Færslur: 2015 Júlí17.07.2015 13:31Stril Exsplorer á ReyðarfirðiRannsóknarskipið Stril Exsplorer kom til Reyðarfjarðar i siðustu viku til að skipta um áhöfn verkefni skipsins hefur verið að Rannsaka sjávarbotninn milli Islands og Skotlands Myndirnar tók Sigurjón Mikael Jónuson og kann ég honum bestu Þakkir fyrir Afnotin og minni á netfangið thorgeirbald@simnet.is ef að einhverjir vilja senda myndir til birtingar á siðunni
Skrifað af Þorgeir 16.07.2015 23:34Eyjafjörðurinn iðar af lifi
Skrifað af Þorgeir 16.07.2015 18:23Skemmtiferðaskipið Horizon á Eskifirði i dagSkemmitiferðaskipið Horizon kom til Eskifjarðar i morgun og voru þá meðfylgjandi myndir teknar Af velunnara siðunnar Sigurjóni Mikael Jónusyni og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin
Skrifað af Þorgeir 10.07.2015 23:19Beitir Nk með fyrsta Makrilfarminn til SvnI dag kom Beitir NK með fyrsta Makrilfarminn til Sildarvinnslunnar Alls um 450 tonn og tók Sigurjón Mikael Jónuson meðfylgjandi mynd og sendi mér og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin
Skrifað af Þorgeir 07.07.2015 01:19Tveir Norskir i prufusiglinu
þessir tveir Norsku bátar voru i prufusiglingu á Eyjafirði en þeir voru smiðaðir hjá Seiglu og var að lokum siglt til heimahafna sinna þegar öllum prufum var lokið
Skrifað af Þorgeir 06.07.2015 21:171281 Mulaberg Sí
Skrifað af Þorgeir 06.07.2015 11:01Amma Kibba kemur úr Hvalaskoðunnarferð
Skrifað af Þorgeir 04.07.2015 22:05Gamlar síldar myndirþað er alltaf gaman þegar beðið er um gamlar myndir og sérstaklega þegar stórvinirnir síðunnar gera það Orri minn hérna koma myndir
Skrifað af Þorgeir 03.07.2015 10:14Sildardomur i denn
Skrifað af Þorgeir 01.07.2015 11:04MSC SplendidaÞað var mikið um að vera þegar stæðsta skemmtiferðaskipið MSC SPLENDIDA kom til Akureyrar i siðustu viku alls voru 3400 farþegar og 1200 manna Áhöfn en látum myndirnar tala sýnu máli
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 683 Gestir í dag: 11 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119809 Samtals gestir: 52252 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is