Færslur: 2015 Júlí

17.07.2015 13:31

Stril Exsplorer á Reyðarfirði

Rannsóknarskipið Stril Exsplorer kom til Reyðarfjarðar i siðustu viku 

til að skipta um áhöfn verkefni skipsins hefur verið að 

Rannsaka sjávarbotninn milli Islands og Skotlands  

Myndirnar tók Sigurjón Mikael Jónuson  

og kann ég honum bestu Þakkir fyrir Afnotin 

og minni á netfangið thorgeirbald@simnet.is 

ef að einhverjir vilja senda myndir til birtingar á siðunni 

 Stril Exsplorer við Bryggju á Reyðarfirði  Mynd Sigurjón  Mikael Jónusson 2015

     Skipið er vel búið tækjum mynd Sigurjón Mikael Jónuson 2015

16.07.2015 23:34

Eyjafjörðurinn iðar af lifi

     Ambassador i hvalaskoðun  i gær mynd þorgeir Baldursson 2015

       Mikið að sjá og farþegarnir i skýunum mynd þorgeir Baldursson 2015

              Náttúrufegurðin er einstök mynd    Josef Assmayr 2015

 

Mikið er um hvali í Eyjaf­irði nú í sum­ar, einkum hnúfu­baka.

Að sögn Magnús­ar Guðjóns­son­ar, fram­kvæmda­stjóra fé­lags­ins Ambassa­dor sem býður upp á hvala­skoðun­ar­ferðir í firðinum

hafa frá tveim­ur og allt upp í 12 hnúfu­bak­ar sést í öll­um ferðum skips­ins síðan í maí. 

Seg­ir hann hval­ina hafa haldið sig nokkuð inn­ar­lega í firðinum og virðist vera mikið æti fyr­ir þá um all­an fjörð.

Meira líf sé í firðinum núna en und­an­far­in tvö ár og mikið af fullt af fugli.

Magnús seg­ir skipið Ambassa­dor henta vel til sigl­inga. „Þetta er vel hannaður bát­ur og hent­ar vel til hvala­skoðunar.

Boðið er upp á mjög góða aðstöðu fyr­ir farþega, bæði upp­hituð svæði inn­an­dyra og eins er úti­svæðið mjög gott.

Farþegar geta raðað sér upp meðfram síðunni beggja vegna og uppi á efra þilfari þannig að all­ir hafa gott pláss fyr­ir sig til að horfa á hval­ina,“ seg­ir Magnús.

Er þetta þriðja sum­arið sem boðið er upp á hvala­skoðun­ar­ferðir með Ambassa­dor og seg­ir Magnús að farþegum hafi fjölgað jafnt og þétt frá upp­hafi.

 „Við erum að festa okk­ur í sessi og það sem skipt­ir ef til vill mestu er frá­bært starfs­fólk sem trygg­ir gæði ferðanna, góðar nátt­úru­lega aðstæður og hent­ug­ur og góður bát­ur.

Birt á www.mbl.is i kvöld  og hérna er hlekkur á Facebooksiðuna þeirra

https://www.facebook.com/AkureyriWhaleWatching?ref=ts&fref=ts

 

16.07.2015 18:23

Skemmtiferðaskipið Horizon á Eskifirði i dag

Skemmitiferðaskipið Horizon kom til Eskifjarðar i morgun og voru þá meðfylgjandi myndir teknar 

Af velunnara siðunnar Sigurjóni Mikael Jónusyni og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin  

     Horizon siglir fyrir Mjóeyrina Mynd Sigurjón Mikael Jónusson 2015 

        Eins og sjá er skipið Stórt mynd Sigurjón Mikael Jónuson 2015 

 

10.07.2015 23:19

Beitir Nk með fyrsta Makrilfarminn til Svn

I dag kom Beitir NK með fyrsta Makrilfarminn til Sildarvinnslunnar 

Alls um 450 tonn og tók Sigurjón Mikael Jónuson meðfylgjandi 

mynd og sendi mér og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

              Beitir Nk 123 mynd Sigurjón Mikael Jónuson 2015
 

 

 

07.07.2015 01:19

Tveir Norskir i prufusiglinu

              Seiglubátar á Eyjafirði mynd Þorgeir Baldursson 

þessir tveir Norsku bátar voru i prufusiglingu á Eyjafirði 

en þeir voru smiðaðir hjá Seiglu og var að lokum siglt 

til heimahafna sinna þegar öllum prufum var lokið

 

06.07.2015 21:17

1281 Mulaberg Sí

              1281 Mulaberg Si a siglingu mynd Þorgeir Baldursson 2015

06.07.2015 11:01

Amma Kibba kemur úr Hvalaskoðunnarferð

                    Amma Kibba mynd Þorgeir Baldursson  2015

    Eins og sjá má er þetta hin besta skemmtun mynd þorgeir Baldursson 2015

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

04.07.2015 22:05

Gamlar síldar myndir

það er alltaf gaman þegar beðið er um gamlar myndir 

og sérstaklega þegar stórvinirnir síðunnar gera það 

Orri minn hérna koma myndir 

                          Löndun  mynd úr safni Hreiðar Valtyrssonar 

      Löndun og vinnsla mynd úr safni Hreiðar Valtyrs

03.07.2015 10:14

Sildardomur i denn

                           sildarstulkur mynd úr safni Hreiðars Valtyrssonar

01.07.2015 11:04

MSC Splendida

Það var mikið um að vera þegar stæðsta skemmtiferðaskipið 

MSC SPLENDIDA kom til Akureyrar i siðustu viku alls voru 3400 farþegar 

og 1200 manna Áhöfn en látum myndirnar tala sýnu máli 

                        Gestir ganga i land mynd þorgeir 2014
          Msc Splendida  og Sleipnir mynd þorgeir baldursson 2015
      Emskipshúsið litið i samanburði við skemmtiferðarskipið þorgeir 2015
               Maron og Strákarnir á sppottavaktinni mynd þorgeir 2015

           Hafnarstarfsfólk tekur á þvi mynd þorgeir Baldursson 2015

              Sigurbrandur Jakopsson kastar linu i land mynd þorgeir 2015
                             Gert klárt mynd þorgeir Baldursson 2015   

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 905
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 595102
Samtals gestir: 24806
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 09:55:10
www.mbl.is