Færslur: 2016 September

13.09.2016 16:28

926 Þorsteinn þH 115

                  926 Þorsteinn ÞH 115 mynd þorgeir Baldursson 2016

13.09.2016 07:38

1279 Brettingur Ke I brælu

                 1279  Brettingur  KE 50 Mynd þorgeir Baldursson 2011

12.09.2016 17:40

Norma Mary A110

                   Norma Mary A110   © mynd Canadiska Strandgæslan  2011

12.09.2016 17:24

Slæmt veður á Makrilslóðinni

Ástæðan var óhagstætt veður á makrílslóðinni. 

Vegna óhagstæðs veðurs á makrílslóðinni hélt Börkur NK til síldveiða í gærmorgun.

Heimasíða Síldarvinnslunnar hafði samband við Hjörvar Hjálmarsson skipstjóra á Berki í morgun og spurði frétta.

         Hjörvar Hjálmarsson Skipst Berki NK 122 

 

„Við erum að dæla og höldum í land að því loknu.

Þetta er líklega um 300 tonna hol og við verðum komnir með um 900 tonn að dælingu lokinni.

Aflinn fékkst í þremur holum í Holunni í Reyðarfjarðardýpi. Það er dálítið af síld að sjá.

Það er ekki mjög mikið lóð en þetta gefur mjög vel. Síldin er hin fallegasta – 360-370 gr síld sem hentar örugglega vel til vinnslu.

Það var bræla þegar við komum út í gær en veðrið í nótt var hið fínasta. Nú er hins vegar veðrið að versna.

Ég reikna með að farið verði á ný á makríl þegar veðrið batnar seinna í vikunni,“ sagði Hjörvar.

Vaktavinnufólk í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað fékk frí í gær og í dag en ráðgert er að vinnsla hefjist á ný í fyrramálið.

                        Börkur NK 122 Mynd þorgeir Baldursson 2016

11.09.2016 23:27

2841 Sandfell Su 75 i nýjum lit

Það verður oft talsverð breyting á bátum þegar þéir eru málaðir i öðrum lit 

Eins og sést þega Sandfell Su 75  sem að er i eigu Dótturfélags Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði

tók hring fyrir mig i kvöld en báturinn hét áður óli á Stað Gk 99 með heimahöfn i Grindavik

                 2841 Sandfell Su 75 mynd þorgeir Baldursson 2016

               2841Óli á Stað Gk 99 Mynd þorgeir Baldursson 2014

08.09.2016 22:07

Ontica Ek

 

                       Ontica EK  Mynd Canadiska Strandgæslan 

08.09.2016 21:58

Polar Nanoq Gr ex Ingvar Ivertsen

     Polar Nanoq Gr Ex Ingvar Ivertsen mynd Canadiska Strandgæslan 

08.09.2016 21:47

Otto EX Dalborg EA 317

                        Ottó Lætur trollið fara Mynd Canadiskia Strandgæslan 

08.09.2016 21:23

Regina C á flæmska Hattinum

       Regina C á veiðum á Flæmingjagrunni Mynd Canadiska Strandgæslan 

08.09.2016 08:27

Norrona kemur til Seyðisfjarðar

       Norrona kemur til Seyðisfjarðar  Mynd Jóhann Jóhannsson 

                 Fjöldi farþega á efradekki mynd Jóhann Jóhannsson 

07.09.2016 23:21

1277 Ljósafell Su 70 tekur Trollið

   

         1277 Ljósafell SU 70 tekur trollið Mynd Jóhann Jóhannsson 2016

06.09.2016 22:45

108 Húni EA á landleið með skólakrakka i dag

               Á landleið Húni 11 EA 740 mynd þorgeir Baldursson 2016 

06.09.2016 22:41

Bryggjan smúluð Snæfell EA i löndun

    

Það þarf að smúla eftir löndun Snæfell EA við ÚA bryggjuna  mynd þorgeir 2016

06.09.2016 22:39

Við Slippkantinn i dag

 Blængur Barði og Tuneq við slippkantinn i dag mynd þorgeir Baldursson 2016

06.09.2016 22:36

2903 Margret EA trollið tekið i land

 

     Trollið tekið i land i dag eftir makrilvertiðina mynd þorgeir Baldursson 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1454
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060870
Samtals gestir: 50945
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:55:58
www.mbl.is