Færslur: 2017 Febrúar14.02.2017 23:35Nótinni Lúðrað
Skrifað af Þorgeir 12.02.2017 13:30Hviltenni FD 60
Skrifað af Þorgeir 12.02.2017 11:35Húnakaffi i GærmorgunNokkrar svipmyndir úr kaffinu okkar i Húna i gærmorgun minnum á kaffið alla Laugardagsmorgna milli kl 10-12 um borð i Húna sem að liggur við flotbryggjuna fyrir neðan Hof nýir hollvinir ávalt velkomnir
Skrifað af Þorgeir 12.02.2017 11:12Sjóli við Kanarieyjar
Skrifað af Þorgeir 12.02.2017 10:47Hrisey 1982-85Ég fékk nokkrar skemmtilegar myndir frá höfninni i Hrisey sem að Ingimar Tryggvasson sendi mér hérna koma þær endilega kommentið við þær ef að þið þekkið og kannst við bátana og afdrif þeirra
Skrifað af Þorgeir 11.02.2017 23:20Frá toppi til Skutrennu
Skrifað af Þorgeir 11.02.2017 17:50Forsetanum bjargað úr sjónum i dag
Skrifað af Þorgeir 11.02.2017 13:03Norma Mary H-110 Kemur til Akureyrar i morgun
Skrifað af Þorgeir 11.02.2017 00:272410 Vilhelm Þorsteinsson EA11
Skrifað af Þorgeir 10.02.2017 22:04Morgunbirtan við Hof
Skrifað af Þorgeir 10.02.2017 21:36Flotbryggja við Hof YfirfarinnI Sunnan Rokinu i vikunni gekk mikið á við smábáta bryggjuna við Hof Reyndar svo mikið að Segl sem að haft er yfir dekkinu á Húna 2 rifnaði i tælur enda ekki verið svona hvasst á pollinum i mörg herrans ár og fastsetningartóg Húna slitnuðu að hluta daginn eftir fóru svo starfmenn Hafnarsamlagsins ásamt tveimur Köfurum til að skoða festingar flotbryggjunnar sem að er austast og styttu i keðjunum sem að halda þeim um rúma tvo metra Það voru Starfsmenn köfunnarþjónustufyrirtækisins Neðansjávar þeir Brynjar Lyngmo og Erlendur Guðmundsson sem að sáu um það verk með aðstoð Starfmanna Hafnarsamlagsins
Skrifað af Þorgeir 09.02.2017 22:32Fonnes H-10-AM á Akureyri i kvöldNú skömmu fyrir kl 22 i kvöld kom norska loðnuskipið Fonnes H-10-AM til hafnar á Akureyri en erindið var smávægileg bilun i kælikerfi sem að þurfti að laga og voru varahlutir sendir hingað norður og þeim komu svo Hafnarverðir til skipverja þegar lagst hafði verið að bryggju ekki var stoppað lengi aðeins um eina klst og hélt skipið strax aftur til veiða eftir að skipverjar höfðu skroppið i Hagkaup til að kaupa tannkrem og tannbusta og eflaust eitthvað fleira
Skrifað af Þorgeir 09.02.2017 20:31Skorið úr skrúfu Norðborgar KG
Færeyska fjölveiðiskipið Norðborg gerði stuttan stans á Akureyri í fyrrakvöld, þar sem skorið var úr skrúfunni áður en haldið var til loðnuveiða norðan við land. Skipið kom beint frá heimahöfn í Klaksvik en á leiðinni á miðin áttaði skipstjórinn sig á því að hliðarskrúfan að aftan virkaði ekki. Ástæða þess kom í ljós þegar Erlendur Bogason kafari kannaði aðstæður í Akureyrarhöfn; keðja og dekk höfðu festst í skrúfunni og þegar þeir aðskotahlutir höfðu verið skornir burt hélt skipið þegar til hafs á ný. Kristjan Rasmusen skipstjóri á Norðborg sagðist myndu hefja veiðar strax í dag. Útlit á miðunum væri betra en reiknað hefði verið með, hann hefði til dæmis séð góðar torfur austur af Langanesi. Hann nefndi að norska loðnuskipið Garðar hefði fengið 500 tonn í gær af nokkuð vænni loðnu.
Skrifað af Þorgeir 09.02.2017 09:35Fjöldi Norðmanna útifyrir norðurlandi
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1247 Gestir í dag: 37 Flettingar í gær: 3737 Gestir í gær: 72 Samtals flettingar: 1060663 Samtals gestir: 50940 Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:43:08 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is