Færslur: 2015 Júlí

28.07.2015 15:51

Helga Maria Ak

Mynd Thorgeir Baldursson

 

21.07.2015 22:56

1542-Finnur EA 245

 1542 Finnur EA kemur til hafnar úr netaróðri 

     1542 Finnur EA 245 kemur til hafnar Mynd þorgeir Baldursson 2015

21.07.2015 20:35

Bjarni Þór fer frá Akureyri

Hafnsögubátur Grindvikinga Bjarni Þór  yfirgaf Akureyri  i dag Hélt til Svalbarðeyrar

Þar sem að hann sótti 5935 Sel og Dýpkunnarpramman sem að fylgir honum fóru

 þaðan til Grenivikur Sigurbrandur sendi mer tvær myndir úr ferðalaginu 

og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin  

     Hafnsögubátur Grindvikinga Mynd Sigurbrandur Jakopsson 2015

   Með prammann i togi frá Svalbarðseyri mynd Sigurbrandur Jakopsson 2015

21.07.2015 15:21

1134 Steinunn SH 167

Hérna er Steinunn SH 167  að koma til hafnar i Ólafsvik 

          1134 Steinunn SH 167 Mynd þorgeir Baldursson  2014

21.07.2015 11:51

Tvö skemmtiferðaskip á Eyjafirði i morgun

Adia Luna og Saga Pearl á Eyjafirði i morgun  Mynd Sigurbrandur Jakopsson 

  Adia Luna og Saga Pearl á Eyjafirði i morgun mynd Sigurbrandur 

20.07.2015 23:39

Skip i Færeyjum

Hluti Færeyska flotans við bryggju þeir eru sennilega búnir með Kvótann sinn 

i kolmunna og fara væntanlega til sildveiða i sildasmugunni þegar þær veiðar birja

Myndirnar tók Guðmundur Kristjánsson og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin

           Tummast FD 125  MYND Guðmundur Kristjánsson 2015

              Finnur Fridi FD 86  Mynd Guðmundur Kristjánsson 2015 

      Jupiter FD 42 var i slipp i Þórshöfn mynd Guðmundur Kristjánsson 

20.07.2015 21:23

Queen Elizabeth á Akureyri

Það var tignarlegt að fylgjast með Drotningunni  koma til hafnar á Akureyri i kvöld 

en um borð eru um 2000 farþegar skipið er tæplega 91000 tonn

294 metrar á lengd og 32 á breidd skipið er smiðað 2008 

og er skráð undir flaggi Bermuda  Skipið mun stoppa hérna til morguns 

         Queen Elizabeth og Sleipnir Mynd þorgeir Baldursson 2015

         Lóðsinn settur um borð mynd þorgeir Baldursson 2015

                Glæsileg Drottningin Mynd þorgeir Baldursson 2015

      Viðir Már Hermannson mundar simann mynd þorgeir Baldursson 2015

     Viðir og Steinn með QE i baksýn mynd þorgeir Baldursson 2015

        Allt klárt til að taka á móti endum mynd þorgeir Baldursson 2015

          Talsverður stærðarmunur mynd þorgeir Baldursson 2015

      Kominn að bryggju og verið að binda mynd þorgeir Baldursson 2015

   Öflugir Hafnarstarfsmenn i endunum mynd þorgeir Baldursson 2015

           Glæsilegt skip Drottingin mynd þorgeir Baldursson 2015 

    Kominn að bryggju á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 

 

 

20.07.2015 16:47

967 Þórsnes SH 109

     

                 967 Þórsnes SH 109 mynd þorgeir Baldursson 2014

 

20.07.2015 16:45

2462- Gunnar Bjarnasson SH122

     2462 Gunnar Bjarnasson SH 122 Mynd þorgeir Baldursson 2014

 

20.07.2015 16:43

7040-Eiður Óf 13

                 7040 -Eiður ÓF13 mynd þorgeir Baldursson 2014

20.07.2015 16:37

1371 Hannes Andrésson SH 737

       1371 - Hannes Andrésson SH 737 Mynd þorgeir Baldursson 2014

19.07.2015 20:34

Mikil umsvif i Færeyjum

Það er virkilega gaman þegar velunnarar siðunnar senda mér myndir til birtingar 

Einn þeirra er Guðmundur Kristjánsson og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

greinilegt er að það er lif og fjör á bryggjunum þarna enda Færeyingar ekki 

þekktir fyrir annað en góð vinnubrögð i hvivetna 

 

         Verið að landa úr Heyk mynd Guðmundur Kristjánsson 2015

                 Blandaður afli Mynd Guðmundur Kristjánsson 2015

          Falkur biður löndunnar mynd Guðmundur Kristjánsson 2015

 

19.07.2015 20:17

Makrilveiðar i Grænlensku

Þokkalegt hal um borð i Ilivileq sem að er i eigu APP sem að er dótturfyrirtæki Brims H/f á Grænlandi 

MYNDIR Kristinn Frimann Jakopsson og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

                Ilivileq  GR- 2-201      mynd Kristinn Frimann Jakopsson 

          Gott Hol um borð    mynd Kristinn Frimann Jakopsson 

19.07.2015 00:05

Vilhelm Þorsteinsson EA11

Vilhelm Þorsteinsson EA11 á útleið nýskveraður og finn 

          Vilhelm Þorsteinsson EA 11 mynd þorgeir Baldursson  2015

          Vilhelm Þorsteinsson EA11 Mynd þorgeir Baldursson 2015

18.07.2015 10:25

Sjóstangveiðimót Sjónes i Dag og morgun

Það var mikið lif og fjör á bryggunni i Neskaupstað i Gærmorgun en þar fer fram árlegt 

sjóstangveiðimót Sjónes sem að stendur yfir i dag og morgun 

bryggjan iðaði af lifi og ekki annað að sjá en að allir skemmtu sér konunlega 

Velunnari siðunnar Sigurjón Mikael Jónuson var á staðnum og fangaði augnablikin 

og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

            Löndun i morgun Mynd Sigurjón Mikael Jónuson 2015

                Vænir Þorskar mynd Sigurjón Mikael Jónuson 

       Hafnarvörðurinn Skrásetur aflann Mynd Sigurjón M  Jónuson 2015

                       Þessi var vænn mynd Sigurjón Mikael Jónuson 

       Mikið lif á bryggjunni i morgun Mynd Sigurjón Mikael Jónuson 

                    Spáð i aflabrögð mynd Sigurjón Mikael Jónuson 

             Nóg að gera i Löndun  mynd Sigurjón Mikael Jónuson 

     Og gott að fá sér kaffipásu á eftir mynd Sigurjón M Jónuson 2015

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is