Færslur: 2015 Júní

04.06.2015 22:47

Margret EA 0g Ingunn Ak koma til Neskaupstaðar i kvöld

Hið nýja skip Samherja H/f Margret EA710 kom til hafnar á Neskaupstað nú fyrir stuttu

og voru aflabrögð með tregara móti samhvæmt siðustu fréttum af miðunum

enda stutt i sjómannadaginn og sjómenn að gera sig klára fyrir hátiðahöld helgarinnar 

stuttu seinna kom Ingunn AK til hafnar og setti trollið i land áður en skipið hélt áfram för sinni til Vopnafjarðar

þar sem að aflanum verður landað og skipverjarfara i kærkomið helgarfri 

myndirnar hér að neðan tók Guðlaugur Björn Birgisson og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

        Margret EA 710 kemur til hafnar Mynd Guðlaugur B Birgisson 2015

          Gert klárt fyrir löndun Mynd Guðlaugur B Birgisson 2015

   Ingunn AK kemur inn til að skila Trolli mynd Guðlaugur B Birgisson 2015

 

04.06.2015 21:05

Vassana ex Narfi SU 68 á Neskaupstað

Eins og ég hef sagt frá áður er Vassana FN-110-TN ex 2628. Narfi SU 68, á leið framhjá austfjörðum á leið sinni frá Akureyri til nýrrar heimahafnar í Noregi.  

Bjarni Guðmundsson, tók þessar myndir af bátnum í kvöld er hann  kom  við í Neskaupstað.

frétt af heimasiðu Emil páls myndir Bjarni Guðmundsson 

 

              Vassana F-110-TN mynd Bjarni Guðmundsson 2015

 Vassanna tekur oliu á Neskaupstað fyrir siglinguna mynd Bjarni Guðmundsson 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is