Færslur: 2016 September24.09.2016 14:58Færeyskar linuveiðar við Island
Skrifað af Þorgeir 24.09.2016 14:51Sildarvinnslan eignast Meirhluta i Bjarna Ólafssyni Ak 70
Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur eignast meirihluta í útgerðarfyrirtækinu Runólfi Hallfreðssyni ehf. sem gerir út uppsjávarskipið Bjarna Ólafsson AK 70. Bræðurnir Gísli og Runólfur Runólfssynir verða áfram skipstjórar á skipinu og eiga tæplega 25% hlut í útgerðinni á móti rúmlega 75% hlut Síldarvinnslunnar. Fimm börn stofnenda félagsins, Runólfs Hallfreðssonar og Ragnheiðar Gísladóttur, áttu 62% í útgerðinni að foreldrunum gengnum, en Ragnheiður lést síðasta vor. Síldarvinnslan keypti í haust hlut þriggja systkinanna og jók hlut sinn þannig úr 38% í rúmlega 75%. Mynd Jóhann Jóhannson Teksti Morgunblaðið Skrifað af Þorgeir 23.09.2016 15:54Eyborg og Margret i fiskihöfninni á Akureyri
Skrifað af Þorgeir 23.09.2016 07:28Barði og Blængur Nk
Skrifað af Þorgeir 22.09.2016 23:40Hornafjarðarbátar i slipp
Skrifað af Þorgeir 20.09.2016 20:222731 Þórir SF 77 Kláraður i silippnum i dag
Skrifað af Þorgeir 20.09.2016 17:58Fin sildveiði i Grænlensku lögsögunniNokkur skip hafa verið við sildveiðar i Grænlensku Lögsögunni og haf þau flest verið að Partrolla tvö skip með eitt troll og er eitt þeirra Polar Amaroq.sem að dregur með Qavak Polar er búin að fylla frystilestina það eru Ca. 1400tonn upp úr sjó. og við Erum að kasta okkar trolli sem hann dregur með okkur. Vonandi verðum við fljótir að fylla. og ætti hann að verða i landi innan skamms en ætlunin er að landa i Færeyjum
Skrifað af Þorgeir 20.09.2016 17:022770 Brimnes RE 27 i Slipp fyrir norðanNú siðastliðin Sunnudag kom Brimnes Re 27 til hafnar á Akureyri eftir að hafa verið á Makrilveiðum fyrir sunnan land og hafa aflabrögð verið með besta móti að sögn þeirra sem að spjallað var við nú tekur við hefðbundin slippvinna og meðal annars á að taka upp aðalvélina fara i skrúfuna og heilmála skipið auk fleiri smærri verka sem að fylgja slipptöku og er áætlað að þetta taki um 30 daga ef að ekkert kemur uppá
Skrifað af Þorgeir 19.09.2016 10:10Úr Slippnum
Skrifað af Þorgeir 16.09.2016 15:062170 Örfirisey RE 4 úr slippnunHún var Glæsileg Örfirisey RE4 þegar hún kom niður úr Flotkvinni hjá Slippnum á Akureyri i Gærkveldi þar sem að venjuleg slippverk voru unnin og mun skipið sigla héðan á allra næstu dögum samkvæmt siðustu frettum
Skrifað af Þorgeir 16.09.2016 14:52Mikil umsvif hjá AkureyrarhöfnÞað er alltaf næg verkefni hjá starfmönnum Akureyrarhafnar þar sem að færa þarf báta og skip með reglulegu millibili enda viðlegukantar við höfina nánast fullir á sumrin en i gærmorgun voru Hafnsögubátarnir að færa Frosta ÞH 229 til i höfninni svo að spurning hvenar ráðist verður i stækkun Hafnarinnar og fjölgun viðlegukanta
Skrifað af Þorgeir 13.09.2016 17:142841 Sandfell Su 75 á útleið frá Akureyri i dagÞað var smá Kaldafýla þegar Sandfellið SU 75 fór frá Akureyri um hádegisbilið en eins og kunnugt er var Báturinn i slipp á Akureyri i siðustu viku
Skrifað af Þorgeir 13.09.2016 16:41Komið úr Hvalaskoðun á Eyjafirði i dag
Skrifað af Þorgeir 13.09.2016 16:371351 Snæfell EA 310
Skrifað af Þorgeir 13.09.2016 16:302433 Frosti ÞH 229 -27 31Þórir SF 77
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is