgun þegar um 40 smábátar ásamt Húna 2 Ea 740 sigldu frá sandgerðisbót og inná pollinn það var þétt röð bila og fólks sem að raðaði sér meðfram Drottningarbrautinni til að sjá bátana sigla innað höfuðsstöðvum siglingaklúbbsins Nökkva og i þvi kom Fokker inn til lendinga og tók Low Pass rétt fyrir ofan bátana en látum myndirnar tala
Skrifað af Þorgeir 07.06.2015 17:15Húnasigling i dag
Skrifað af Þorgeir 07.06.2015 01:02Til hamingju með daginn Sjómenn1395 Kaldbakur EA1 var með signalinn uppi þegar ég flaug þarna yfir i dag og er þetta 40 ára gamla skip alltaf jafn glæsilegt og alltaf jafn gaman að sjá þau með signalinn uppi á þessum hátiðisdegi sjómanna innilega til hamingju sjómenn og konur með daginn ykkar
Skrifað af Þorgeir 06.06.2015 23:41Sjómannadagssigling i Neskaupstað 2015Það var lif og fjör i Neskaupstað núna siðustu daga fyrir sjómannadag sem að er á morgun 7 júni Sigurjón Mikael Jónuson tók nokkrar myndir af stemmingunni fyrir austan og sendi mér og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin á myndunum og óska jafnframt öllum skipverjum Sildarvinnslunnar til hamingju með daginn
Skrifað af Þorgeir 05.06.2015 22:19Ocean Diamond á Akureyri fyrir skömmuSiglingar skemmtiferðaskipsins Ocean Diamond í kringum Ísland eru hafnar. Skipið kom til Akureyrar i sinni fyrstu ferð þann 30 mai og þá voru þessar myndir teknar Þær eru á vegum íslenska fyrirtækisins Iceland Pro Cruises, og stefnt er að því að skipið muni fara sjö hringferðir í sumar. Heimahöfn skipsins verður í Reykjavík þar sem allar ferðir munu hefjast og enda. Skipið stoppar á níu stöðum auk Reykjavíkur; í Stykkishólmi, á Ísafirði, Siglufirði, Akureyri, Seyðisfirði, Höfn og í Vestmannaeyjum, auk þess að fara að Flatey á Skjálfanda. Ferðamennirnir koma víða að en flestir eru frá Þýskalandi, Sviss og Bandaríkjunum. Íslendingar eiga ekki kost á að kaupa ferðir með skemmtiferðaskipinu vegna tollalaga, að sögn forsvarsmanna Iceland Pro Cruises. Verði reglunum ekki breytt verða einu Íslendingarnir sem komast í siglingu skipsins starfsmenn um borð en á skipinu starfa íslenskir leiðsögumenn og skemmtikraftar sem sjá um að kynna land og þjóð. Þeir sýna farþegum fegurð landsins, benda á sögulegar staðreyndir og kynna fyrir gestum ýmsa íslenska siði. Þá verður einnig lögð áhersla á íslenskan mat um borð og um borð er verslun með íslenskum vörum. Skipið er fremur lítið miðað við skemmtiferðaskip og þykir mjög glæsilegt. Vegna stærðarinnar og þeirra tuttugu Zodiac-gúmmíbáta sem eru um borð getur skipið siglt á staði sem hefðbundin skemmtiferðaskip hafa ekki gert til þessa. Til að mynda eru bátarnir notaðir til að fara í hvala- og fuglaskoðanir. Mjög gott útsýni er frá skipinu og aðgengi gott. Þá fylgir skipstjóri svokallaðri Open bridge-stefnu sem gengur út á það að með stuttum fyrirvara geti farþegar fengið að fara í brúna til skipstjóra og fylgjast með því hvernig skipinu er siglt og stýrt. Heimild Morgunblaðið myndir Þorgeir Baldursson
Skrifað af Þorgeir 05.06.2015 17:48Nökkvi ÞH 27 kemur til hafnarNú styttist i sjámannadaginn og skip og bátar að koma inn fyrir hátiðahöldin hérna kemur smá myndsyrpa af Nökkva ÞH 27 frá Grenivik
Skrifað af Þorgeir 05.06.2015 16:49Frimann og Jóhanna EA31Það er stundum lif og fjör i Sandgerðisbótinni þegar bátarnir koma að landi eins og i morgun þegar Frimann á Jóhönnu EA kom i land en hann hefur verið á netaveiðum og hafa aflabrögð verið þokkaleg en látum myndirnar tala sinu máli
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1527 Gestir í dag: 51 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 992948 Samtals gestir: 48558 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is