Hið nýja skip Samherja H/f Margret EA710 kom til hafnar á Neskaupstað nú fyrir stuttu
og voru aflabrögð með tregara móti samhvæmt siðustu fréttum af miðunum
enda stutt i sjómannadaginn og sjómenn að gera sig klára fyrir hátiðahöld helgarinnar
stuttu seinna kom Ingunn AK til hafnar og setti trollið i land áður en skipið hélt áfram för sinni til Vopnafjarðar
þar sem að aflanum verður landað og skipverjarfara i kærkomið helgarfri
myndirnar hér að neðan tók Guðlaugur Björn Birgisson og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin
|
Margret EA 710 kemur til hafnar Mynd Guðlaugur B Birgisson 2015
|
Gert klárt fyrir löndun Mynd Guðlaugur B Birgisson 2015
|
Ingunn AK kemur inn til að skila Trolli mynd Guðlaugur B Birgisson 2015 |
|
|